Morgunblaðið - 06.11.1962, Side 1

Morgunblaðið - 06.11.1962, Side 1
24 siður Hreinsun í Búlgaríu F orsætisráðherra og háttsettum ráðamönnum vikið Sofia, 5. nóv. — NTB-AP. ANTON JUGOV, forsætis- ráðherra Búlgaríu, hefur ver- ið vikið úr embætti og mið- Stjórn kommúnistaflokksins. Tilkynningin um þetta kom, er 8. þing búlgarska kommúnistaflokksins var sett í Sofíu í dag. Aðalritari flokksins, Todor Sjivkov, lýsti því yfir í 5 klukkustunda ræðu, sem út- varpað var frá Sofíu í dag, að Jugov hefði gerzt sekur um starfsemi, er miðaði að því að rjúfa einingu kommúnista- flokksins. Hefði Jugov ekki bætt ráð sitt eftir þær aðvar- anir, sem hann hefði fengið í apríl í vor. Var Jugov sokaður um a3 ihafa unnið með Vulko Tsjerven- kov, fyrrverandi forsætisráð- iherra, sem einnig hefur verið rekinn úr flokknum. Sjivkov er nýkominn heim frá fundanhöldum, sem staðið hafa milli æðstu ráðamanna komm- únistaríkjanna í Moskvu. Mörgum öðrum háttsettum mönnum innan búlgarska komm- únistaflokksins hefur einnig ver- ið vikið úr starfi, þeirra á meðal Georgi Tsjankov, Rusi Kristosov, Georgi Kumbiljev Ivan Raikov og Apostol Koltsjev. Fréttaritari Tanjung-fréttastof- unnar á þinginu hefur skýrt frá því, að ákveðið hafi verið að veita fyrrverandi formanni búlg- arska kommúnistaflokksins, — Traitsjo Kostov, uppreisn, en hann var líflátinn 1949. Er það látið heita, að hann hafi orðið fórnardýr persónudýrkunar. í ræðu sinni sagði Sjivkov, að Sovétríkin hefðu nú sýnt friðar- vilja sinn, og sveigjanlega og skvnsamlega stefnu í alþjóða- málum, við lausn deilunnar um Kúbu Fékk ræða hanis góðar undir- tektir hjá öllum nema fulltrúa Kínverja á þinginu, sem sat með krosslagðar hendur oig þagði. Sjivkov lagði mikla áherzlu á persónuleg afskipti Krúséffs af Kúbumálinu, og hélt því' fram, að hann hefði bjargað mannkyn- inu frá kjarnorkustyrjöld. ...Y.vr.v/.v.v.y.v.v.V.VZ'/I^^XÍvVv’ Snjóbíll Flugbjörgunarsveitarinnar að æfingu á sunnudag. — Sjá grein á bls. 10. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Kínverjar halda sókn- inni stððugt áfram — þótt þeir hafi þegar hertekið öll umdeild svæði mjög liðsflutningum til bæjarins Tawang, á norðausturvigstöðvun um, sem féll í hedtlur Kínverj- um nokkrum dögum eftir að bar dagar hófust. Þykir það benda tii, að Kínverjar hyggist ekki láta sér nægja allt umdeilt land- svæði á þessum slóðum. Vopnaflutningar Bandaríkja- manna halda enn áfram, og koma um 160 tonn léttra vopna flug- Nýju-Dehli, 5. nóvember. — AP — NTB. K'nverjar hafa enn sótt fram í Ladakh-héraói og L.ifa nú farið um 3 km. a.m.k., inn fyrir þá landamæral' u, sem þeir lýstu yfir 1960, að skildi milli -dlands og Kína. Er nú allt umdeilt land svæði í Ladakh, og meira til, rall .o þeim í hendur. mdv--jar hafa hörfað frá þýð ingarmikilli varðs.öð á þessum slóðum, i Daulat Beg Oldi-hér- aði, rétt hjá Karakoram-skarði. Er talið alvarlegt áfall, ef Kín- verjar ná nú algerum yfirráðum yx.r sk . Á norðausturvígstöðvunum eru i.ú harðir bardagar, sérstaklega n:arri stjórnarstöðinni Walong. Indversk blöð halda því fram, Indverjar hafi unnið aftur af Klnverjum þrjá smábæi á þess um slóðum. Sfcgja þeir íbú: ■ ?. . kvarta mjög ídan illu framferði OS VU’ arsja Kínverja. í bar ’ yí ’ um fregnui.i í dag segir, að Kínverjar hraði nú íríkjanna, lýsti því yfir við \if l. ipaðan an.bassador mdlands 1 . ioskvu, að sambúð Indverja og Rússa væri gott dæmi um frdj samlega sambúð. Amb.s.-d.r- inn, Trikoli Nath Kail, skýrðl frá þessu, eftir að 1. inn hafði af- hent forsetanum skilríki sín. Adenauer, kanzlari V-Þýzka-i lands, lýsti því yfir í dag, að þar í landi væri litið á árás Kínverja sem alvarlega ógnun við friðinn í heiminum. leiðis til Kalkútta dag hvern. Megnið af þeim vopnum fer til norðausturvígstöðvanna. Nehru, forsætisráðherra, svar aði 1 dag bréfi frá Krú.'eff, því síðasta, sem honum hefur bor- izt. Krúsjeff lagði þar til samn ii.gaviðræður við Kínverja. Svar Nehrus var á þá leið, að ekki ; ði um neinar samningaviðræð ur að . 