Morgunblaðið - 26.09.1962, Qupperneq 16
16
M O R Cl’\ BL AÐIÐ
Miðvikudagur 26. sept. 1962
Húsnæði cskast
nú þegar fyrir starfsmann hjá okkur, 3—5 herbergi.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
SVEINN EGILSSON HF.
• Sími 22469 og eftir kl. 5 35145.
VorugeymsSiihúsnæði
Oskum eftir að taka á leigu vel einangrað húsnæði
fyrir vörugeymslu, helzt á jarðhæð 100—200 ferm.
Tilboð merkt: „Heildsölulager — 3411“ sendist
Morgunblaðinu fyrir föstudagskvöld.
Rosk stúlka óskast
sem fyrst til skrifstofustarfa og sendiferða.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Sænsk-íslenzka frystihúsið h.f.
Chevrolet
6 tonna vörubifreið, árgerð 1961 til sölu. Uppl. gefn-
ar í síma 19, Fáskrúðsfirði.
Sendill
Piltur eða stúlka óskast til snúninga á skrifstofu
okkar í vetur, upplýsingar ekki gefnar í síma.
Gl fur Gíslason & Co. hf.
Hafnarstræti 10 til 12 — Reykjavík.
Afgreiðslustúlka
Vanta rstúlku nú þegar til afgreiðslustarfa. Unnið
sex tíma á dag. Engin kvöldvinna.
Upplýsingar í símum 34020 og 33932.
Sendisveinn ósknst
Hálfan eða allan daginn í vetur við stórt fyrirtæki
í Reykjavík. Tilboð sendist til blaðsins fyrir 26. þ. m.
merkt: „3414“.
2ja herb. íbúð óskast
til kaups
íbúðin þarf að vera á hæð eða góð risíbúð helzt
í Kópavogi, en Reykjavík eða Seltjarnarnes kæmi
til greina. — Nánari uppl. gefur:
Ingi Ingimundarson héraðsdómslögmaður
Tjarnargötu 30 — Sími 24753.
Verkameim
Hafnfirðingar — Reykvíkingar
Okkur vantar nokkra verkamenn í bygg
ingavinnu strax.
Upplýsingar í síma 51427.
Reykjavík Korðurland
Morgunferðir daglega
★
Næturferðir frá Reykjavík
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 21. Frá Akureyri
þriðjudaga, íimmtudaga og
sunnudaga.
★
Afgreiðsla á B.S.Í. Simi 18911
og Ferðaskrifstofunni, Akur-
eyri. Sími 1475.
NORÐUBLEIÐIR h.f.
Afgreiðslustúlka óskast.
ÞEIP SEM KOMA
EINU SINNI -
KOMA ÆTÍÐ
AFTUR
Múlakaffi s 37737
Snittur og Sendum
kalt borð heim
Opið frá kl. 7.00—11.30.
FRÁ TÓNLISTARSKÓLANUM í
Keflavík
Skólinn vill taka fram eftirfarandi: Söngkennsla
fer fram í einkatímum eins og síðastliðinn* vetur.
Söngkennari verður V. Demetz.
Allar nánari uppl. gefur
Vigdís Jakobsdóttir sími 1529.
Flugf/eyjur
Flugfreyjufélagið heldur fund föstudaginn 28. sept.
kl. 3 í Nausti, uppi.
Kosinn verður fulltrúi á
Alþýðusambandsþing og fleira.
Stjórnin.
Eldra fólk
Á næstkomandi vori verða til leigu í fallegri villu
í Kópavogi nokkur herbergi ásamt fæði fyrir éldra
fólk. Sameiginleg dagstofa og borðstofa. Fyrsta
flokks fæði. Fallegt útsýni, rólegt. umhverfi, stór
garður. Þeir sem hafa áhuga fyrir þessu sendi fyrir
spurnir í pósthólf 781 Reykjavík.
Starfsstúlkur óskast
í eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur mat-
ráðskonan í síma 38164 og 32162.
Reykjavík, 24. september 1962
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
H^faarf'óa’ður
Ung reglusöm stúlka óskar eftir forstofuherbergi
sem næst Selvogsgötunni. Uppl. í síma 50487.
kvenbomsur
fyrir lága og háa hæla
einniig flatbotnaðar.
SKÖVERZLUN
Péturs Andréssonar
Laugavegi 17. Framnesvegi 2.
mikið úrval
með hæl og flatbotnaðir.
kvenkuldaskór
VERKAMANNAFÉLAGIÐ HLÍF
HAFNARiíRÐI
Kjör fulltrúa á 28. þing \SÍ
Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um
fulltrúa félagsins til 28. þings Alþýðusambands ís-
lands liggja frammi í skrifstofu V.m.f. Hlífar Vestur
götu 10 frá og með 25. sept. 1962.
Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Hlífar
fyrir kl. 7 e.h. laugardaginn 29. sept. 1962 og er þá
framboðsfrestur útrunninn.
Kjörstjórn V.M.F. HLÍFAR.
ELAK LODAR tækin
Næstum nýtt ELAK LODAR tæki (láréttur
dýptarmælir) til sölu strax á hagstæðu
verði.
Nánari uppl. gefur SKIBSBYGGEN
MORTENSEN, Fredrikshavn, þar sem
tækið er til sýnis, og
Athugið!
að borið saman við útbreiðs'.v
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum.
LUNDBY MEJERI A/S
Nr. Alslev, Danmark
Tlf. 0nslev 35.