Morgunblaðið - 14.09.1962, Side 11
Fðstudagur 14. sept. 1962
MÖFGVNBLAÐIÐ 4
II
Shriistoiustúlka óskust
á málílutningsskrifstofu. Verzlunarskólapróf eða
önnur hliðstæð menntun áskilin. Tilboð með uppl.
um aldur og fyrri störf sendist afgr. blaðsins merkt:
„752 — 7849“.
Ti/ íe'.gu
frá 1. okt. er 3 herb. íbúð í kjallara við Sörlaskjól.
Einungis barnlaust fólk kemur til greina. Tilboð
merkt: „Mánaðargreiðsla — 7705“ sendist Mbl.
Tilkynning Nr 15/1962
Verðlagsnefnd hefur ákveðið að framlengja um
óákveðinn tíma gildi tilkynningar verðlagsstjóra
nr. 16 frá 3Í. ágúst 1961, en samkvæmt henni voru
tilteknar vörutegundir undanskildar ákvæðum um
hámarksálagningu til 1. sept. 1962.
Reykjavík, 31. ágúst 1962.
Verðlagsstjórinn.
Kuldaskór
úr gúmmí, með
rennilás.
Verð kr. 242.00.
Sendum gegn
poslkröfu.
Laugavegi 63.
Einbýlishús
Glæsilegt einbýlishús við Heiðagerði. 5 herbergi.
Bílksúrsgrunnar. Girt og ræktuð lóð. Góð lanakjör.
Austurstræti 14. 3. hæð.
Sírnar 14120 og 20424.
SKODA
1202
9 Rúmgóð (5—6 manna).
• Ber 750 kg.
• Rammbyggð til aksturs
á malar- og fjallvegum.
• Ýmsir litir.
• Aðeins kr. 126.950,-
Tékkneska bifreiðaumboðið
Vonarstræti 12. Sími 3-7881.
Sendisveinn
Röskur piltur óskast til sendiferða
frá næstu mánaðarmótum.
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
Ungur verzlunarmaður
óskast i bókaverzlun
Þarf að hafa góða málaþekkingu og geta annast
pantanir og sölu erlendra bóka. Umsækjendur leggi
nafn sitt inn á afgr. blaðsins merkt: „Framtíðarstarf
— 7846“.
n N S | T
# Rúmgóður
9 Kraftmikill
# Lipur í akstri
# Ódýr í innkaupi
# Ódýr í rekstri
# Stærðir: 830 kg., 1000 kg., 1250 kg.
Stuttur
afgreiðslufrestur
SVEIIMIM EGiLSSON HF
r«fr»u!
HMWBRí í
k.
FISKSSKSP
Stálskip — Tréskip
Útvegum frá fyrsta flokks
skipasmiðastöðvum í J'Joregi
Stál-FISKISKIP í öllum
stærðum.
Frá A/S FREDRIKSSUNDS,
SKIBSVÆRFT í Danmörku
útvegum vér hina viður-
kenndu Eikar-Fiskibátr. í
mörgum stærðum.
Teikningar, lýsingar og aðrar upplýsingar á skrifstofu vorri.
EF SAMIÐ ER STRAX
getum vér boðið FISKTBÁT úr STÁLI frá
mjög góðri skipasmiðastöð í NOKEGI.
AFHENDINGARTÍMI FYRIR SUMARSÍLD 1963.
Eggerl Kristjánsson & Co. hf.