Alþýðublaðið - 22.12.1929, Blaðsíða 6
ÁLÞ Ý0UBLAÐIÍ
I Húsmæðnr!
Það bezta er œtfið ðdýrast.
E>að borgar sig bezt að kaupa göða tegund af suðu-
siikkulaðí, f)vi pað er drýgst.
Munið, að ¥an Houtens
er nafnið á allra bezta
Húsholdnings
suðusúkkulaði,
sem til landsins flyzt.
Innpakkað í Ijómandi smekklegar,
rauðar umbúðir. Hver plata (kvart-
pund) í sérstðkum umbúðum.
Kostar að eins 2 krónnr pnndil
Fínasta tegundin af Van Houtens suðusúkkulaði (í gul-
um umbúðum) kostar 2 krónur og 50 aura pundið.
Van fiontens
súkkulaði-vömr
fást I ðllum verzlniniim.
Sé
SOFFÍUBÚÐ.
grammófónninn yðar í ó-
lagi, þá sendið oss hann
til viðgerðar.
Örniim,
Laugavegi 2Ó. Sími 1161.
Sfmf H Q H Slml
715. D« Öo 11» 716.
Ef þér þurfið að nota bifreið, þá
munið, að B. S. R. hefir beztu
bílana. Bílstjóramir eiga flestir
í stöðinni og vilja ]>ví efla við-
skifti hennar og munu ávalt
reyna að samrýma hag stöðv-
arinnar og fólksins. Til Vífils-
staða kl. 12, 3, 8 og 11 e. m.
1 Hafnarfjörð á hverjum klukku-
tíma. í bæinn allan daginn.
B. S. R.
frámunalegur bögubósaháttur að
vita ekki, að sögnin að virdast,
í merkingunni að láta sér 'þókn-
ast, er aldrei notuð nema í boö-
hætti („virztu"), og mætti ætla,
að höf. þessa skjals hefði aldrei
í kirkju komið.
5. „Til heiiía báðum þjóðum,
hinni dönsku og hinní íslenzku“,
ber vott um gamlan imdirlægju-
skap.
Frakkar,
Húfur,
Treflar,
Hanzkar.
Karlmannafðt,
blá og mislit,
bezt hjá
S. Jóhannesdöttur
(beáat á móti Laodsbankanum).
f jóiamatian:
Spikfeitt sauðá-hangikjöt.
Nýtt dilkakjöt, í steik og
buff. Nýtilbúin kæfa. Ostar
Smjör-RúUupytsur, o. m. fl.
Munið að gera kaupin í
Kjðt & fiskmetlsgerfliitni
Grettisgötu 50 B. (Reykhúsið),
síini 1467.
6. „Guð blessi drottningu Dan-
merkur og tslwids“ er brot á
anda sámbandslaganna,. því að
konán heitir í þessu landi drottn-
ing tslands og Danmerkur.
Höfundi er talsverð ósæmd í
:
því að hafa samið þetta skjal.
Reykvískum konum er lítil
sæmd í að senda það.'
Og Alexandrínu drottningu ér
jítill vegsauki í að fá það.
Reykjavík, 18/12 1929.
Sigurdur Einarsson.
Einar Magnússon.
Fátækrasfyrknr
ekkl enúarkræfar.
Loksins hefir fátækranefnd
Reykjavíkur lagt til, að fátækra-
styrkur, sem veittur hefir verið
31 manni eftir 30. maí síðast
liðinn, skuli ekki vera endur-
kræfur, og haldi þeir þvi kosn-
ingarétti til alþingis. Samþykti
bæjarstjórnin þessar tillögur á
síðasta fundi sínum. Samkvæmt
fundargerðinni virðast þessir 31
vera valdir úr 34 styrkþegum.
Sömuleiðis var samþykt að
leggja til við aðrar sveitarstjórn-
ir, er hlut eiga að máli, að styrk-
ur, sem veittur hefir verið 9
mönnum, verði ákveðinn óendur-
kræfur. Þeir 9 virðast samkvæmt
fundargerðinni vera valdir úr 19
styrkþegum.
