Morgunblaðið - 06.11.1962, Side 4
MORGVNBLAÐIto
í>riðjudagur 6. nóvember 1961
Permanent litanir
geislapermanent, — gufu J
permanent og kalt perma-
nent. Hárlitun og hárlýsing
Hárgreiðslustofan Perla
Vitastíg 18 A - Sími 14146
Sængur Endurnýjum gömlu sæng- 1 urnar. Seljum æðardúns- 1 og gæsadúnssængur — og I kodda af ýmsum stærðum. 1 Dún- og fiðurhreinsunin 1 Kirkjateigi 29. Sími 33301. 1
Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir-. i. Vélsmiöjan KYNDILL Sími 32778.
Aðstoðarstúlka óskast á íjósmyndastofu hálfan daginn. Tilb. ásamt j með mynd sendist Mbl. merkt: ;,Eldri en 25 3704“.
Knittah prjónavél með kamtoi í góðu iagi til sölu. Uppl. á Framnesvegi 40. Verð kr. 2000,00.
Notað orgel óskast til kaups. Uppl. í síma 36929.
íbúð óskast 1—2 herb. án eða með eld- húsi. Er einhleypur. — Upplýsingar i síma 32819.
Barnastóll óskast keyptur. Sími 2310, Keflavík. Frá Reykjavík sími 922310.
Barnagæzla Tek að mér að líta eftir börnum á kvöldin. Uppl. í síma 37653.
Keflavík Ungt kærustupar, vantar 1—2 herb. íbúð, sem fyrst. Uppl í síma 1181.
Óska eftir kennslu í ítölsku. Sími 10977.
Vil kaupa 3—3 Vz ferm ketil með góðri fýringu og innbyggðum spíral. Uppl. í síma 11797.
Ungt reg'lusamt kærustupar sem vinnur úti óskar eftir 2 herb. ibúð, sem fyrst. Tilb. merkt „Reglusemi 7663“, sendist Mbl. fyrir 10. þ. m.
Atv inna Kona óskast til afgreiðslu- starfa í sælgætisverzlun. Þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 20915.
Kona vön afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu. Tilboð ásamt uppl. leggist inn á afgr Mbl. merkt „Areiðanleg 3703“.
Ég hef svarið og haldlð l>að, að varð-
veita þín réttlátu ákvæði.
(Davíðssálm. 119.).
í dag er þriðjudagur 6. nóvember.
310. dagur ársiits.
Árdegisflæði kl. 00,00.
Síðdegisflæði kl. 12.09.
Næturvörður vikuna 3.—10. nóv. í
Ingólfs Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
3.—10. nóv. er Páll Garðar Ólafsson,
sími 50126.
NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 —
frá kl. 1—5 e.H. alla virka daga nema
lau*' ardaga.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki
9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótel og Apó-
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7. lwugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
i.o.o.F.Rb.4 =ii2ii68V2~
Helgafell 59621177. VI. 2.
n EDDA 59621167-1
FRHTIR
Bazar Kvennfélags Háteigssóknar
verður í Góðtemplarahúsinu, uppi,
mánudaginn 12.. nóvember kl. 2.
Hverskonar gjafir á bazarinn eru
kærkomnar og veita þeim viðtöku:
Halldóra Sigfúsdóttir, Flókagötu 27.
María Hálfdánardóttir, Barmahlíð 36.
Sólveig Jónsdóttir, Stórholti 17. Lára
Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54.
Dansk kvindeklub heldur fund í
Iðnó uppi, þriðjudag 6. nóvember kl.
8.30. Spilað verður Bingó.
Félag austfirzkra kvenna hef
ur sinn árlega bazar á morgun. Bjá
á öðrum stað í blaðinu.
Akranes. Kristiiegar samkomur
verða haldnar í Iðnskólanum þriðju-
dagskvöld og fimmtudagskvöld. Allir
velkomnir. Calvin Casselman og Hel-
mut Leichenring tala.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík hefur ákveðið að halda
bazar þriðjudaginn 6. nóvember.
Félagskonur og aðrir sem styrkja vilja
bazarinn, gjöri svo vel að koma gjöf
um sínum til: Bryndísar Þórarinsd.
Melhaga 3, Elínar Þorkelsdóttur Freyju
götu 46, Kristjönu Árnadóttur, Lauga
veg 39, Ingibjargar Steingrímsdóttur
Vesturgötu 46. “A.
Læknar fiarveiandi
*
Tómas -Jónasson verður fjarverandi
2 vikur. Staðgengill: Asmundur Brekk
an Klapparstíg 25.
90 ára er í dag Jóreiður Jó-
hannesdóttir, Deildartúni 5,
Akranesi.
Siðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband í Laug
arneskirkju af séra Garðari Svav
arssyni, ungfrú Bjartey Friðriks
dóttir, skrifstofustúlka, Hofteig
19 og Garðar Erlendsson, blikk-
smiður, Snekkjuvogi 31. Heim-
ili þeirra er að Hofteigi 19. Enn
fremur Kristrún Hólmfríð Jóns-
dóttir, Óðinsgötu 9, og Steingrím
ur Jónasson, teohnolog, Laugar-
nesvegi 45. Heimili þeirra er að
Óðinsgötu 9.
