Morgunblaðið - 13.09.1962, Blaðsíða 15
Fi*imtudagur 13. sept. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
15
Frá Barnaskólum
Reykjavíkur
Börn á aldrinum 10—12 ára eiga að hefja skóla-
göngu um n.k. mánaðamót. N.k. föstudag, þann 14.
þ.m., þurfa börnin að koma til skráningar í skólana
sem hér segir:
Börn fædd 1952 komi 14. sept. kl. 1 e.h.
Börn fædd 1951 komi 14. sept. kl. 2 e.h.
Börn fædd 1950 komi 14. sept. kl. 3 e.h.
Foreldrar athugið:
Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir öllum
börnum á ofangreindum aldrei í skólanum þennan ,
dag, þar sem raðað verður í bekkjardeildir þá þegar.
Geti börnin ekki komið sjálf, þurfa foreldrar
þeirra en aðrir að gera grein fyrir þeim f skólun-
um á ofangreindum tímum.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Almennar tryggingar í
Gullbringu- og Kjósarsýslu
Bótagreiðslur almanna trygginganna í Gullbringu-
og Kjósarsýslu fara fram sem hér segir;
í Grindavíkurhreppi þriðjud. 18. sept. kl. ÍO—12.
í Garðahreppi þriðjud. 18. sept. kl. 2—4.
í Miðneshreppi fimmtud. 20. sept. kl. 2—4.
í Njarðvíkurhreppi þriðjud. 18. sept. kl. 2—5 og
fimmtud. 20. sept. kl. 2—5.
í Seltjarnameshreppi föstud. 14. sept. kl. 1—5.
Þinggjöld ársins 1962 óskast greidd um leið.
í öðrum hreppum fara greiðslur fram eins og
venjulega. *
Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Stúdentaráð Háskóla íslands óskar eftir að ráða
framkvœmdas tjóra
sem jafnframt yrði forstöðumaður bóksölu stúdenta.
Vinnutími a.m.k. 4 stundir á dag. Laun eftir sam-
komulagi. — Eiginhandarumsókn ásamt upplýsing-
um um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir hádegi á laugardag merkt:
„Stúdent — 7704“.
Korniiig og IVIoller píanó
Ný sending væntanleg af þessum heimsfrægu
píanóum. — Sýnishorn á staðnum.
UMBOÐ Á ÍSLANDI FYRIR HORNUNG & M0LI.ER
KONGELIG HOF PIANOFABRIK:
KARL K. KARLSSON
Austurstræti 9, sími 20350.
gesta eru íslendingar. Varla líð-
ur sa: sá dagur að útlendan
gest beri ekki að garði.
— Hvemig gengur með fólks
hald á svona hótel?
— í sumar hefur verið með
erfiðasta móti að fá starfsfólk.
Svo mikil vinna er alls staðar
og síldin tók drjúgan mannskap
Við fengum þó það sem við þurft
um, og nú er 20 manna starfs-
lið. Annars er það eitt mesta
vandamálið í hótelrekstri á Is-
landi, hve mjög vantar þjálfað
hótelfólk. Erfiðast er, að maður
verður alltaf að byrja á því að
þjálfa starfsfólk um leið og það
ræðst til starfa, en þegar það er
svo búið að fá æfingu og þjálfuh
þá er það farið í önnur störf. í»að
lítið sem til er af vönum hótel-
Frh. á bls. 19
Itiótatimbur
Tilboð óskast í 4850 fet 1 x 6“ og 850 fet 2 x 4“.
Timbrið hefir aðeins einu sinni verið notað í vinnu-
palla. Upplýsingar hjá Sigurþóri Jónssyni. eða
Gunnari Gunnarssyni, Ljósheimum 11, eftir kl.
■ 18,30 á kvöldin.
Hóteliff í Borgarnesl tekur 50 manns i gistingu. Þar er einnig stor veitingasalur og setustofa.
