Alþýðublaðið - 22.12.1929, Blaðsíða 2
2
SKfíÞÝÐU!!! A0ÍB
Varðsklpi ,Dör‘
strasdaði i gærkveldi fram-
nndan Hösknldsstcðnm á
SkagasMnd.
Seint í gærkveldi barst su
fregn hingað, að varðskipið
,,Þór“ hefði strandað millj
Blönduóss • og Skagastrandar,
Náði ritstjóri Alþýðublaðsins
simtali af Guðmundi Sveinbjörn-
Syni skrifstofustjóra. Kvað hann
,;Þór“ hafa strandað um kl. 8V2
í gærkveldi fram undan Hösk-
uldsstöðum á Skagaströnd. Norð-
vestan stórhríð var á, dimmviðrj
og mikill sjór. Um kl. 11 var
skipshöfnin öll í skipinu og var
'pá ófært í land, en skipstjórinn,
Eiríkur Kristófersson, var þó
vongóður um, að hægt yrði að
komast í land um fjöruna, kl,
1—2 í nótt.
Kl, P/2 átti ritstjórinn aftur ta)
við G. Svéinbjörnson skrifstofu-
stjóra. Kvað hann síðasta skeyti
„Þórs“ hafa verið óskiljanlegt
og áleit, að loftskeytatæki skips-
ins myndu hafa skemst svo, að
ekki væri hægt að senda skeyti.
Engar fregnir. hafa borist um
það, hvort skipið er mikið brot-
ið, en kunnugir menn telja, að
staðurinn, sem pað strandaði á,
sé ekki hættulegur. — „Ægir“
var fyrir austan land. Var skip-
stjóra hans tafarlaust sent skeyti,
og mun hann pá óðara hafa
haldið af stað til strandstaðar-
ins. — Á „Þór“ eru 19 menn. Ef
þeir komast í laníd í nótt, verður
táfaTlaust sendur hraðboði ti)
Blönduóss og fregnin símuð
hingað suður — sagði skrifstofu-
stjórinn að lokum. Var hann von-
góður um að mennirnir myndu
ná landi í nótt.
Jólaleikur
Leikfélags Reykjavíkur
Jólaleikur sá, sem Leikfélag
Reykjavíkur býður upp á að
peásu sinni og byrjar að sýna
annan jóladag, er merkilegur
mjög. Höfundurinn er amerískur,
Channing Pollock, og er petta í
fyrsta sinni, sem hér er sýndur
leikur eftir hann. Leikurinn heitir
„Flónið“. Indriði Waage leikur
aðalhlutverkið, en pað er mað-
ur, sem langar til að feta í fót-
spor Krists, eins og hann hugsar
sér að hann myndi breyta, ef
hann kæmi fram á vorum dög-
um. Hann afsalar sér m. a. öll-
um jarðneskum iþægindum.
Vegna hugsjónar sinnar lendir
hann í baráttu við auðkýfinga,
svo sem við var að búast. — í
lok 1. páttar birtist Kristur i
gerfi fátæks manns og í lok 3-
páttar gerast lækningakraftaverk,
Óefað munu mjög margir vilja
sjá og heyrá penna sjónleik.
Jólagjaflr
í síóm og fjolbreyttu úrvali við allra hæfi.
Gerið jóla-innkaupin í tima.
Verslunin EgiU Jacobsen.
0
afsláttnr á Ljósakróoai í dag og til jóla.
petta einstaka tækifæri.
Austurstrætl 12.
Málverkasýning.
Gísli ; Jónsson sýnir málverk
í húsinu 28 við Klapparstíg hér
í borginni.
Er petta hús við verzlunina
„Vaðnes".
Geta menn skoðað málverkin
frá hádegi til klukkan 9 á kvöld-
in.
Gísli Jónsson hefir pegið mikli
ar og margbreyttar gáfur j
vöggugjöf. Hefir hann farið all-
dull með sumar peirra. — En
pað vita margir, að hann er mál-
ari.
Sú tið mun koma, að hann
verður kallaður listamaður „af
guðs náð“,
Listelskir menn hljóta að hafa
gaman af að skoða petta litla
málverkasafn hans.
Mjög áberandi eru myndirnar:
Miðnótt (afburðafögur), Reykja-
vík, Or Grímsnesi, Or Helgafells-
sveit (Drápuhlíðarfjall), Al-
mannagjá, Bessastaðir og fleiri.
Þeir menn, sem hafa bæði getu
og löngun til að prýða heimilj
sín með fallegum málverkum,
ættú að renna augum á myndirn-
ar hans Gísla. Sumar pefrra fást
keyptar vægu verði.
H. ./.
Stofu-
Forstofu- V\ A 1 V
Svefnherbergis- Ll C/ Cl I CLl •
Baðherbergis- Jl
Speglar við allra hæfi. — Meira úrval en
nokkrn sinni áflnr.
Ludvig Storr9
Langavegi 15.
arammðfónar.
Skáp
Borð
Ferða
Grammðfðnplðtnr,
allar mHgalegar* tegandir.
Katrín Viðar.
Hljóðfæraverzlun.
Lækjargötu 2. Sími 1815.