Alþýðublaðið - 21.12.1929, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.12.1929, Blaðsíða 5
Lttugardagitm 21. dez. 1929. ALÞÝÐUBLAÐIÐ s 50 anra. 50 anra. Elephant - cigarettnr. Ljúffeagar og kaldar. Fást alls staðar. f heildsSla hjá Tébaksveizlon Islands h. f. Sparið yðnr tínaa og peninga með þvi að aka i gjaldmælisbifreiðnm i^r* Steindórs. Hnamanna. Frá og með deginum í dag hefir mjólkur- búið tvær búðir I Reykjavík, á TýsgStu 3 og Vestnr* göta 17. — Þar fæst alt af smjör í stærri og smærri pökkum á kr. 2,50 V2 kg., gerilsneydd nýmjólk á 44 aura líter, áfir á 20 aura liter, skyr á 80 aura kg. og rjómi á kr. 2,40 ltr. — Vörurnar sendar heim gegn. pöntun í síma 1287. — Varan kemur ný til bæjarins á hverjum degi. Poilar* Húsmæður, hafið hug- gj íast: að DOLLAR er langbezta pvottaefnið og jafn- framt pað ódýrasta i notkus, að DQLLAR er algerleg öskaðlegt (samkvæmt áður auglýstu vottorði frá Efnarannsóknarstofu rikisins). Heildsölubirgðir hjá: Dalldóri Eiiikssyni. Hafnarstræti 22. Sími 175. Lögreglniijónavailð. ÍhaldsllðiO bolar hœfam manni irá liSgreglnpións- stððui af því að bann er iafnaðarmaðnr. Á bæjarstjóTnarfundi í fyrra kvöld opinberaði íhaldsliðið svo hlutdrægni sína og pólitískap pjösnaskap, sem pvi var frekast /unt að gera. Um nýju lögreglupjónastöð- urnar sóttu 124. Lögreglumála- nefndin lagði til, að pessir yrðu valdir í stöðurnar til reynslu, pö pannig, að 4 peirra yrðu ekki teknir fyrr en fleirj lögreglupjónastöður losna en pær 13, sem auglýstar hafa verið lausar: Árni Ágústsson, Ágúst 'Jónsson, Geir Finnur Sigurðsson, Ingólfur Þorsteinsson, Jakob Björnsson, Jóhann EinaTsson, Jakob Jónsson, Matthías Svein- björnsson, Matthías Guðmunds- son, Magnús P. Hjaltested, Mágn- ús Eggertsson, Stefán Sigfússon, Sigtryggur Eiríksson, Skúli Sveinsson, Sigurður Ingvarsson, Sveinn Sæmundsson og Þórður Ingimundarson. — Þetta var sam- Ipykt á fundi nefndarinnar 3. p. m, Tveimur vikum síðar, 17. p. m., tiélt nefndin aftur fund. Þá lagði Guðmundur Ásbjömsson til, að 43 væru pegar valdir úr pessum j7t ^ður en hæfileikar peirrft vearB reyndir á lögreglupjóna- námskeiðinu, sem halda á, og jafnframt lét Theódór Líndal bóka í fundargerðinni, „að eftir upplýsingum, sem hann“ hafi „fengið, hafi hann fyrirvara um einn af peim 17, er gerðar voru tillögur um á síðasta nefndar- fundi“. Meiri hluti nefndarinnar lagði pó til, að allir pessir 17 yrðu teknir á námskeiðið og ef peir reyndust allir vel par, yrðu peir 4, sem ekki kæmust í pær 13 stöður, sem pegar eru lausar, látnir ganga fyrir, ef fleiri lög- reglupjónastöður losna á næsta ári. ' Þegar á bæjarstjórnarfundinn kom byrjaði íhaldsliðið á pví að fella tillögu meiri hluta nefndar- innar um, að ekki yrði gert peg- ar og að óreyndu upp á milli peirra 17, sem nefndin mælti með. Gengu íhaldsliðai’ síðan með tillögu Guðm. Ás. Jafnaðarmenn lögðu pá til að dregið yrði um, hverjir pessara 17 umsækjenda gengi úx, par eð bæjarfulltrúarnir hefðu ekki kunnugleika til að dæma