Morgunblaðið - 06.11.1962, Side 22

Morgunblaðið - 06.11.1962, Side 22
22 MORnrwnr ■fcnffiudaffur 6. november 196? k siðasta !eík köríuknalt!^*^smótsins Kaupmannahöfn, 5. nóv.: LOKSINS gerðist það, að Íslend ingar ynnu landslið Dana í knattleik erlendis, og fyrstir til þess urðu körfuboltamenn. — Dengi hafa knattspyrnu- og hand knattleiksmenn reynt, en ekki tekizt, að ná nema jafntefli í landsleikjum sínum við þá er- lendis. íslendingar höfðu síðasta orð ið í Polar-Cup keppninni í tvenn um skilningi, þeir áttu síðasta leik mótsins og þeir unnu síð- asta sigurinn. Vegna hans er ís land nú á blaði með eitt stig í keppninni um eignarrétt bikars ins, og hafa fengið gott orð fyrir tæknilega góðan leik. fslenzka liðið er talið lið framtíðarinnar, enda er það yngst að árum, en meðalaldur þess er um tuttugu ár. Svíar höfðu á orði að eftir fjögur ár gætu Svíar bókað ósig ur gegn íslenzku leikmönnunum. Það var hörð baráttan í upp- hafi, og jöfn, en þó hafði íslenzka liðið alltaf einhvem veginn und irtökin. Danir skoruðv fyrstu körfuna úr víti, en síðan náði ís lenzka liðið forystunni eftir skot Einars, 2:1. Síðan skiptust liðin á um að hafa forystuna, eftir átta mínútur er staðan 12:9 fyrir ís- land, en mínútu síar er staðan 13:12 fyrir Dani. Það voru svipt ingar í leiknum og mikill hraði. Þá báðu íslendingar um leik- hlé, í eina skiptið í leiknum. Davíð kom inn fyrir Ólaf Thorla cíus, og skoraði strax tvær körf ur úr skemmtilegum langskotum. En síðan hefst aftur sama þóf- if með markatöf...—dæmd viti á báta bóga, en leikur islenzka liðsins er r ’.taf -væðari, þó ekki nægi til yfirburða í st.’^um. í hálfleik er staðan jöfn, 24:24 í byrjun síðari hálfleiko .1.^. „ði Hálmsteinn, en Houmann jafnar fyrir Dani. Þá ná íslendingar þrgigja stiga forskoti, er Guð- mundur skoraði körfu og síðan úr vítakasti og er aftur þóf um tima, þar sem liðin skiptust á að skora úr vítum, þar til á síðustu mínútunum, þegar staðan er 40:35 fyrir ísland að íslenzka liðið tók mikinn fjörkipp, náði algerum yf irburðum í leiknum og skoraði 10 stig, án þess að Danir fengju rönd við reist. Eftir þetta var enginn í vafa um úrslit leiksins. Einar vakti mikla athygli fyrr langskot sín frá kantinum. Guð- mundur Þorsteinsson, sem hafði verið mikið „hvíldur" í fyrri hálf leik, lék nú eins og klettur í ' irn og hirti hvern boltann • öðrum af körfuspj aldinu eftir mis heppnuð skot Dan«_. Forskot ts- 1-nds sm *jókst, jafat og orugg- lega og þegar fáar minútur voru til loka, var það stærst 60:39, eða 21 stig. Þá setti Helgi þjálfari, þá menn inn á, sem ekki höfðu leik ið áður í förinni, þeir héldu vel á spöðunum, skoruðu ekki en vörðust vel, en lokasta.an var 19 stiga munur eða 60 stig gegu 41. Stig íslands í leiknum skor- uðu: Einar Matthíasson, 15 stig, Guðmundur Þorsteinsson, 12 stig, Þorsteinn Hallgrímsson, 4 stig. Birgir Birgis, 6 stig, Ólafur Thorlacíus, 4 stig, Hólmsteinn Sigurðsson, 4 stig og Davíð Helga son, 6 stig. íslendingarnir náðu algerum tökum á flestum mönn um Dana, Graversen, Wich og Houmann voru nú eiginlega sett ir hjá, Graversen skoraði 2 stig, [ Wich 4 stig og Houmann 6 stig. En nýliðinn í liði Dana, Palmvig kom að nokkru leyti í þeirra stað og skoraði 14 