Morgunblaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 24
FRÉTX ASÍMAR MBL.
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
ÍÞRÓTTIR
*
sjá bls. 22.
213. tbl. — Miðvikudagur 26. september 1962
Álaveiðin hvar-
vefna treg i ár
Effirspurn eftir reyktum ál innanlands
ÁLAVEEÐIN hefur verið treg í
sumar, bó aukizt mjög á síðustu
3—4 vikum og er nú vaxandi
veiði, að því er Gylfi Guðmumds
son, forstöðumaður Álaverk-
smiðjunnar í Hafnarfirði tjáði
blaðinu. Hefur veiðin í sumar
verið snöggt um minni en í
fyrra, eftir því sem bezt verður
séð. En álaveiði er n>ú einnig
mjög lítil hjá Dönum, Þjóðverj-
um og Hollendingum.
Aðspurður sagði Gylfi að ástæð
an kynni að vera sú að bændur
hér væru óvanir álaveiðum og
tæki tíma að prófa sig áfram
með þetta og þeir hefðu lítinn
vinnukraft. Einnig gætu kuld-
arnir í vor haft áhrif á álaveið-
arnar, en þar eð álaveiðar eru svo
ný tilkomnar hér á landi væri
lítið við að styðjast. En ála-
vertíð byjar helzt eftir að dimma
tekur af nóttu.
Reyking á ál hefur gengið vel
í reykhúsinu. Og selzt meira af
reyktum ál á innanlandsmark-
aði en búizt var við. Eins ex
eftirspurn mikil á erlendum
mörkuðum, og sala auðvitað ör-
ari þegar álaveiði er víðast hvar
lítil.
Ormaveiki
fcr vaxandi
|KVARTANIR um ormaveiki í
Isauðfé fara nú vaxandi, eink
lum á nokkrum svæðum á Aust
lurlandi, og víðar, að því er
■Guðmundui Gíslason, læknir
á Keldurn, tjáði blaðinu í gaer.
! Aðspurður um hvað kynni
að valda, sagði Guðmundur að
■ hinir nýju búhættir gætu
hugsanlega verkað þannig að
vaxandi hætta væri á orma-j
' sýkingu. Fénu fjölgar og menn
hafa minni tíma til að sinna
' því. Það er því oft langan tíma
saman í litlum girðingum.
'jt-
Skcllinöðru stolið
AÐFARANÓTT sunnudagsins var
stolið skellinöðrunni R 667 frá
Ránargötu 32. Þetta er dökkrauð
skellinaðra, Rixe-gerð.
í fyrrakvöld var stolið tveim-
ur skellinöðrum frá Tjarnargötu
26. önnur var af gerðinni
Husquarna, svört á lit, R 870.
Hin var af NSU gerð, R 525. Sú
siðastnefnda fannst í dag, en hin-
ar tvær ófundnar. Þeir sem
kynnu að geta gefið upplýsingax
um þetta, hafi samband við rann-
sóknarlögregluna.
Ný kaldreykingatæki
Álaverksmiðjan hefur í sumar
verið að gera tilraunir með
verkun á ýmsum öðrum fiski en
ál. Nú er hún að fá ný kald-
reykingatæki, en köld eða heit
reykingaraðferð er notuð eftir
því hvaða fisk er um að ræða.
Á að nota kaldreykingatækin á
lax, ýsu, karfa, rauðmaga og
sumar tegundir af síld.
Enn meðvit-
undarlaus
JÓDÍS Björgvinsdóttir, sem slas-
aðist í Bankastræti aðfaranótt
sunnudags, var ekki komin til
meðvitundar kl. 10 í gærkvöldi.
Góðr/ hvalverfið lokið:
483 hvalir á land
HVALVERTfe) laul í fyrradag
og hafði hvalveiðin gengið vel
í sumar .Veiddust alls 483 hval
ir, að því er Loftur Bjamason
tjáði blaðinu í gær. I fyrra veidd
ust aðeins 350, en þá var hval-
vertíðin talin mjög slæm.