Hafnaifjörður.
,,Tíma“-brask.
Nokkrir „Tíma“-menn höfðu
boðað til fundar í Hafnarfirði
siðast liðinn sunnudag, og mun
tilgangurinn hafa verið sá, að
stofna „Framsóknar“-félag þar í
Firðinum. Sex menn komu á
fundarstaðinn og settust á rök-
stóla. Var rætt fram og aftur um
horfurnar, og voru skoðanir jafn-
'maTgar og mennirnir. Það varð
pó úr, að 5 af þessum 6 voru
kosnir í nefnd, er athuga skyldi
skilyrði fyrir væntanlegri félags-
stofnun, en sá 6.- mun eiga að
boða til næsta fundar.
thalds-pústrar.
Heyrst hefir, að innan Ihálds-
flokksins í Hafnarfirði sé nú ekkj
álilítil sundrung. Gengur þar á
hnippingum og púsixum úr öllum
hornum. Eftir mikið þjark og
þref um væntanlegan lista við
bæjarstjórnarkosningarnar ‘þar, er
hann nú skriðinn úr egg-
inu. Samkvæmt honum hef-
ir- Sigurgeiri Gíslasyni og
hans mönnum veriö illa launuð
dygg þjónusta, því að nú er
syni SiguTgeirs, Gísla, sparkað
mjög heríiíega. Sýnir sú aðferð, að
íhaldið ætíar ekki að treysta á
'fylgi templara við í hönd far-
andi kosningar. t
Sklpafrétttr.
„Suöurland" kom í gær úr
Borgarnessför.
Allskonar
Vald. Poulsen,
Klapparstíg 29. Siml 24
Bökunaregg,
Suðuegg.
Klein,
Baldursgötu 14. Sími 73.
Sterkn taandklœðln, góltkiútar,
TœgllBgnrlnn „Blanco- og húsgugna-
úbnrönrlnn „Dnst kllleru, sem gerir
gamalt sem nýtt. VSrnbúðln Lauga-
vegl 53.
Dívanteppi, sérlega ódv,r. Vöru-
búðin, Laugavegi 53, sími 870.
Nærfðt karlmanna og
drengjá, allar stæröir, tæki-
færlsverð. — Vörubúðln,
Langavegi 53.
Ýmislegt smávegls, t. d.t
smáspegiar, greiður, hrlngl-
ur, jólakerti, spil o. fl. Vörn-
búðin, Langavegi 53.
Fiðar og dúnn, tvlst-sæng-
nrveradamask. Vörubúðin,
Langavegl 53.
Hentugár jólagj fir. Blómstur-
karfan, langbezta barnabókin, sem
til er á islenzku, Vasabækur, mjög
vandaðar, dagbækur með aimanaki
fyrir næsta ár, lindarpennar o fl.
Bókabúðin Laugavegi 55.
Nafnspiðld á hurðir getið þii
fengið með 1 dags fyrirvara, nauð-
synleg á hvers manns dyr. Hafnar-
stræti 18. Leví.
MUNIÐ: Et ykkur vantar hús-
gögn ný og vönduð — einnig
notuð —þá komið í fornsöluna,
Vatnsstíg 3, sími 1738.
UNGLINGSSTOLKA óskast í
vist frá nýjári, hálfan eða allan
daginn. Þarf að geta sofið heima.
Tvent í heimili. Upplýsingar í
síma 1824. ,h J
Athygli fölks skal vakin á því,
að hægt verður að fá nógan vel
útbleyttan þurkaðan þorsk bæði
fyrir og eftir hátíðina. Hringið í
síma 1456, þá fáið þið samstund-
is sent heim í matinn. Hafliði
Baldvinsson, Hverfisgfötu 123.
Út ali Oefjnnnar,
Laugaregi 46. • Sími 2125.
Selur FATAEFNI,
Teppi.Banii Lopa
o. II. Ull tekin
hæsla verðiiskiít-
ii m fyrir vörur
•verksmiðji'nnar.
Kiutjort o*i oövrgðíLrnMiöat
HkraJoar Gaðmuádasoo.