+ Gengið +
1. nóvember 1962.
Kaup Sala
1 Enskt pund .... 120,27 120.57
1 Baruiankjadollar_ 42.9F 43,06
1 KanadadoUar ..... 39,96 40,04
100 Danskar krónur .... 620,21 621.31
100 Norskar krónur .... 600.76 602,36
100 Sænskar krónur .... 833,43 835,58
100 Pesetar ......... 71,60 716,0
100 Finnsk mörk .... 13,37 13,40
100 Fianskir tr. ... 876,40 878,64
100 Beleisk * fi ..... 86.28 86.50
100 Svissnesk. frankar 995,35 997,90
100 Vestur-þýzk mörk 1.071,06 1.073,82
100 Tékkn. krónur ... 596,40 598,00
100 gyllini ...... 1.189,94 1.193,00
Eg veit eitt hljóð svo heljarþungt,
sem hugans orku lamar,
með helstaf lýstur hjartað ungt,
og hrædd þá tungan stamar.
Það dauðaklukka geymir glym
og gnýr sem margra hafa brim
þau dómsorð sár með sorgar ym!
„Þið sjáist aldrei framar“.
Ástskyldar verur snöggvast sjást,
þeim sundra nornir gramar.
Þá yndisvonin ÖU þeim brást,
þær aldrei verða samar.
Hve sárt er slitnar hönd frá hönJ
og hafið veglaust skilur lönd,
það suðar dimmt við sendna strönd:
„Þið sjáist aldrei framar**.
Steingrímur Thorsteinsson: Þið sjá-
ist aldrei framar.
Tekið á móti
tilkynningum
irá kl. 10-72 t.h.
&*■' ........
.. N.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfru Dröfn Haf-
steinsdóttir, húsmæðrakennari,
og Arthur Farestveit, stud phil.
Heimili þeirra er að Laugarás-
vegi 66. (Ljósm.: Studio Guð-
mundar, Garðastræti 8).
Skammastu þ:n, strákur —
stenduröu þarna og hlærö að
föður þinum?
Maður hrin.gdi á skrifstofu
flugfélags og spurði hversu lengi
væri flogið til Akureyrar.
Um leið og afgreiðslumaður-
inn teygði sig eftir flugáætlun-
inni sagði hann: — Augnablik.
— Takk fyrir, saigði þá mað-
urinn og lagði á.
Húsbóndinn kom heim eina
nóttina, heldur seint og drukk-
inn, og þar beið hans kona hans
heldur óblíð — Þú ert búinn
að koma okkur í klípu, byrjaði
hún, vinnukonan er hætt vegna
þess hvernig þú reifst við hana
í símanum.
— Ó, elskan mín, svaraði hús-
bóndinn, ég þóttist vera viss um
að það værir þú.
— Þú ert veðurfræðingur. Eru
spárnar þínar þá alltaf réttar?
— Já, spárnar. En dagsetning
in er ekki alltaf alveg rétt
JÚMBO og SPORI
Teiknari: J. MORA
Mundu eftir ljósmæðrunum, sagði
Arnarvængur, hvað er það fyrsta,
sem skeður þegar lítið barn kemur
í heiminn? Það fær skell á bakhlut-
ann.... Þar kom þetta orð aftur.
Júmbó hristi höfuðið og ranann og
leit á vini sína.
Hvað sagði ég? sagði Arnarvæng-
ur, iífreynslulækningin mín er alveg
örugg. Hvað var bað fyrsta, sem lög-
reglustjórinn spurði um? Hann var
settur í tugthúsið fyrir löngu, svar-
aði Spori, én vertu ekki að hugsa um
það — líður þér betur núna?
Mér hefur aldrei liðið betur, svar-
aði Júmbó, sauðnautin stigu ekki^ á
mig. og ég slapp með hræðsfuná
hvílík heppni.
GEISLI GEIMFARI
X-
MíAHWUILK, INA LOCUeD COMPAurMENT1/1
ANOTHER FtART OF TUE SHIP, PEX SPOTS...
Takið eftir, Bron Coffin, Oryggis-
eftirlnið gengur að skilmálum yðar.
Slæmt fyrir þig, Geisli, að þú
skyidir koma hingað . leit að týnd-
um landráðamanni, á óheppilegum
tima.
Hjálpið okkur að stöðva drepsótt-
ina, sem þér komuð af stað, áður en
það ei um seinan.
Málin taka að skýrast, Coffin. Astra
lét Rex Ordway stela eiturlistanum
frá Oryggiseftirlitinu, og þú fékkst
hana til þess.
A meðan er Rex læstur inni í klefa
annarsstaöar í sKipinu og gerir upp-
gotvun.
Skip frá Öryggiseftirlitinu. Nú er
ég akveóinn.