Morgunblaðið - 14.09.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.09.1962, Blaðsíða 10
10 Morrrr vnr 4ðið FSstudagur 14. sept. 1962 ■Mb Eftir Lynn Poole, Johns Hopkins University. ÓLL höfum við horft á nátt- úrulhamfarir af einhverju tagi, og vitum að náttúran er ekkert lamb við að leika, þeg- ar þannig liggur á henni. 1 þessu sambaiidi dettur mér í hug nýútkomin bók, sem ég hafði gaman af að lesa. Bókin heitir Náttúruh_mfarir, og er eftir Ann og Myron Sutton (Lippincott). I>að er ákaflega fróðlegt og greinargott yfirlit yfir öll meiri háttar slys af völdum náttúruaflanna á liðn- um árum og lýsingar á þeim. Að loknum lestri bókarinnar, gerii maður sér grein fyrir, hve máttvana maðurinn er, jafnvel nú á dögum tækni og framfara. jíLDGOS Eyðingarmáttur náttúrunn- ar er margskonar, og greinir hver einstakv.r kafli bókar- innar frá einhverjum þeirra. Ægir tekur sinn toll, ekki að- eins í stormum á hafi úti, heldur og í flóðbylgjum, sem flæða inn yfir landið. í bók- inni segir á átakanlegan hátt frá risastórum flóðöldum, Við rannsóknir eftir náttúruhanxarir af hvirfilbyljum, en þó voru þeir 61 á þessu tímabili. JARÐSKJÁLFTAR Jarðskjálftarnir taka einnig sinn skatt. Arið 1755 varð mikill jarðskjálfti í Lissabon og létu rúmlega 60 þúsund manns lífið, þar af margir, sem hlýddu á messu í kirkj- um borgarinnar. LOFTSTEINARNIT. • Annað er það eyðandi afl, sem bókarhöfundar ræða, en menn gefa yfirleitt minni gaum. í>að eru loftsteinar. Her getur maður ekki bein- línis ásakað náttúruna fyrir fjöldamorð, en oft hefur mun- að ískyggilega mjóu. Tökum til dæmis risaeldhnöttinn, sem þeyttist út úr ytra geimi og lenti milli fljótanna Yeni- sie og Lena í Síberíu, hinn 30. júní árið 1908 og skildi eftir sig geysimikinn gýg. Tré í yfir 120 km fjarlægð frá >ýgnum rifnuðu upp með rótum og féllu til jarðar. Sem betur fer var svæði þetta ó- byggt, en ef gert er ráð fyrir, að loftsteinn þessi hafi' heyrt undir stjarnfræðilega áætlun, sem hafi valdið því, að hann félli fjórum klukkustundum síðar, hefði hann lent beint í hjarta Sankti Pétursborgar, sem þá var. VÍSINDIN KOMA AÐ GAGNI Sem betur fer lýkur bess- ari löngu og fræðandi lýsingu Máttúruhamfarir 1 sem skullu á vesturströnd Japans í júní árið 1896 og höfðu á burt með sér 27 þús- und manns. Ekki er mönnum síður hætta búin af völdum eldgosa og nægir í bví sam- bandi að nefna gosið í Pelée- fjalli á Martinique-eyju. Það var í júní árið 1902, að Pelée- fjall lifnaði við og spjó eldi og ösku. Strandborgi.. St. Pierre grófst undir heitri ösku og rúmlega 30 þúsund íbúar borg arinnar voru þurrkaðir út — svo að aðeins tveir lifðu eftir á einhvern ".rnáttúrulegan hátt. Þessir tveir menn voru verkamenn, sem fundust járn- aoir í kjallara, en þangað höfðu þeir veríð settir til refs- ingar fyrir cinhverja mis- gjörð. HVIRFILBILJIR Þá má ekki gleyma hvirfil- byljunum, þessari trektlaga hringiðu stormsins, sem stund um fer með allt að 500 km hraða og megnar að þurrka út heil þorp, en stuggar ekki við belju á beit í haga skammt utan við þorpið. Sumir halda því fram, að í Bandaríkjunum eigi virfilbyljir sér eingöngu jtað í miðvesturfylkjunum. Svo er það ekki. Að vísu eru þeir algengari þar en annars staðar, en á úunum frá 1916 til 1957 urðu skæðir hvirfil- byljir í öllum fylkjum