Morgunblaðið - 06.11.1962, Page 19
Þriðjudagur 6. nóvember 1962
MORGT' NBL4Ð1Ð
19
Hiínarfjörðtu
3—4 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar.
Helzt í Austurbænum. — Uppl. í síma 50565.
Hulló Breiðiirðingar
Félagsvist og dans í Breiðfirðingabúð miðvikudag
7. nóv. kl. 20,30.
NEFNDIN.
7. nóvember
45. ára afmælis októberbyltingarinnar verður minnzt
að Hótel Borg, miðvikudaginn 7. nóvember kl. 20,30.
Halldór Kiljan Uaxness setur samkomuna.
A. Alexandrov, sendiherra Sovétríkjanna
flytur ávarp.
Arni Bergmann: Ræða.
Geir Kristjánsson: Rússnesk ljóð í íslenzkri
þýðingu —upplestur.
Ingibjörg Haraldsdóttir: Islenzk ljóð —
upplestur.
Guðmundur Guðjónsson: Söngur.
D A N S.
Kynnir: Jón Múli Arnason.
Aðgöngumiðar fást á skrifstofu MIR, Þingholts-
stræti 27 og Bökabúð Máls og menningar Lauga-
vegi 18. — Kosta kr. 50.00.
Reykjavíkurdeild M.Í.R.
ÍTALSKÍ BARÍNN
OPÍNN í KVÖLD
’• . >•;■■;
“-í., \f \. . :j\ :. '. m'-
NEO-tríóid
og
Margit Calva
KLl BBURINN
Litli undrakarlinn
KIMI
skemmtir.
. „ . á,
SKIPAUTGCRB BIMSINS
Ms. BALDUR
fer til Gilsfjarðar og Hvamms-
fjarðarhafna í dag. Vörumóttaka
árdegis í dag til Hjallaness, Búð
ardals, Skarðstöðvar Króksfjarð
raness, Rifshafnar og Flateyjar.
Samkomur
Hjálpræðisherinn
Æskulýðskvöldvaka kl. 8,30.
Allt ungt fólk velkomið.
H j álpraeðisherinn.
Samkomuhúsið Zion
Óðinsgötu 6 a.
Vakningarsámkoma í kvöld
kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
K.F.U.K.
A.D
Fundur í kvöld kl. 8.30 Cand.
theol. Auður Eyr Vilihjálmsdóttir
talar. Allt kvenfólk velkomið.
Félagslíf
Handknattleiksdeild KR.
Æfingar í kvöld:
Kl. 7.45 4. fl.
Kl. 8,35 3. fl.
Kl. 9,25 m.fl. 2. fl. kv,
Kl. 10,15 m.fl. - 1. fl. - 2, fl, ka,
Á æfingunum verður byrjað að
innheimta æfingagjald.
Stjórnin
I. O. G. T.
St. Verðandi nr. 9
Fundur í kvöld kl. 8.30 í G-T-
Hagnefnd, kaffi eftir fund.
Hagnefnd, kaffi eftir und.
Æðstitemplar.
EINHLEYUPR
eldri maður
sem á íbúð
óskar eftir að
kynnast konu
utan af landi á aldrinum
45—55 ára.
Þagmælsiku heitið. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 10. nóv.
merkt „Kynnáng — 3701“.
Blindraiðn
Ingólfsstræti 16.
Ódýrlr burstar af öllum gerð-
um fást í búðinni Ingolfs-
stræti 16.
opinn
kvöld
r-MMEiHiu.-r i
Humarsúpa
Soðin skarkolaflök
m/hvitvínssósu
Aligrísasnitchel m/rauðkáli
eða
Steikt önd Bigarde
Ananas fromage
Sími 19636.
★ Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar
★ Söngvari: Harald G_ Haralds
íbúð
Óska eftir að taka á leigu 4—6 herbergja íbúð
hið fyrsta.
EGILL GESTSSON
Símar 33047 og 17700.
CLAUMBÆR
NÝR SKEMMTIKRAFTUR
RIO
KONUNGUR VASAÞJÓFANNA
skemmtir gestum GLAUMBÆJAR í kvöld
og næstu kvöld.
Hljómsveit Árna Elfar — Söngvari Berti Möller
Borðapantanir í síma 22-6-43.
CLAUMBÆR
KJÖRBINGO
I
Xr >f >f AÐ x- >f
Stjórnandi:
Kristján Fjeldsted
Ókeypis aðgangur
>t HOTEL x-
B I N G 0
Úrvals vinningar
16 daga ferð með m/s
Gullfoss. — Alfatnaður
kven- eða karlmanns.
I *BORG
Borðapantanir
í síma 11440
X-
kl. 8,30
þriðjudag 6. nóv.