stig. Finnland — Svíþjóð 74:49. (í hálfleik 43:24). Finnar áttu leikinn, eíns og töl urnar sýna. Varnarleikur Mann- inen, sem gætti „stjörnurnar" H. Albertson, var alveg stórkostleg- ur. Manninen er 2,02 m á hæð og tröll að burðum, en Albertson er 2 metrar og vel þrekinn líka. En Manninen tókst að halda Albert son algerlegt niðri, hann skoraði aðeins 15 stig. í leik Svíþjóðar gegn íslgndi skoraði Albertson aðeins 5 stig. Þeir Birgir og Einar Matthíasson gættu hans svo vel, að dönsku blöðin töluðu um, að ísland hefði „afvopnað" Albertsson. Bezti maður mótsins var Finninn Kuusela, sem skoraði 21 stig gegn Svíþjóð og 27 gegn íslandi. En næstbeztur er líklegast Lampen, einnig frá Finnlandi. Finnska blaðið Uusi Suomi hælir Birgi og Þorsteini fyrir leik þeirra gegn Finnland og Helsinki Sano mat hælir Þorsteini, Guðmundi og Einari fyrir’leik þeirra gegn Dönum. — A. St. Fram kom öllum á óvart Danmerkurmeistararnir unnu naumlegc í framlengdum leik ÍSLENZKUR handknattleikur vann stórsigur í Árósum. Leik Fram og Skovbakken um Evrópu bikarinn verður þar lengi minnzt sem hins skemmtilegasta og með þvi bezta, sem þar hefur sézt. Frammarar kom. mjö" á óvart með mjög æfðu spili, settu oft Danmerkurmeistarana hreinlega út af laginu, og það var sjaldan, sem .’ramm.arar fengu mikið klapp og hrifninguróp. Eitt er víst, að með þessum leik hefur sannazt, að islenzkur hand knattleikur stendur dönskum, norrænum og þá öllum Evrópu liðum jafnfætis. Leikur þessi er enn eitt sönnunargagnið þar um. Og spennandi var leifeurinn frá upphafi til enda. Það er eig inlega synd, að þegar tvö svona jöfn oig skemmtileg lið mætast, að annað þurfi að tapa, sagði eitt dönsku blaðanna. Sigurinn í þessum leik gat lent hjá hvoru — Við hefðum getað unnið þennan leik, ef heppnin hefði verið með, sagði aldursfor- seti Framliðsins, Hilmar Ól- afsson, en það hefði bara kom ið ofekur í mi’kinn bobba. Við höfum ekki lenigur æfingar- tíma á íslandi. Við eruim bún ir að láta landsliðinu þá eft- ir, því enginn bjóst við sigri í þessum leik. Þetta er átakanleg yfirlýs ing manns, sem hefur verið hálfan annan áratug í hand- knattleiknum, en svona er að búnaður íslenzkra iþrótta- manna. Dönsku blöðin gerðu mikið úr því, að liðið hefði ekið 100 km. vegalengd til ; æfinga fyrir þennan leik, til liðinu sem var, og bæði liðin hefðu vel getað borið sigur úr býtum. Það er óvenjulegt í slík um leik, að grípa þurfi til fram- lengingar. Það er einnig óvenju legt, að íslenzk lið séu svo vel æfð, að liðið biðji um að fylgt sé reglum og ekkert hlé tekið milli aðalleiks og framlengingar en það gerðu Frammarar, en Danir reyndu að skapa sér svo lítið hlé, eins langt og þeir gátu. Og framlengingin bar þess vott, að Fram er í fullri þjálfun hvað úthald snertir. Það eina sem bar á milli, var, aó Danir reyndari í jafn taugaæsandi leik og þessi var. Lið þeirra er eins og hljóðfæri, það er spilað forte þegar það á við og pianissimo, þegar það á við. Úrslitin í leiknum urðu eftir framlengin.gur. a 23:27, en eftir eðliSegan leikt.