Banda- ríkjanna nema Alaska. Hér í Marylandfylki teljum við okkur ekki standa mikil hætta á djöfullegum krafti náttúr- unnar með frásögn af þvi, hvernig vísindamenn nú á dögum geta sagt fyrir um 1 komu þessara fyrirbæra. Nú - iá með nokkurri vissu sjá fyrir eldgos ,hvirfil- og felli- bylji og aðrar náttúruham- farir. Sumum má jafnvel stjórna — og sá timi kemur sennilega, að vísindin færa okkur í hendur tæki til að hindra komu beirra og forða þannig frá ofsa náttúrunnar. ■trw Þetta er dieselrafstöðin sem leysir fiillkomlega rafljósa- þörf strjálbýlisins, hún er 3,5 kw. 32 og 220 volt, henni fylgir réttgerð rafhlaða 180 ampertíma. Einnig leysir hún helztu þarfir heimilisins fyrir heimilistækjum svo sem: Þvottavél, strokjárn, mjaltavélar, ryksugu o. fl. svo og ýmis handverkfæri. Við höfum aðeins fáar stöðvar til afgreiðslu á þessu ári, en afgreiðslutími er langur á þeim hlutum, sem fluttir eru inn til stöðvanna. Bræðurnir Ormsson hf. Vesturgötu 3. Sjóstakkar með og án hettu fást enn fyrir rúmlega hálft verð. Gúmmifatagerðin Varmi Áðalstræti 16. 6 herb. hœð Til sölu er vönduð 6 herbergja íbúð á neðri hæð í húsi við Rauðalæk. Stærð ca. 144 ferm. Gott útsýni til suðurs. Hitaveita eftir stuttan tíma. Sér kynding og sér heitt vatn. Fullgerður bílskúr. Lóð frágengin. íbúðin laus fljótlega. ARNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Símar: 14314 og 34231 Skriistoiustarf Viljum ráða nú þegar ungan mann með Verzlunar- skóla eða hliðstæða menntun til að annast erlend viðskipti og fleira fyrir stóra bókaverzlun í Reykja- vík. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum ef til eru sendist af- greiðslu Mbl. fyrir 17. sept. n.k. merkt: „Framtiðarstarf — 7839“. Stofnað Sjálfstæð- isfélag Eyrarhr. ÞRIÐJUDAGINN 7 b. m. var haldinn stofnfundur b. jU'+æðis- félags fyrir Eyrarhrepp í Norð- ur-fsafjarðarsýslu. — Fundurinn var haldinn í samkomuhúsinu í Hnífsdal og hófst kl. 9 e. h. Sigurður Bjarnason, ritstjóri, setti fundinn og skýrði tildrög hans. Fundarstjóri var kjörinn Einar Steindórsson, oddviti, Hnífsdal, og fundarritari var Ólafur Ólafsson, sýsluskrifari, Hnífsdal. Þorvaldur Garðar Kristjáns- son, framkvæmdastjóri Sjálf- stæðisflokksins, flutti ræðu um skipulag Sjálfstæðisflokksins og lagði fram frumvarp að lögum fyrir félagið, sem síðan var sam- þykkt. — Stofnendur félagsins voru 42. í stjórn félagsins voru kosnir Sigurður Sveins Guðmundsson, formaður, Stefán Björnsson, skrifstofumaður, Þórður Sigurðs son, verkstjóri, Halldór Magnús- son, húsgagnasmiður, og ólafur Ólafsson, sýsluskrifari. — Enn- fremur var kjörið í fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Norður- ísafjarðarsýslu og í kjördæmis- ráð Sj álfstæðisflokksins í Vest- urlandskjördæmi. Þá tóku til máls á fundinum Einar Steindórsson, Sigurður Sveins Guðmundsson og Sigurð- ur Bjarnason, ritstjóri, sem árn- aði félaginu heilla og mælti hvatningarorð til félagsmanna. Nýung Frá BURKNA Akureyri Yankee galla buxur með tvöföldum hnjám. Söluumboð Sími 20 000. X. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur Munið fundinn í kvöld að Frí- kirkjuvegi 11. Þingtemplar. \§rBÍLÁSALARh§/ u Volksvagen Allar árgerðir til sölu. AÐAISTRÆTI IÚFS8TRTTI Simi 19-18-1 Síml 15-0-14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.