5a fyrx en Kínverjar hefðu dregið lið sitt til baka, til þeirra stöðva, þar sem þeir vor.i, áður en bardagar hófust. Það vakti nokkra athygli í dag, er Leonid Breshnev, forseti Sov Fjármálaráð- herra Danmerk- ur látinn Kaupmannahöfn, 4. nóvember —• NTB — Fjármálaráðherra Dan- merkur, Hans R. Knudsen lézt í gær í ka'Upmannah'.'-'-. Bana- mein hans var hjartabilun. Knud sen hefði orðið 5'S ára n.k. sunnu dag. Ákafar viöræöur kommúnista- le.'ötoga í Moskvu Berlín, 5. nóv., únistaríkja komið til Moskvu — AP-NTB — UNDANFARNA viku hafa æðstu menn fjögurra komm- Allt á huldu um ur Mikoyans og viðræð- Castro Washington, Genf, 5. nóv. — NTB ~ AP. Alþjóða Rauði krossinn hefur lýst sig samþykkan því að takast á hendur eftirlit með skipum, sem fara til Kúbu, a.m.k. um mánaðar tnna. Sú tillaga kom fyrst fram hjá Krúsjeff, forsætis ráðherra Sovétríkjanna, og hef- ur Kennedy, Bandaríkjaforseti, failizt á hana. Viðræður Mikoyans, varafor- sætisráð'herra Sovétríkjanna, og Fidel Castro, forsætisráðherra Kúbu, halda enn áfram. f gær hélt sonur Mikoyans, sem var með honum í förinni, heim til Sovétríkjanna til að vera við- staddur jarðarför móður sinnar. Kona Mikoyans lézt eftir að hann kom til Kúbu, en hann hefur ekki séð sér fært að vera viðsiaddur jarðarförina. Ekki er ljóst, með hvaða hætti eftirlit Rauða krossins mun fara fram, en það yrði þó undir yfir umsjón S.Þ. Ekkert hefur komið w fram, sem bendir til þess, að I vi.ðræður Mikoyans og Castro. Castro hafi breytt afstöðu sinni til alþjóöaeíuruts. Frá því var skýrt í Washing ton í dag, að ef þau loforð, sem gefin hafa verið um brottflutn ing árásarvopna frá Kúbu, verði ekki haldin, „þá megi búast við öllu“. • í dag ræddi Vassily Kuzentsov, fulitrúi _.ussa njá S.Þ., við Thant, aðalfrainkvæmdastjóra samtakanna. Er talið, að Kuznet so. hafi gefb U Thant yfirlit yfir til sérstakra viðræðna við Krúsjeff, forsætisráðherra Sovétríkjanna. Þeir eru Wladyslaw Gom- ulka, æðsti leiðtogi pólskra kommúnista, Walter Ul- bricht, a-þýzki kommúnista- leiðtoginn, Antonin Novotny, leiðtogi tékkneskra kommún- ista, og Todor Sjivkov, for- ingi kommúnistaflokks Búlg- aríu. Foringi rúmenska komm- únista, Gheorghe Gheorghiu- Dej, dvaldist í Moskvu fyrir tveimur vikum, er denan um Kúbu stóð sem hæst. Frá því er skýrt í frettum frá Varsja i aag, ao par se lauo, bo viðræður þær, sem undaniiarið hafa staðið milli Kommunistaleið toganna i Moskvu, hafi fyrst og fremst verið haldnar til að ræða aistöðu kommunisiaríkjanna til stefnu Sovétríkjanna í alþjóða- málum, sérstaklega hvað viðvík- ur afstöðunni til Evrópu-, Aisíu- og Suður-Ameríkuríkja. Talið er, að á byltingardaginn mun; koma fram, hverja afstöðu kommúnistaríkin í A-Evrópu ætli sér að taka til Berlínarmáls- ins og átakanna milli Kínverja og Indverja. Gomulka birti grein í „Pravda" er hann fór frá Moskvu, þar sem hann bar mikið lof á Krúséff, fyrir „djúpan stjórnmálaiskilning“, sem lýst hafi sér í afskiptum forsætisráð- herrans af deilunni um Kúbu. Willy Brandt, borgarstjóri V-Berlínar, sagði í dag, að hann væri á þeirri skoðun, að afstaða Bandaríkjanna í Kúbumálinu hefði komið illa við ráðamenn eystra, með tilliti til áætlana þeirra um V-Berlín. m Lýsti Brandt því yfir, að hann fylgdi hugmyndinni um alþjóð- lega eftirlitsnefnd með flutninga- leiðum til V-Berlinar. Oslo, 5. nóvember — NTB — Til Kynnt var i dag í Oslo, að No- belsnefndin hefði ákveðið að veita engin fnðarverðlau.. í ár.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.