Alþýðublaðið - 21.12.1929, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.12.1929, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Cida er viðurkent að vera bezta og jafnframt ódýrasta suðu- og át-súkkulaði, sem selt er hér á landi. Þegar þér kaupið súkkulaði. þá takið fram, að það eigi að vera Clda. KlHpparstfg 28. Sími 24 Ávaxtaskálar ofl allur borðbúnaður úr ágœtis silfurpletti Iré viðurkendum Fabrikkum ódýrast hjá Jéni Sigmuadsspi gulismið. Laugavegi S. ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM | Prjónafatnaður j | frá MALÍN | 1 er bæði vandaður og hlýr. | MiiKið! Alt til rafnragns á elnnm staH Bökunaregg, Suðuegg. Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. AO Lauganesl og Kleppi \erða framvegis fastar , ferðir daglega trá kl. 8.401 h. til kl. 11,15 e.h. nBIfrðstu. Símar: 1529 og 2292. M er ekKi nóg, aö grammófónljöðrin dragi verkiö. Fjöðrin verður að vera sterk og seig. Þá fjöður fáið pér i Orninii, Laugavegl 20. sími 1161. JólágJaSlr. Spil frá 50 aurum. Jólakerti 65 au. pk, Leikfðng ódýr. S>|álfblekungar, Klukkur og Vasaár, bentugt til jólagjafa Verzlunin FELL, Njálsgötu 43, Simi 2285. Ljómpdastofa Pétirs Leifssonar, Þingboltstiæti 2, uppi, syöri dyr, —Opin virka daga kl. 10-12 og 1-7. helga daga ki,l-4. ,jpangað viðstöðulaust, steyptist niður í óbygðum nokkru fyrir sunnan Tunis. Flugvélín flaug feátt í lofti, er slysið bar til, og pteyptist niður á klett og brotn- pði öll, en flugmennirnir lim- lestust, og var ekki lífsmark með þeim, er að var komið. Upplýsingaskrifstoía mœöra- styrksnefndarinnar esr opin alla virka daga kl. 4—6 I húsi Guðspekifélagsins. Borgþói Jósefsson bœjargjaldkeri hefir sagt af sér starfinu frá 1. júlí n. k. Hann hefir verið bæjar- gjaldkeri síðan 1908. » i '■ ’ Frá Hljóðfæiahúsinu. Til þess að flýta fyrir af- greiðslu núna um jólin hefir Hljóðfærahús Reykjavíkur flutt nótnasölu sína í sýningardeild sína fyrir píanö og orgel í Veltu- sundi. Er það til pæginda fyrir viðskiftamenn. Þar er ung stúlka allan daginn, sem spilar lögin fyrir kaupendur, Auk þess spilar einn af þektustu hljóðfæraleikur- um þessa bæjar á kvöldin kl. 5—7 fyrir þá, sem óska. „N’ýhvpgja" heitir ný bók, sem komin er á bókamarkaðinn. Höfundurinn er E’la Wheeler Wilcox, en Inga L. Lárusdóttir hefir þýtt bókina og gefið hana út. Bezta jólagjöfin er áreiðanlega „Myndir" eftir Einar Jónsson. í þeirri bók eru mörg fegurstu listaverk íslenzk. Fá eintök eru óseld. Bókin fæst að eins hjá Einari Jónssyni sjálf- um í listasafnshúsinu við Skóla- vörða. Jólapóttar Hjálpræöishersins. Nemendur úr skólum bæjarins hafa látið HjálpTæðishemumí í té 'aðstoð sína við söfnun í jólapott- ana. Nemendur Kennaraskólans hafa gætt pottanna í tvo daga og nemendur Samvinnuskólans í tvo. I gær höfðu safnast kr. 885,85, og í fyrra safnaðist alls kr. 3303,32. Símablaðið er nýkomið, mjög fjölbreytt, skemtilegt og margar siður að stærð. „Norður um höf“ beitir nýútkomin bók eftir Sig- uTgeir Einarsson. Er þetta veiga- piikið rit, með fjðlda mynda og prýðjlegt að öllu ytra útliti. Húmsmiðir. Bygginganefndin hefir viður- kent hæfa til að veita forstöðu húsasmíði í Reykjavík þá Sigurð Hjálmarsson trésmið, Grettisgðtu 46, og Guðmund Stefán Gíslason múrara, Frakkastíg 6. Innfluttar vörur í nóv. fyrir 5 113 287 kr„ þar af til Reykjavíkur fyrir 2 822 347 kr. MUNIÐ: Et ykkur vaníar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í fornsöluna, Vatnsstig 3, sími 1738. Jólatré. Nýjar birgðir af falleg- um úrvals-grenit jám. Teknar upp í dag. Seljast í baðhúspcrtinu. Ama- ^ törverzlunin, Kirkjustræti 10. Lftlð á okkar fjöibreytta og ódýra úrval af allskonar leikföngum. Tæki- færisgjafír fyrir eldri sem yngri. — Atnatörverzlunin, Kirkjustræti 10. Við viijum benda á okkar fjölbreytta úrval af Ispeglnm. — Amatörverzlunin, Kirkjustræti 10. Vandaður divan til sðlu með tækifærisverði á Grundarstíg 10, kjallaranuin. Hentugar jólagjdfir. Biómstur- karfan, langbezta barnabókin, sem til er á islenzku, Vasabækur, mjðg vandaðar, dagbækur með almanaki fyrir næsta ár, lindarpennar o fl. Bókabúðin Laugavegi 55. TœkiIœrlsverA í VKrubúöinni ú Lauoavegi BS. NÝMJÓLK fæst allan daginni Alþýðubrauðgerðinni. Sterku handkiæOin, gðltkiAtar, fægilBgurlnn „BIanco“ og húsgagna. úborðnrinn „Dust kllleru, sem gerlr gamalt sem nýtt. VKrubúOin Lauga- vegi BS. Dívanteppi, sérlega ódýr. Vöru- búðin, Laugavegi 53, simi 870. Nærföt, karlmanua og drengja, allar stærðir, tæki* færlsverð. — Vörubáðint Laugavegi 53. Ýmislegt smúvegis, t. d.t smáspegiart greiður, hrlngl« nr, Jólakerti, spil o. fl. Vörn- báðin, Laugavegi 53. Flður og dánn, tvist-sæng» nrveradamask. V3rnbáðint Langavegi 53. „Blanea“ fægilögurinn og „Dust.Killer** hásgagnaá. burðurlnn er það hezta og gerir gamalt sem nýtt. Símið í 870, sent heim nm hral. (Tilkynning fjármálaráðuneytis tii -FB.) föttljóri og ébyrgðBrmaöagi Mawddvr Gvðamndssoi', Aí þýðu p renísmlð jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.