Alþýðublaðið - 22.12.1929, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Villist
ekki.
FIllFnn hefir selt
og mun sel|a
ódýrast
alira.
Til dæmis:
Nýlenduvorudeild:
Strausykur,
25 aura 1/2 kg.
Molasykur,
30 aura 1/2 kg.
Alexandra hveiti,
25 aura % kg.
„PIanet“ hveiti,
20 aura V2 kg.
Kartöflumjöl,
30 aura 1/2 kg.
Suðusúkkulaði, 1,60.
Kaffi,
pakkinn 1,10.
Kaffi, laust,
2,00 1/2 kg.
Epli, 75 aura 1/2 kg.
Appelsínur,
stórar, 20 aura stykkið.
Sultutau,
glasið frá 25 aurum.
Rúsínur,
í pökkum, 75 aura.
Rúsínur,
steinlausar, 60 aura Va kg.
Sveskjur,
50 aura 1/2 kg.
Krydd alls konar.
Ávextir, niðursoðnir,
afar ódýrir.
KjötdeiM:
Hangikjöt,
90 aura til 1,10 1/2 kg-
Frosið kjöt
Saltkjöt, vínarpylsur, hvítkál,
25 aura % kg.
Islenzkar rófur og kartöflur.
Grænar baunir
í V2 kg. ds. á 60 aura.
ÍTomatsósa
í heildósum á 1,50.
Maccaroni, sardínur, sojur og
sósur.
Edik, fiskabollur, kjöt í dósum,
rjómabússmjör, kæfa.
Smávörudeild:
Ýmiss konar undirföt, nærföt,
sokkar o. fl. á kvenfólk og
börn, afar-ódýrt.
KNÖLL.
Jólatrésskraut
með gjafverði.
Barnaspil
frá 5 aurum.
Blóm o ..f 1. afar-ódýrt.
Auk þess gefins nytsamur hlut-
!ur með 5 og 10 kr. kaupum i
ismávörudeil dinni.
Laugavegi 79.
Sími 1551.
MaTgrét og fleiri prýða síðurnar.
— Og mynd er þar af listaverkj
eftir sjálfan Einar Jónsson.
x.
Veðrið.
í gærkveldi var norðaustan-
hvassviðri hér um slóðir og á
Vestur- og Norður-landi, en hæg
suðvestlæg átt þegar austar dró
(I Rangárþingi og Skaftafellssýsl-
um). Leit út fyrir, að í dag munj
draga úr hvassviðrinu.
í fyrra gáfu skátar út fyrsta
eintakið af jólablaðinu „Oti“. Var
það prýðilegt að öllu útliti og á-
gætt að öllu efni. Náði það mik-
illi útbreiðslu og var kærkom-
inn jólagestur meðal ungra
sveina. „Oti“ í ár er ekld síður
en það i fyrra. I þessu blaði eru
fjöldi greina, sögur og vísur. Er
það uppörvun ungum mönnum
að lesa það. Ritstjórinn er Jón
O. Jónsson,' hinn áhugasami
æskulýðsleiðtogi.
Listi ihaldsins
við bæjarstjórnarkosnnigarnar i
Hafnarfirði hefir verið lagður
fram og eru þessir á honum;
Ásgrímur Sigfússon framkv.stj.,
He'gi Guðmundsson kaupmaður,
Porleifur Jónsson, ritstjóri
„Brautarinnar", Björn Þorsteins-
son bryggjuvörður, Bjarni Snæ-
björnsson læknir, Ingólfur Flyg-
enring kaupmaður, Jón Mathie-
sen kaupmaður, Loftur Bjarnason
útgerðarmaður, Guðjón Jónsson
trésmiður, Kristinn Vigfússon fá-
tækrafulltrúi, Björn Helgason
fiskimatsmaður, Bjargmundur
Guðmundsson stöðvarstjóri, Sig-
urjón Mýrdal skipstjóri, Ásmund-
ur Árnason fiskimatsmaður, Enok
Helgason rafvirki, Guðmundur
Jónsson járnsmiður og Þórarinn
Böðvarsson frvkv.stj.
„Vér brosam“
heitir ný ljóðabók eftir Sigurð
ívarsson, „Z.“ „Spegilsins". Er
hún tilvalin jólagjöf handa þeim,
sem kunna rétt að meta hnyttnar
vísur haglega kveðnar.
Sú er veila veilanna
í voru hrjáða landi,
að nú er Heili heilanna
í hörmulegu standi.
Þvi er íliald aftur kreist
og ákaflega kúgað,
að það" hefir á hann treyst.
og útreikningum trúað.
Svo kveður ,iL!‘ um íhaldið.
Lögregiustjóri
„litla íhaldsins" leyfði af náð
sinni kaupmönnum bæjarins að
hafa búðir opnar tii kl. 11 í gær-
kveldi. Óefað er það af um-
hyggju fyrir verzlunarfólkinu,
sem verður önnum kafið í allan
dag við jólasýningar og fær að
standa í búðunum til kl. 12 ann-
að kvöld. VerzlmaÓur.
Kaupið jólaskóna í
Skóbúð
Reykjavfkur.
Borgarinnar fjölbrejrtíasta ðrral.
■
Rejrkingamenn
af pmla skélanum
taka hinar ágætu, heimspektu
ensku reyktóbakstegundir frá
Brítish Amerícan Tobacco Co. Ltd.
London
fram yfir alt annað tóbak. Þeir
kannast líka allir við pessi nöfn á
dósatóbaki:
Glasgow Mixture
Capstan Mixture
Viking pressað
St. Julien Mixture
Pioneer Brand
Three Nuns
Old English Curve Cut
Wauerley Mixture
Capstan pressað
Richmond Mixture
Travellzr Brand
Garrick Mixture
St. Brunos Flake
Players Mixture
m
ög a
bréfa tdbaki:
Richmond Mixture
Old Friend
Moss Rose
Elephant Birds Eye
Biðjð verzlun yðar um einhverja af
pessum reyktóbakstegundum, svo pípan
smakkist yður vei!
j§
1U
22. dez.
Máiverk sýning,
Gísla Jónssonar,
Klapparstíg 28 opin frá 12—9
daglega.
Mnngikjðt,
nýtt b|5f
og ísl. smjör. — Hvergi betri
kaup en i
Ka??rálagi Gflmsnesmga,
Laugavegi 76, sími 2220.
Fðstum^áætlunarferðnm
milli Reykjavíkdr og Skildinga-
ness hefir bifreiðastöð Kristins
og Gunnars komið á. — Frá
Reykjavík er fyrsta ferðin kl. 12
á hádegi daglega., en ekki kl. 11
f. m., eins og misprentaðist i
augiýsingu hér í blaðinu í gær.
„Jólasueinamunnharp-
anu og „Blaamunn-
harpanu og „Jólabjall-
an“ eru beztu jólagjaf-
irnar fyrir börn.
Hljððfærabús ð.
1........
Rðrn
óskast til að selja
jólabók „Æsknnnar*.
Komi í skrifstofu
, biaðsins í Edinboig
ki, 1.
E iend simskeyti
komu engin í gærkveldi vegna
símslita.