sann- gjamiega á milli peirra athugæ unarlaust. Þá tillögu feldi íhalds- liðið pegar, en forsetinn, Guðm. Ás., úrskurðaði, að höfð skyldi sú einkennilega tilhögun kosning- ar, að 4 væru strikaðir út af listanum. Þegar hér var komið var aug- ljóst, hvað íhaldsliðinu var í hug. Stefán Jóh. Stefánsson lýsti pá yfir pví, hvar fiskur lá undir steini. Einn af umsækjendunum, Árni ÁgústsSon, hefir enga dul dregið á pað, að hann er Al- pýðufiokksmaður, og petta vissi íhaldsliðið. Því veeri farið svona að, eingöngu til pess að bola honum frá starfi. Væri hann pó engu síður en aðrir umsækjend- anna líklegur til að rækja starfið með sóma. Þetta væri óverjandi hlutdrægni, eingöngu gerð af pólitískum ástæðum. Svo væri premur öðrum sparkað til þess að ná pessu marki. Umm'æli Stefáns rættust á sömu stundu. Ihaldslíðið bolaði pessum frá: Árna Ágústssyni, Jakobi Jónssyni, Jóhanni Einars- syni og Magnúsi Eggertssyni. Lét Guðm. Ás. jafnvel svo um mælt úr forsetastólí, að sam- kvæmt pessari ályktun standi peir ekki nær en hver annar að komast í lögreglúpjónsstöðu, pótt fleiri purfi en hina 13. Eftir pessar aðfarir íhaldsliðs- ins kvaddi St. J. St. sér hljóðs og vítti harðlega þenna ósóma þess að bægja hæfum manni frá stöðu eingöngu vegna stjórn- málaskoðana hans. Og Ólafur Friðriksson benti á, að þessa ó- hæfu fremur borgarstjóraliöið samtíniis pví, sem einn af at- kvæðasmölum Ihaldsins er kafd- ur viö samningu kjörskrár. Benti Ólafur á, að hver silkihúf- an er upp af annari í borgar- stjórn Knúts Zimsens. Bærinn er árlega látinn kaupa fyrir stórfé af peim fyrirtækjum, sem borg- arstjórinn er sjálfur hluthafi í og vinir hans, t. d. J. Þorl. Knútur er staðinn að pví að hafa sent menn út til þess aö smala at- kvæðum handa íhaldinu fyrir kosningar, undir pví yfirskyni, að þeir væru í erindum bæjarfélags- ins, t. d. að skoða eldfæri. Og nú gengur Knútur og lið hans að pvi að bola hæfum manni frá stöðu eingöngu af pví, að sá maður er jafnaðarmaður. Slíka óhæfu myndu ReykvíkingaT ekki pola lengi. „I—ww Erlendl símskesrfi. FB. 18. dez. Atlantshafsflug Frakkanna. Frá Rio de Janeiro er símað: Frakknesku flugmennirnir ChaI-> les og Larreborges viltust í poku, er þeir voru komnir yfir haf!8s og neyddust til pess að lenda ná- lægt Santo Antio eftir rúmlega 6 púsund km. viðstöðulaust flug frá Sevilla. Flugvélin eyðilagðist. Challes meiddist lítils háttar, en Larreborges er óskaddaður. Heimsmet i langflugi. Frá París er símað: Frakkneskl flugmaðurinn Costes hefir flogið hvíldarlaust 8100[?] km. og sett heimsmet í langflugi. Frá Lundúnum er simað: Brezku flugmennirnir Williams og Jenkins flugu af stað í gær frá Englandi, áleiðis til Höfða-. borgar í Suður-Afriku. Ætlan peirra er að fljúga viðstöðulaust þangað og setja nýtt heimsmet í langflugi. FB., 20. dez. Flugmenn farast. Flugvél enskn flugmannnnrm Williams og Jenkins, sem voru » leíð tí.1 Suður-Afríku, og ætlaðt* aft setja m*t með pri að fljúg*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.