Alþýðublaðið - 22.12.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Beztu lyrknesku cigaretturnar i 20 stk. pökkum
sem kosta kr. 1,25, eru:
Statesman.
Tarkish Westminster
Clgarettnr.
A. V. 1 hver]nm pahka ern samskonar fallegar
landslagsmyndlr og ICommander«cIgarettnpðkkam
Fást S ollum verzlnnum.
Frá Alpýðabraað gerðinnl:
|TII Jólanna:
í...
fl
|
li
Jólakökur
Sódakökur
Sandkökur
Möndlukökur
Makrónukökur
Rjómakökur. Smákökur, ótal tpgundir, frá 0,05—0,15.
Tertur, venjulegar, 1—2 kr,
Rúllutertur '
Hunangstertur
Smjörhringir,
ps
Laugavegi 130, simi 1813
Laugavegi 49, sími 722
Laugavegi 23
Framnesvegi 23, simi 1164
Ránargötu 15, sími 1164
Vesturgötu 50 A, sími 2157
f Hafnarfirðl, Reykjavíkurvegi 26,
fást brauð og kökur frá Alþýðubrauð-
gerðinni.
I
|
i
Riámatertur, Brúnsvlknrkokur,
Smjordeig skrlnglur.
Fromage (Rom-, Ananas- o, fl.).
ált eftir sérstökum pöntunum.
Makrónur (smáar). — „Pipamuður".
. . ' i. . ' -H
Marzipan«myndir á jólatré, stórt úrvaL
liontekt 4 lausri vigt, afaródýrt.
AUar branðategundir.
Nýmjélk. Rjémi.
Köku-, mjólkur- og rjóma-pantanir til jólanna eru við-
skiftamenn vinsamlegast beðnir að senda fyrir hádegi á
porláksmessu.
tf ■
Aðalbúðin er á
Laugavegi 61. Simar 835 og 983,
en auk þess útsölur og búðir víðs vegar um bæinn:
VI
ftl
VI
Suðurpól (R. ólafsd.)
Bergstaðastr. 24, sími 637
BTekkustíg 8
Þórsgötu 3
og enn margar fleiri, þar
sem fást brauð frá Al-
pýðubxauðgerðinni.
r
n
n
n
Hanið! Alt tll rafmaps
á einum stað
Mánaðarritið „Perlur“
Góð off édýr |(Uagjof.
Fæst hjá báksolum.
Fiá sjómðDnnnom.
FB., 21. dez.
Liggjum á önundarfirði. Vel-
líðan. Kærar kveðjur til vina og
vandamanna.
Skipshöfnin á „Baldri“.
Frá Vestmannaeyjam.
FB., 21. dez.
Frá Vestmannaeyjum er simað:
A-listinn var tekinn út, en nýr
listi lagður fram í staðinn. undir
merkinu A. Breytingin er í pví
fólgin, að útstrikaðir voru Guð-
laugur Hansson og Þorsteinn
Víglundarson. Engin ný nöfn.
Röðin færist þannig til, að 5
efstu menn A-listans verða: Is-
leifur Högnason, Jón Rafnsson,
Þorbjörn Guðjónsson, Sigurjón
Sigurðsson og Magnús Magnús-
son.
Um daginu og veginn.
STOKAN DRÖFN nr. 55. Fundur
á morgun kl. 5. Giftir brætjfur
skemta. Æ. t.
Næturlæknir
er í nótt Halldór Stefánsson,
Laugavegi 49, sími 2234.
Jólamessur.
1 Reykjavík: 1 dómkirkjunni: Á
aðfangadagskvöld kl. 6 séra Frið-
rik Hallgrímsson. Á jóladaginn kl.
11 Jón biskup Helgason, kl. 2 séra
Bjarni Jónsson (dönsk messa),,
kl, 5 séra Friðrik Hallgrímsson.
Á annan jóladag kl. 11 séra Frið-
rik Hallgrímsson, kl. 5 séra
Bjarni Jónsson. — í fríkirkjunni;
Á aðfangadagskvöld kl. 6 séra
Árni Sigurðsson. Á jóladaginn kL
12 predikar Ásmundur Guð-
mundsson dósent, kl. 5 séra Árni
Sigurðsson. Á annan jóladag kl.
2 séra Á. Sig. — I Landakots-
kirkju: Á jólanótt kl. 12 biskups-
•messa með predikun. Á jóladag!<
inn kl. 10 f. m. levítmessa, kl. 6
e. m. levít-guðsþjónusta með pre-
dikun. Á annan jóladag kl. 9 f.
,m. hámessa, kl. 6 e. m. guðs-
þjónusta með predikun. — í Að-
ventkirkjunni (við Ingólfsstræti
og Hallveigarstíg): A jóladaginn
kl. 8 e. m. og á annan jóladag>
kl. 8 e. m. séra O. J. Olsen. —>
1 Hafnarfirði: í þjóðkirkjunni: Á'
aðfangadagskvöld kl. 6 séra Árni
Björnsson. Á jóladaginn kl. 4
,séra Á. B. Á annan jóladag kl,
1 séra Friðrik Friðriksson. — I
fríkirkjunni: Á aðfangadagskvöld
kl. 7 séra ólafur ólafsson. Á
jóladaginn kl. 2 séra Ól. Ól. —<
I Spítalakirkjunni: A jóladaginn
og annan jóladag kl. 9 f. m,
hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta
með predikun. — í Bessastaða-
kirkju: Á jóladaginn kl. 1 séra
Árni Björnsson. — I Kálfatjarh-
arkirkju: Á annan jóladag kl. 1
séra Á. B.
Alþýðublaðið
er 6 síður í dag.
Um kl. 31/2 i dag
verður útvarpað frá Hljóðfæra-
húsinu nokkrum úrvalslögum.
Hljómskrá verður útbýtt ökeypis
á sama tíma.
Dropar
verða kærkomin jólagjöf. Ytri
frágangur er prýðilegur. Skáld-
konurnar: Herdís, Ólína, Ólöf,