Morgunblaðið - 06.11.1962, Síða 5

Morgunblaðið - 06.11.1962, Síða 5
þriðjudagur 6. nóvember 1962 MORGVNBLAÐIÐ 5 Útsýni af Skálafelli ÞESSAR myndir tólk Svcinn w Þormóðsson ofan af toppnum | á Skálafelli á sunnudaig. Efri myndin sýnir austuröxl Esju og útsýni yfir Hvalfjörð, en m á þeirri neðri sjást tveir litlir ferðalangar horfa yfir Reykja vík og s hægri hönd. (Sjá nánar á bls. 3.). Flugfélag íslands h.f. — Millilanda- flug: Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Sauðakróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar, og Vestmanna- eyja. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Aust ur Þýzkalandi, Langjökull er í Vest- mannaeyjum, Vatnajökull lestar á Norðurlandshöfnum. Eiríkur Rauði er væntanlegur frá London og Glascow kl. 23. fer til NY kl. 00.30. Skipadeild S.f.S. Hvassafell fór 31. f.m. frá Archangelsk áleiðis til Hon- fleur. Arnarfell, lestar á Austfjörðum. Jökulfell, lestar á norðurlandshöfnum. Dísafell, væntanlegt til Malmö á morg un fer þaðan áleiðis til Stettin. Litla fell, er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell, er í Reykjavík. Hamrafell, fór 28. f.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fór frá Keflavík 3 nóv. til Rott- edam og Hamborgar. Dettifoss fór frá Dublin 4 nóv. til Reykjavíkur. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 3 nóv. frá Kaupmannahöfn. Goðafoss fór frá Akranesi 28 okt. til New York. Gull foss fór frá Reykjavík 2 nóv. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lag arfoss fór frá Leningrad 4 nóv. til Kotka og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hafnarfirði. Selfoss fer frá New York 9 nóv. til Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Leith 2 nóv. væntanlegur til Réykjavíkur um miðnætti 5 nóv. Tungufoss fer frá Fur 6 nóv. til Kristi ansand og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykja víkur. Þyrill fór frá Hamborg 2. þ.m. áleiðis ti'l íslands. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykja vík í dag austur um land í hringferð. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er á Austfjarðahöfnum Askja losar á Faxaflóahöfnum. Laxá fór frá Gdansk 5. þ.m. til ís- lands. Rangá lestar á Norðurlands- höfnum. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmiði í húsum og á verkstæði. Hef vélar á vinnustað. Get útvegað efni. Sanngjörn viðskipti. — Sírni 16805 — Kynditæki — ísskápur Nýr olíubrennari með tilh. stjórntækjum til sölu. — Isskápur óskast keyptur. — Tilb. sendist Mbl. fyrir laugard. Merkt: „Hag- kvæmt — 7662“. Prjónavél Vestur-iþýzk^ öll úr málmi, einföld með arukakambi fyr ir snúning og alls konar útprjón, er til sölu. Uppl. í síma 18825. 3ja, 4ra eða 5 herb. íbúð með húsgögnum í Vestur- bæ eða sem næst Miðbæ, óskast fyrir erlend hjón í u.þ.b. 8 mán. Uppl. í síma 17600. Rauðamöl mjög gott uppfyllingarefni, Vikurgjall. — Ennfremur Rauðamöl, fín og gróf. — Sími 50997. Vetrarmann vantar að Hesti í Borgar- firði. Einnig vantar stúlku á sama stað. Barnlaus hjón koma til greina. — Uppl. í síma 19200. . JqHNSON & KaABER"/> MEDICA SNYRTIVÖRUR ■ SÆTÚNI 8 ■ Verkavennaíélogið Framsókn Hinn vinsæli bazar Verkakvennafélagsins Fram- sóknar verður i Góðtemplarahúsinu miðvikudaginn 7. nóvember kl. 2 s.d. Komið oð gerið góð kaup. Bazarstjórn. Hera peysurnar komnar aftur. VMRZLUNIN ^ LAUGAVEG 18 4. Úrslitin í Miss World feg- urðarkeppninni fara fram í London á fimimtudag. Þess vegna langar okkur til að birta mynd af íslenaka þátt- takandanum þar, Rannveigu Ólafsdóttur, sem varð fjórða í keppninni hér heima í vor. Við hringdum í Einar A. Jónsson og leituðum frétta hjá honum af stúlkunum, sem eru á hans snærum. Guðrún Bjarnadóttir, sem varð númer eitt hér heima, varð sjötta í keppninni í Bei- rut. í janúar fer hún til Hels- ingfors á vegum SAS og finnska sjónvarpsins. Síðan fer hún til Mallorca í keppni, sem haldin er á vegum spönsku ferðaskrifstofunnar og borgarstjórnarinnar á Palma, og loks fer hún svo í aðalkeppnina á Langa- sandi. Anna Geirsdóttir, sem varð önnur hér heima og aftur önnur í Miss Universe keppn- inni í Miami á Florida, er búin að gera stóran tízku- sýningarsamning og er á för- um til Hong Kong og Hawai. Líney Kristjánsdóttir, sem Varð þriðja, fer til Beirut í maí. Rannveig Ólafsdóttir, sem varð fjórða, er núna í keppni í London. Auður Aradóttir, sem varð fimmta, er búin að vera í keppni í Tyrklandi, en þang- að fór hún með stóru far- þegaskipi frá Barcelona um ’allt Miðjarðarhaf. í janúar- byrjun fer hún svo með Guð- rúnu Bjarnadótur tii Hels- ingfors. „Við megum vissulega vera ánægðir með okkar útkomu,“ sagði Einar að lokum við okk ur. „Við höfum tekið þátt í þessum keppnum síðan 1956, og okkar stúlkur hafa fjórum sinnum komizt í úrslit, Dan- ir til dæmis, hafa aldrei enn- þá komist í úrslit. Við gætum beðið rólegir þess vegna næstu tíu árin, án þess að fá neina í úrslit." Þess má að lokum geta tii gamans, að ungfrú ísland á næsta ári, verður boðið í 15 daga skemmtiferðalag sem heiðursgestur Onassis, skipa- kóngs, á flaggskipi hans, far- þegaskipinu Arkidia. H < l » ■»« — gj Atvinna Ungur maður getur fengið framtíðar- atvinnu í verksmiðju vorri. Sápugerðin Frigg Sendill óskast strax. — Þarf að hafa hjól. VIK4Í TERYLENE gluggafjalda- et’ni nýkomin 200 cm breið 150 cm breið Marteinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.