íma var staðan 24:24. að geta æft á fullstórum velli Og nú hafa þeir tapað mögu- leikanum til að fórna því að dfca 100 km. á hverja æfingu. Hér í Danmörku þykir þetta fórn af hálfu ísler.zku leik- mannanna, heima er þetta að verða sjálfsagt. Það van mifeil gleði hjá strákunum eftir leifeinn. Þeir fengu laun fyrir alli erfiðið, en þeirra laun eru. einnig mik ill sigur fyrir íslenzkar Iþrótt ir. Dönsku blöðin, og allir sem sáu leikinn, leggjast á eitt að lofa Fram, trfja þá jafnfæt- is Dönum í tækni, en rti reynslu. Það er skrifað um leikinn í velflest dönsk blöð og gagnrýnin er nær öll á einn veg, mikið lof og undrun yfir getunni . A. St. Fram kom öllum viðstöddum gersamlega á óvart, og það er dálítið gleðilegt að geta sagt þá persónulegu skoðun, að vart sé til sterkara lið á íslandi en Fram er nú í handknattleik. Það myndi mörgum þykja gaman að sjá Fram og FH í stórum sal en Fram kom þarna með leikaðferð- ir, sem undirritaður hefur ekki áður séð og komu dönsku meist urunum algerlega á óvart. Það var undirbúningur langskota sem gekk frá vinstra horni og yfir á hægri helming milli ' fjögurra manna og sá síðasti var alltaf í dauðafæri, unz Danir áttuðu sig á þessu bragði. Línuspil Skovbakken réði úr- slitum . þessum leik, ásamt hröð- um upphlaupum, en úr hröðu upphlaupunum, (þ. e. eftir að Fram hafði verið í mikilli sókn, að Danir náðu knettinum skyndi- lega), þeyttust þeir fram og skor uðu þrívegis úr slíkum upphlaup um. Línuspil þeirra var svo hár fínt, að lið sem ekki er undir slíku búin, fær ekki varizt því. Þeir fylktu 2—3 mönnum inn á línuna og Frammarar stóðu við þá og gættu þeirra, en hinir Dan- irnir léku svo nálægt vörn Fram, að þeir gáfu ekki sendingu inn á línuna, heldur réttu boltann að baki varnarmanna Fram. En einnig þessu bragði tókst Fram um síðir að verjast, þó það hefði áður ráðið úrslitum um, að Fram missti sína öruggu forystu. Leikurinn var ofsalega spenn- andi, húsið var að springa vegna hrópa áhorfenda. Það suðaði mínútum saman, „kom sá Bakk- en kom s& Bakken". Dómarinn var undir lokin sýnil. undir á- hrifum þessarar pressu áhorf- enda, en slapp þó allvel frá leiknum í heild, Hinsvegar fékk hann litla hjálp danskra horn- varða, sem aldrei veifuðu á Dani, en einu sinni eða tvisvar sást greinilega, að þeir voru inn- an línu er þeir skoruðu. Þessari miklu spennu í leikn- um er vart hægt að lýsa, aðeins upplifa, en hér eru kaflar úr minnisbókinni frá upphafi síðari hálfleiks er staðan var 15:13, Fram í vil. 20 sek. af síðari hálfleik skor- ar Leif Thomsen frá línu úti í horni. 50 sek. Erlingur skorar eftir fallegt spil og hratt. 16:14. 2 mín. Knud Skaarup skorar af línu, boltinn réttur honum að baki Fram-varnarinnar. 614 mín. Ingólfur skorar með lágskoti af löngu færi — mikil hrifning. 714 mín. Skaarup skorar úr víti — sem allir sáu að var rang- lega dæmt, því hann hafði áður tekið fjögur skref. 8 mín. Erlingur skorar 18:16 af línu. Harkan eykst og Bent Jörgen- sen er rekinn af velli í tvær mín. fyrir ítrekuð brot. 10 mín. Leif Thomsen skorar Fram vann hraðkeppni Kaupmannahöfn, 5. nóv. í KVÖLD, mánudaigskvöld, tófe Fram þátt í hraðkeppni á Amag er. í mótinu tóku þátt úrvalslið frá Amager, Efterslægten og Fram. Allir leikmenn dönsjku liðanna eru í 3. og 4. deildar liðun um, enda bar handknattleikur- inn þess all mjög merki. Fram lék engan úrvals handknattleik heldur, en hafði þó alltaf for- ystu í