í sumar var einmuna tíð, frá-
tafir vegna veðurs aðeins einn
dag alla vertíðina. Voru nú not
aðir stærri og sterkari bátar en
áður og það gerði útslagið, sagði
Loftur. Fjórir hvalbátar voru að
veiðum, að venju. Voru þeir á
líku i svæðum og áður, út af
Faxaflóa, Breiðafirði og Vest-
fjörðum.
ísl. erindi á fundi
hafrannsóknarráðs
6 ísl fiskifræðingar sækja fundinn
FIMMTUGASTI fundur Alþjóða
hafrannsóknarráðsins verður
haldinn í Kaupmannahöfn innan
skamms cg munu 6 íslendingar
sækja hann. Þremur dögum áður
hefst vísindaleg ráðstefna um
rækju og humarveiði og ástand
þeirra stofna á svæði hafrann-
sóknarráðsins og mun Aðalsteinn
Sigurðsson, fiskifræðingur,
leggja þar fram skýrslu um rann
sóknir þær sem hann og Ingvar
Hallgrímsson, fiskifræðingur hafa
gert á rækjunni hér, og Aðal-
steinn flytj.i erindi um humarinn.
Fastafulltrúar á fundi hafrann
sóknarráðsins eru Jón Jónsson,
fiskifræðingur og Davíð Ólafs-
son fiskimáJastjóri. Þá munu
sækja fundinn Jakob Jakobsson,
Hve miklar verða
k jarabæturnar?
AÐ UNDANFÖRNU hafa flestar stéttir, sem kunn-
ugt er, fengið verulegar kauphækkanir, en í kjölfar
þeirra hafa fylgt nokkrar verðhækkanir, eins og fyrir-
fram var vitað, þar sem kauphækkanirnar voru miklu
meiri en svaraði til framleiðsluaukningar þjóðar-
heildarinnar.
Eðlilegt er, að menn velti því fyrir sér, hve mikl-
ar raunhæfar kjarabætur þeir fái nú, vegna þess ár-
angurs, sem þegar er orðinn af viðreisninni og spyrji
jafnframt, hvort hún standi undir hinum miklu hækk-
unum, án þess að hagur okkar gagnvart útlöndum
versni á ný.
Um þessi mál er fjallað í ritstjórnargreinum í dag.
sem flytur eríndi um síldarrann-
sóknir hér við land, Jakob
Magnússon, sem talar um út-
breiðslu og hrygningu karfans
fyrir vestan ísland og Jutta
Magnússon, sem talar um út-
breiðslu fiskseiða almennt. Aðal
steinn Sigurðsson talar á þeim
fundi um athuganir á dánartölu
skarkolastofnsins. Og Jón Jóns-
son flytur erindi, sem er m.a.
bráðabirgðayfirlit um möskva-
stærðarrannsóknir hér við land í
í hvalstöðinni var unnið nótt
og dag svo að segja alla vertíð-
ina, aðeins tvisvar eða þrisvar
’hlé á vinnslu. En nú er mann-
Skapurinn að mestu farinn, nema
þeir sem eru að ganga frá, sem
ávallt tekur nokkurn tíma. Hval
bátarnir eru komnir til Reykja
víkur.
Búið er að flytja út um 1800
lestir af hvalkjöti af þessar: ver
tíð og 75 lestir af búrhvallýsi. En
ekkert nafur verið flutt út af
hinu eiginlega hvallýsi. Hvallýs
ið hefur fallið mjög í verði á
heimsmarkaðinum, eins oe sildar
lýsið.
1 i gær var rifið svokallað
Eyjólfshús, sem stóð við
Smiðjustig 5. Þetta hús átti
sér merka sögu í bæjarlíf-
inu. Þar var til húsa fyrsta
sjálfstæða bæjarskrifstofan
frá 1887 og fram undir alda-
mót (í endanum lengst til
hægri á myndinni), og í hin-
um endanum var einn
fremsti gullsmiður bæjarins,
Dalhoff, eftir aldamót. —
Sjá nánar á bls. 3. —
Togarasölur í
Þýzkalandi
TOGARINN Ágúst seldi í gær i
Bremerhaven 118 lestir fyrir
91.000 mörk. Einnig seldi togar-
inn Hafliði í Cuxhaven 125 lestiir
fyrir 92.000 mörk.
