Morgunblaðið - 14.09.1962, Side 5
Föstudagur 14. sept. 1962
ni o it r, thv n r 4 ðið
5
Hestar til sölu
a'ð Meðalfelli í Kjós, einn-
ig sumarbústaður við Með-
alfellsvatn. Uppl. að Meðal-
felli.
Hafnarfjörður
Ung barnlaus hj ón sem
bæði vinna úti, óska að fá
leigða 2ja herb. íbúð, helzt
í Vesturbænum. Reglusemi.
Uppl. í síma 50791.
Hver vill leigja
barnlausum eldri hjónum
2ja ti'l 3ja herb. íbúð, strax.
Mætti. vera í Kópavogi. —
Uppl. í síma 23587 frá kl.
6—8 iöstudagskvöld.
Óska eftir 2—3 herb.
og eldhúsi 1. okt. Erum
nieð 2 börn 8—1, barna-
gæzla möguleg. Tilfo. send-
ist Mfol. fyrir 18. þ. m.:
Merkt: „ífoúð — 4691“.
Aðstoðarstúlka
óskast á tannlækningastof-
una, Efstasundi 84. Uppl. í
kvöld kl. 7—8.
Hallur HalLsson.
Kona með 11 ára telpu
óskar eftir ráðskonustöðu á
fámennu og reglusömu
heimili. Uppl. í síma 14674
í dag og eftir það í síma
19649.
2—3 herb. íbúð
óskast. Einhver fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er, 3 í-
heimili. Sími 33913.
J arðýtumaður
vanur jarðýtumaður óskast
strax, um óákveðinn tíma.
Uppl. í síma 20382, eftir kl.
7 í kvöld og næstu kvöld.
Fréttaritarar í París hafa
að undanförnu skýrt frá sam-
drætti þeirra Ben Bella vara-
forsætisráðherra og leiðtoga
í Alsír og Dinu fyrrverandi
drottningar og eiginkonu
Husseins Jórdaníukonungs.
Dina skildi við konunginn ár-
ið 1957 og er egypzkur borg-
ari. Álitið er, að hún hafi
fyrst hitt Ben Bella í Kaíró
áður en lýst var yfir sjálf-
stæði í Alsír, en undanfarið
hafa þau oft sézt saman í
Alsír.
íbúð óskast
til leigu. Barnlaust fólk.
Upþlýsingar í síma 16452.
Viðskiptafræðingur
óskar eftir aukastarfi. —
Tilboð sendist Mfol., merkt
„ökonomi — 7850“.
Læknar fiarveiandi
Árni Guðmundsson til 10/9. (Björg-
vin Finnsson.
Arinbjörn Rolbeinsson til 24/9
(Bjarni Konráðsson).
Bjarni Jónsson til septemberloka).
(Björn Þ. Þórðarson).
Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn
tíma (Pétur Traustason augnlæknir,
Þórður Þórðarson heimilislæknir).
Björn Guðbrandsson til 1 okt. (Úlf-
ar Þórðarson).
Gunnlaugur Snædal frá 20/8 í
inánuð.
Hannes Finnbogason til 15/9 (Guðj-
jón Guðnason).
Hannes Þórarinsson til 3 okt. (Ragn
ar Arinbjarnar).
Karl S. Jónasson óákveðið. (Ólafur
Helgason).
Kristján Þorvarðsson til 25/9. (Ófeig
ur Ofeigsson).
Kristín Jónsdóttir til 1 okt. (Ólaf-
ur Jónsson).
Kristjana Helgadóttir til 15. okt.
Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg
25. Viðtalstími 10-11, sími 11228, vitjana
beiðnir í sama síma.
Magnús Ólafsson til 14/9. (Þórar-
inn Guðnason til 1/9. Eggert Stein-
þórsson)
Ragnar Sigurðsson til 3/9. (Andrés
Ásmundsson).
Skúli Thoroddsen til 9/9. (Pétur
Traustason augnl. Guðmundur
Benediktsson heim).
Stefán Bogason 27/8 til 27/9. (Jón
Hannesson).
Sveinn Péturson um óákveðinn
tíma. (Úlfar Þórðarson).
Valtýr Albertsson til 25/9.
Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9.
Staðgengill: Hannes Finnbogason
Gunnarsson).
Víkingur Arnórsson 4 þm. í 1 til
2 vikur. (Halldór Arinbjarnar).
Kringumstæðurnar gera manninn
hvorki mikinn né lítinn, en þær
sýna, hver hann er.
«— Tomas frá Kempis.
Fagrir hlutir eru réttir og sannir,
fagrar gerðir geðjast því guðunum.
Innri rödd vísar mönnum á, hvað sé
fagurt, og æðsta spekin er að treysta
þessari innsýn og láta leiðast af
henni. Æðsti dómur þess, hvað sé
rétt, felst í eigin brjósti. Treystu
sjálfum þér.
— Aristoteles.
Tekið á móti
tilkynningum
frá kl. 10-12 f.h.
Kveðja
til skólastjóra, kennara og
netnenda við Tónlistarskólann
í Reykjavík.