sínum leikjum, utan einu sinni á móti úrvalsliðinu. Fram vann fyrst lið Efterslægten 13: 12. Síðan léku EfterSlægten og úrvalsliðið frá Amager og Eft- erslægten sigraði 10:7. í úrslita- leiknum vann Fram úrvalslið Amager 12:10, í hálfleik stóðu leikar 6:4. Ekkert markvert skeði í þessum leikjum og þeir stóðu langt að baki leiknum, sem Fram lék í Árósum. — A. St. Sigur fyrir íslenzkor íþróttir Kaupmannahöfn, 5 nóv. I -* 1 ls!endingar hlutu brons Kaupmannahöfn, 5. nóv.: í KEPPNISLOK Polar-Cup keppninnar röðuðu allir leik menn sér í fylkingu á salar- gólfi. Formaður sænska sam- bandsins, Áke Nilson, flutti stutt ávarp og afhenti síðan 1 verðlaunin. Þrjú efstu liðin I hlutu peninga að verðlaunum, Finnar gull, Svíar silfur og íslendingar brons. Auk þess hlaut íslenzka liðið áletraðan krystallsvasa frá sænska sam- bandinu. Finnar tóku við Pol- ar-bikarnum, sem flestir 1 höfðu búizt við að væri úr l málmi, en reyndist vera úr for láta Strömberg-krystall. Áhorfendur fögnuðu finnska liðinu ákaflega, er það tók á móti verðlaunun .m, en áber- andi var, hve mikið var klapp að fyrir íslendingunum. Þeir fengu mun ...jira kl,.pp -n Svíar, og þegar þulurinn til kynnti, að íslendingar hefðu nú unnið sinn fyrsta landsleik þá hristist húsið af lófaklapp’ áhorfenda. Um. ígnir sænsku blaðana voru mjög hagstæðar íslenzka .iðinu. Liðið viu talið „teko iskt‘í’ , leika á mjög ame- rískan hátt, en .ftur á mö’i var þess getið, að leikur Dana, Finna og Svía minnti meira á handbolta. — Þess má að lok um geta í sambandi við Polar cup keppnina, að meðal sex stigahæstu manna í keppninm í heild, eru tveir fslendingar. Efstir á blaði er Finninn Kuusela með 69 stig, annar Hans Anderson, Svíþjóð með 43 stig, þriðji Lampen, Finn landi, með 40 stig, fjórði Lúmo Finnlandi með 36 stig, fimmti Einar Matthíasson með 35 stig og sjötti Þorsteinn Hall- grímsson með 31 stig. — A. St. 17. mark Dana af línu, eftir fal. legt spil. 1014 mín. Thomsen jafnar við gífurleg fagnaðarlæti. 11 mín. Ingólfur nær forystu aftur með langskoti, sem mark- vörðurinn kveinkaði sér undan. 12 mín. Sigurjón ver skot Sandhöj. 14 mín. Víti á fsland, skotið I stöng, Danir ná knettinum. og ætla að lyfta yfir Sigurjón, en boltinn lendir ofan á þverslá. 15 mín. Línuskot frá Karli, varið. 1714 mín. Sandhöj nær for- ystu fyrir Dani í fyrsta sinn í leiknum (eftir 4714 mín. leik) og húsið ætlar að bresta. 1814 mín. Thomsen eykur for- skotið með línuskoti. 21 mín. Ágúst Oddgeirsson nær einu af sínum gömlu og góðu skotum og það er óverj- andi. 2114 mín. Sigurjón ver línu- skot Thomsens og fær mikið klapp. 23 mín. Karl Benediktsson jafn ar fyrir Fram. Ingólfur hafði tekið vítið, en það var Karl sem greip boltann og sendi í mann- laust mark. Og svona gekk leikurinn mark fyrir mark. Danir komust aftur tvö yfir, en Guðjón jafnaði og hann átti raunar þrjú síðustu mörkin í leiknum. Framlengingin var einnig jafn spennandi. Eftir 5 mín. af hálf- leifc höfðu Danir forystu 26:25, en Fram vann það bil og komst eitt mark yfir, er rúm mínúta var til leiksloka. Danir náðu að jafna ag Fraan hafði vissulega möguleika á að tefja leikinn i 30 sek., en þeir voru tauga- Framh. á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.