Tveir togarar til viðbótar
munu selja erlendis í þessari
viku.
Rússn eskur bátur
með Laguriossi
ÞEGAR Lagarfoss kom í fyrri-
nótt, hafði hann á dekki rúss-
neskan trébát, sem Vélar og
Skip h.f. flytur inn. Báturinn er
um tuttugu tonn, plankabyggð-
ur. Báturinn er fluttur inn án
véla og tækja og mun vera í ráði
að setja í hann enska vél.
Skipaskoðunarstjóri kvaðst
hafa gefið leyfi til að flytja
inn slíkan bát til reynslu, en
hann hefði ekki tekið afstöðu
til þessara báta almennt. Þessi
reynslubátur mun síðan verða
prófaður með hliðsjón af ís-
lenzkum öryggisreglum, og inn-
flutningsleyfið miðast við, að
þeim verði fullnægt.
Morgunblaðið hefur fregnað
að komið hafi til tals að flytja
inn 11-12 slí'ka báta, ef leyfi
Skipasikoðunarstjóra fæst.
Krisfsmynd Einars Jónssonar
alfaristafla i Skálholti?
UM þessar mundir er verið að
grafa fyrir tröppum upp að hinni
nýju Skálholtskirkju, og var ætl-
unin að steypa tröppumar áður
en. frost kæmu T haust, en verkið
hefur gengið seint vegna þess
hve mikið af stóru hnullungs-
grjóti hefur komið þarna upp,
að því er Guðjón Amgrímsson,
eftirlitsmaður á staðnum tjáði
fréttamannii blaðsins, sem kom
í Skálholt fyrir nokkrum dögum.
Ekið á konu
UM kl. 10 í gærkvöldi var ekið
á eldri konu, Sigríði Ásgeirsdótt-
ur, Nóatúni 30, á Laugaveginum
á mó.ts við Tungu. Vár Sigríður
á leið niður Laugaveginn og bif-
reiðin á sömu leið. Var Sigríður
flutt á Slysavarðstofuna, en
meiðsli hennar reyndust ekki al-
varleg.
í sumar hefur verið unnið að
því að smíða hringstiga í kirkj-
una, en úr kjallara og upp í
klukkuturninn eru 120 tröppur,
og þetta því mikið verk.
Fréttamaður veitti því athygli
að slegið hafði verið upp gríðar-
stórum lauslegum ramma yfir
þar sem altari á að koma, og
spurði Guðjón hvort það væri
rétt að þarna stæði til að satja
altaristöflu gerða eftir Krists-
mynd eftir Einar Jónsson, mynd-
höggvara. Kvað Guðjón rétt vera
að þetta hefði staðið til, en ekki
vissi hann hvort það væri endan-
lega ákveðið. Ef það yrði, ætti
að stækka myndina mikið og út-
færa í mosaik og hefði verið í
athugun að láta verkstæði Oiit-
mans 1 Þýzkalandi, sem vann
kirkjugluggana, vinna altaris-
töfluna.
Ekki tókst blaðinu að fá þessa
frétt staðfesta, þar eð húsa-
meistari ríkisins er erlendis og
aðrir aðilar töldu sig ekki vita
nógu vel um þetta.
Hún er
þýzk
Einkaskeyti til Mbl., —
London, 26. sept. — AP.
Athuguri hefur leitt í ljós, að
kona sú, frú Helga Groves, er
var meðal farþega í Constella;
tion flugvé! „Flying Tiger“, er'
hún nauðlenti á Atlantshafi á
sunnudag, er ekki íslenzk, held
ur þýzk.
MÓMkMMMMW