Morgunblaðið - 14.09.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.09.1962, Blaðsíða 16
16 r Föstndagur 14. sept. 1962 Itf^Brnviír 4 fílfí Bakarí til sölu Til sölu er hálft brauðgerðarhús Stykkishólms ef við- unandi tilboð fœst. Upplýsingar gefur undirritaður Ágúst Eyjólfsson, sími 16, Stykkishólmi. Afgreiðslusfarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun í mið- bænum. Málakunnátta nauðsynleg. Tilboð merkt: „1. okt. — 7840“ sendist afgr. blaðsins fyrir 19. þ.m. Við Miðbœinn Til sölu er húseignin Þingholtsstræti 11 ásamt til- heyrandi eignarlóð. Húsið er nú allt atvinnuhúsnæði. Tilboð, sem greini verð og greiðsluskilmála sendist undirrituðum. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasdla. Suðurgöiu 4 — Sinru 14314 og 34231. Sumarauki Komið og lítið á hið fjölbreytta úrval pottablóma. Látið einungis fagmann annast piöntuvai og plöntun í blómaker fyrir yður. Gróðurhús PAUL V. MICHELSEN Hveragerði. Gott starf Hátt kaup Duglega stúlku vantar til skrifstofustarfa og vélritunar hjá innflut.ningsfyrirtæki með skrifstofur mjög nærri miðbænum. Nauðsynleg er kunnátta í vélritun og nokkur þekking í ensku og bréfritun. Með umsóknir verður farið sem trún- aðarmál. Þeir sem óska nánari upplýsinga leggi nöfn sín og heimilisföng ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf, inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: „Innflutningur — 7702“. SóL olar-renni Lrautir FYRIR AMERiSKA UPPSETNINGU. s I MI 13 743 L f NíDARGÖTU 2.5 Coníinenlal Hinir eftirsóttu þýzku hjólbarðar Sterkir — Endingargóðir Stór sending nýkomin með y lækkuðu verði CONTINENTAL hjólbarðar fást aðeins hjá okkur. Önnumst allar hjólbarðaviðgerðir með full- komnum tækjum. Sendum um allt land. Cúmmívinnus fofan Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 18955. I Nýkomið Svissneskur barnafatnaður. Sokkabuxur á börn og ung- linga. Verð frá kr. 85,00. Amerískar dömu teygjubuxur. Verzl. ÁSA Skólavörðustíg 17. Sími 15188. Óska eftir að fá 3ja-4ra hbrb. íbtíð leigffa sem fyrst. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Dagbjörg Jónatansdóttir. Sími 23926, eftir kl. 17. Skuldabréf Vil kaupa 2—300 þús. kr. ríkistryggff skuldabréf. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt. „Ríkistryggff skulda- bréf — 7692“. Vil kaupa 3ja herb. ibúb á hæð á góðum stað, tilb. undir tréverk eða í nýlegu húsi. Sér inng., hitaveita, þvottaherb. — Tilboð send- ist Mbl. merkt: „Húsnæði 7701“. Óska eftir að kaupa 6 manna bil vel meff farinn sem er lítiff ekinn og hefir veriff i einkaeign, af árgerðinni ’55—’56. Upplýsingar í síma 15496. Nýkomib Slétt og plíserað terylene-efni í pils Og kjóla Vesturgötu 17. TEDDYBÚÐIN Vandaffar vórur. Fallegar vörur. Gallabuxur með tvöföldum hnjám. Peysur drengja og telpna .lýkomn- ar. Aðalstræti 9. Sími 18860. KENNARI, með frábært HÁ- SKOLAPRÓF er fús til að taka að sér nemendur, sem öska aff læra FULLKOMNa ENSKU eða nemendur, sem eru aff búa sig undir próf. Þægilegt hús nálægt London. Tilb. sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Kennari 7836“. Ekkjumaöur með tvö uppkomin börn óskar eftir ráðskonu gott húsnæði Tilboð sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt. „Ráðskona 7845“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.