í FULL 13 ár hef ég undir-
ritaður gegnt húsvarðarstarfi
við Tónlistarskólann í Reykja
vik. Þegar ég nú hverf frá
því starfi fyrir aldurs sakir
vil ég færa skólastjórum,
kennurum og nemendum skól
ans hjartanlegar þakkir fyr-
ir ágæta viðkynningu og
margar góðar og glaðar
stundir. Hef ég að sjálfsögðu
haft aðstöðu til þess að kynn-
ast mörgum af þessum mönn-
um all náið, og er fljótsagt,
að þau kynni hafa undantekn
ingarlaust orðið mér til ó-
blandinnar ánægju og yndis.
>ó að samvisum ljúki, eru
þessir menn ennþá félagar
miínir og förunautar í anda.
Það er ósk mín, að hin göf-
uga list, hljómlistin, megi
breiða töfrabirtu sína á veg
þeirra ekki síður hér eftir en
hingað til.
Guðmundur Ólafsson
frá Fjalli
+ Gengið +
23. ágúst 1962.
MNN 06
MALEFNI =
SJALDGÆFT er, að fjöl-
skyldumýndir séu teknar af
Krúsjeff forsætisráðherra So-
vétríkjanna og nánasta
skylduliði hans. Mynd þessi
var þó tekin fyrir nokkrum
dlögum í Yalta við Svartahaf
þar sem fjölskyldan hefur
dvalizt í sumarleyfi að und-
anförnu. Á myndinni eru tal-
ið frá vinstri: Sendiherra So-
vjetríkjanna í Japan, V.M.
Vingradov, Krúsjeff, Rada
dóttir hans, eiginkona Alexei
Adzhubei ritstjóra Izvestia,
Sergei, sonur Krúsjeffs og
Nína, eiginkona hans. Fyrir
framan eru Ivan sonur Rada
og Sergeyevich sonur Sergei.
Kaup Sala
1 Enskt pund 120,49 120,79
1 Bandaríkjadollar 42,9F 43.06
1 Kanadadollar 39,85 39,96
100 Danskar krónur .... 620,88 622,48
100 Norskar krónur .... 600,76 602,30
100 Sænskar krónur .... 834,21 836,36
»00 Pesetar 71.60 71.80
10 Finnsk k 13,37 13,40
100 Franskir fr. 876,40 878,64
100 Belgiski' fr. .. 86,28 86,50
100 Svissnesk frankar 993,12 995,67
100 V-þýzk mark .... 1.075,34 1.078,10
100 Tékkn. c i.ur 596,40 598,00
2 herb. íbúð
óskast til leigu frá okt.—
maí, helzt á Melunum. —
Þrennt fullorðið. Uppl. í
síma 10232.
S! ir til sölu
4x10 2ja herfo. og eldhús.
Til flutnings strax. Tilfooð
merkt: „Ódýrt 8000 —
7852“, sendist Mbl.
Vinna
Píanó óskast
Stúlkur vanar buxnasaum
óskast. Uppl. í síma 17599.
3 herb. íbúð óskast
til kaups í Austurbænum.
Útborgun 50 þús. Uppl. í
síma 33180.
—
^ Til sölu er NSU
skellinaðra. Uppl. í síma
2264 eftir 7.30 e. h., Kefla-
víkurflugvelli
Takið eftir
Ennþá getur fólk fengið
hinar vönduðu og vinsælu
Æðardúnssængur og teppi
hjá Pétri Sólvöllum. —
Sími 17, Vogar.
Stúlka óskast
)í létta vist. Uppl. í síma
11113 eftir kl. 1.
Ung reglusöm
barnlaus hjón, vinna bæði
úti, óska eftir 1—2 herb.
íbúð til leigu 1. ok.t. nk.
Sími 32567 eftir kl. 7 e. h.
Uppl. í sima 23569.
Hafnarfjörður
íbúð óskast sem fyrst. —
Uppl. í síma 20348.
Stúlka
óskast í sveit í Árnes-
sýslu, mætti hafa með
sér 1—2 börn. Upplýsing-
ar í síma 23176.
Píanókennsla
Er byrjaður að kenna.
Gunnar Sigurgeirsson,
Drápuhlíð 34. Sími 12626.
Góður þýzkur flygill
til sölu.
Ragnar Björnsson
Sími: 19933.
ATHOGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum.
Húseign við miðbæijn
Til sölu er húseignin Vitastígur 8 a. Húsið er 110
ferm. að flatarmáli, 4 íbúðarhæðir og stendur á
225 ferm. eignarlóð. Brunabótamatið er kr.
1.500.000,00. Selst í einu lagi eða skipt. Tilvalið
skrifstofuhúsnæði, eða til dæmis fyrir heildverzl-
anir eða iðnað o. s. frv. Allt húsnæðið laust 1. októ-
ber. n.k. Mjög hagstæð kjör, sé samið strax.
Allar nánari upplýsingar gefur
Skipa & fasteignasalan
(Jóhannes Lárusson, hdl.)
Kirkjuhvoii. Símar 14916 og 13842