Ljósm.: Mats Wibe Lund
Hdtelrekstur aö vetrarlagi
fyrst og fremst þjónusta
Rætt við Harald Pétursson, hótelstjóra 1 Borgarnesi
ÞEIR ferðamenn, sem eiga ein-
Ihver erindi út á land utan hins
stutta viðurkennda sumarleyfis-
tíma, verða þess fljótlega óþægi
lega varir hve lítið er um gisti-
staði. Þetta kon.st einn af blaða-
mðnum Mbl. að raun um S ferða
lagi um Borgarfjörð og Snæfells
nes um síðustu helgi. Sumar-
gistihúsunum hafði verið lokað
og á löngu svæði var aðeins eitt
hótel — Hótel Borgarnes. Sjálf-
sagt fer svo fyrir fleirum sem
leið eiga þarna um að vetrarlagi
vori og hausti, að Hótel Borgar-
nes ^jargar.
Hótelstjórinn .Haraldur Péturs
son, virðist alltaf vera nærtækur
þegar gesti ber að garði eða þurfa
á einhverju að halda .Hann -r
kominn á fætur kl. 7,30 og byrj
aður að skipuleggja störfin með
jþví fólki, sem þá kemur á vakt
og síðan sést hann við ao stjórna
vinnu í eldhúsi eða að taka á
móti gestum til kl. 23.30 þegar
lokað er veitingasal. Eftir það
halda áfram að tínast inn síð-
búnir gestir sem hringja á bjöll
una í íbúð Haraldar, svo iðu-
lega fer hann niður 5—6 sinum
á nóttu, til að hleypa hótelgest-
um inn og taka á móti nýjum.
Það reyndist því ekki erfitt að
hitta hann að máli.
— Já, það er mikil umferð um
Borgarnes og sívaxandi umferð,
sagði hann. Og Hótel Borgarnes,
sem tekur 50 manns í gistingu,
er í senn of lítið og of stórt. Lít
ið yfir sumarmánuðina, þegar
iðulega verður að úthýsa gestum,
einkum um helgar, en of stórt
yfir vetrarmánuðina. Dauði tím
inn veturinn krefst þá viss starfs
fólkshalds og verður að halda
vel á til að geta veitt hótelþjónust
'þann tíma, og láta sumartímann,
frá maíbyrjun til septemberloka,
bera reksturinn uppi. Eg mundi
yfirleitt segja, að það væri mikl
um erfiðleikum bundið að reka
'heils árs hótel á íslandi þar sem
umferðin er svo ójöfn eftir árs-
tímum. Þeir sem reka sumar-
hótelin geta fleytt rjómann ofan
af, ei. fyrir Okkur, sem veitum
þá þjónustu að hafa opið yfir
langan vetur, er þetta erfitt.
— Hvers konar gestir korna
hér 'helzt? Dveljast menn gjarn-
an að um tíma hér í Borgarnesi?
— Nei, upphéruðin í Borgar-
firðinum eru frekar dvalarstað-
ur fyrir ferðamenn en Borgar-
r.es. En fólk kemur hér mikið
við, leggur t.d. að kvöldi til upp
frá Reykjavík og gistir fyrstu
nóttina hér, og eins búa laxveiði
menn gjarnan hér og aka á morgn
ana upp að ánum. Sömu mennirn
ir koma ár eftir ár. Ferðahóp-
ar koma oft að kvöldi, borða hér
og gista, og halda áfram næsta
morgun. >að veldur okkur stund
um erfiðleikum, ef einn hópur
tekur upp hótelið í eina nótt, því
á meðan verðum við kannski að
úthýsa fastagestum, sem vilja
dvelja nokkra daga. Nú, fólk
kemur í ýmsum erindum. Núna
eru hér t.d. hjón með krakka, sem
eru í berjamó á daginn, norskur
Ijósmyndari er að taka myndir,
sem á að setja á póstkort., eftir-
litsmaður með bygingunni á prest
setrinu á Borg er hér o.fl. Áætlun
arbílarnir á Snæfellsnesi stanza
hér og farþegar fá sér að borða,
í sláturtíðinni er starfsfólk í slát
urhúsinu hér í fæði og bændur
koma og fá sér að borða. Eins
koma unglingarnir i Borgamesi
oft hér á kvöldin og fá sér gos-
drykk eða kaffi og félögin hafa
sínar árshátíðir.
— Margir útlendingar?
— Yfirgnæfandi meirihluti
Ilaraldur Pétursson, hótelstjóri, Katrín Hraunfjörð, kona hans
og drengirnir þeirra tveir.
Hótelstjórinn ber á borð.