Morgunblaðið - 16.11.1962, Qupperneq 2
2
MORGVNBLAÐ1Ð
Föstudagur 16. nóv. 1962
Aukin olíuleit á Svalbarða
Frá Svalbarða. Myndin er tekin af svæðinu hjá Kvade-
huken, þar sem norska félagið Norsk Polarnavigasjon A/S
vinnur að olíuvinnslu á Vestur-Spitsbergen. Skammt
sunnan við þetta svæði er Barentsburg, þar sem Sovét-
ríkin hafa aðalnámuvinnslu sina á eyjunum.
ALLMARGAR þjóðir hafa á starfsemi sína á eyjunum.
undanförnum árum unnið að
rannsóknum á Svalbarða, og
beinast rannsóknir þessar að-
allega að olíu í jörðu. Talið
er að á síðasta ári hafi vísinda
menn frá 20 ríkjum starfað
við rannsóknir þessar, en fjöl
mennustu sveitirnar eru frá
Sovétríkjunum og Bandaríkj-
unum, og hafa báðir þessir
aðilar hug á að auka enn
Nýlega var frá því skýrt
í Noregi að rússneska ríkis-
námufélagið Arktiik Ugol,
sem annast rekstur rússnesku
námanna á Vestur Spitsberg-
en hjá Barentsburg, ætli að
halda olíurannsóknuim áfram
næsta ár, og senda 100 sér-
fræðinga til Svalbarða með
vorinu. Hafa sérfræðingar
þessir mörg skip og þyrlur
meðferðis og annan tæknibún
að.
Bandaríkjamenn munu
einnig hafa hug á að auka
rannsóknir sínar. Er það Calt
ex-olíufélagið, sem stendur
fyrir rannsóknunum, sem gerð
ar hafa verið mjög víða að
SvaLbarða, m.a. á Edge-eyju.
Eitt norskt félag, Norsk Pol-
arnavigasjon A/S, hefur
nokkra starfsemi á Svalbarða,
en norska ríkið, sem á rétt
til að tryggja sér fjórðungs
hluta í allri starfrækslu á eyj
unuim, hefur enn ekkert að-
hafst þar.
Athugun fer fram á því að innheimta
persónuskatta jafnóðum af launum
FYBIK nokkru hefur fjár-
málaráðherra látið hefja und
irbúning að sérstakri athug-
un þess, að tekið verði upp
staðgreiðslukerfi persónu-
skatta til ríkis og sveitarfé-
laga, þ. e. að þessir skattar
verði innheimtir af launum
jafnóðum og þau eru greidd.
Var ríkisskattstjóra falið á sl.
sumri að gera þessa rannsókn
í samvinnu við borgaryfir-
völd Reykjavíkur og gjaid-
heimtustjóra.
Frá þessu skýrði Geir Hall-
grímsson borgarstjóri á fundi
borgarstjórnar Reykjavíkur í
gær, er hann svaraði fyrirspurn
frá Óskari Hallgrímssyni borgar-
fulltrúa Alþýðuflokksins um at-
hugun á innheimtufyrirkomulagi
persónuskatta. Skrifstofustjóri
borgarstjóra, Páll Líndal hefur
sérstaklega kynnt sér þetta mál
á vegum Reykjavíkurborgar, og
hafði borgarstjóra borizt frá hon
um stutt skýrsla um athuganir
hans. í þeirri skýrslu segir m. a.
svo:
„Fyrri hluta sl. mánaðar dvald
ist ég um nokkurt skeið í Osló
og kynnti mér þá að beiðni borg-
arstjóra innheimtufyrirkomulag
það, sem þar er á perósunskött-
um, en það er einmitt hið svo-
nefnda staðgreiðslukerfi, sem er
í því fólgið, að skattur hvers per-
sónulegs gjaldanda er innheimt-
ur samtímis því, sem laun hans
eru greidd. Vegna líkra aðstæðna
í Noregi og íslandi tel ég líklegt,
að norska kerfið henti betur en
t. d. kerfi það, er Svíar hafa,
þó það megi e. t. v. telja full-
komnara".
Óskar Hallgrímsson þakkaði
borgarstjóra svar hans og lýsti
yfir áhuga sínum á því, að unnið
yrði að því að taka upp svipað
kerfi hér á landi og að framan
hefur verið lýst.
„Frá Þingvöllum“, ein myndanna í bókinni. Vatnslitamynd
þessa gerði Asgrímur Jónsson 1947.
Helgafell gefur út
nýja Asgrímsbók
Unglingum gefst kostur á oð prýða
herbergi sin með myndum úr bókinni
6T ER komin hjá Helgafelli ný
Ásgrímsbók. Er þetta önnur mál
verkabókin, sem Helgafell gefur
út um Ásgrím Jónsson. Kom sú
fyrri út 1959 og er nú löngu upp-
seld. 1 hinni nýju bók er miklu
meira úrval mynda og flestar
stærri, sumar miklu stærri og ná
Slys við Baldurshaga
UMFERÐARSLYS varð á sjötta
tímanum í gærkvöldi á móts við
Baldurshaga. Þrír vörubilar voru
þar á leið til bæjarins. Sá, sem
fremstur var, nam staðar, því
að bílstjóri hans þurfti að hafa
tal af bílstjóranum í næsta bíl
fyrir aftan. Ók sá fyrsti út fyrir
veginn, en sá næsti stöðvaðist á
veginum við hlið hans. Bílstjór-
inn í seinasta bílnum ætlaði að
fara framhjá hinum, enda nóg
rúm tii þess, en hann mun hafa
hemlað, þegar hann náilgaðist þá.
Lenti vinstra framhorn þess bíls
Síldveiðideilan:
Samningar
strönduðu í
gærmorgun
FUNDUR sáttasemjara nv*ð að-
ilum deilunnar um síldveiðikjör-
tn, sem hófst í fyrrakvöld, stóð
þangað til á sjöunda tímanum
i gærmorgun, á.n þess að sam-
komlag næðist. Lögðu útgerðar-
menn þá fram lokatilboð, þar
sem gert var ráð fyrir sömu
hlutaskiptum og samiö hefur ver-
ið um á Akranesi, en önnur á-
kvæði voru frábru. ði:.. Því til-
boði var hafnað.
Mbl. átti tal við sáttasemjara
ríkisins, Torfa Hjartarson toll-
stjóra, í gær. Sagði hann, aði
allt virtist nú standa fast, og
hefði hann ekki boðað annan
fund.
Að öðru leyti vísast tii yfir-
lýsingar frá Landssanc.bandi ísl.
útvegsmanna, scm birt er hér
í blaðinu. _l_ 1
undir hægra afturhomi bílsins,
sem stóð á veginum.
Bílstjórinn festist undir stýr-
inu við áreketurinn. Fljótlega
bar að bíl með talstöð, svo
að sjúikrabíll og lögregla kom
skjótt á vettvang. Tókst að
losa manninn, og var hann
fluttur í Landakotsspítala, þar
sem aðgerð fór fram á honum.
Mun hann hafa fengið tauga-
átfall, ristarbrotnað og slasast
eitbhvað meira, en annars var
hann talinn hafa sloppið furðu-
vel. Hann heitir Sverrir Ingólfs-
son, til heimilis á Vesturgötu 20.
Ragnar Jónsson blaðar í
1 NA /5 hnitor 1 / SV SOhnútar )é Snjótroma » ÚSi 7 Skórir S Þrumur mas KuUaakit HHaakit H H»l L L»a>
Veðurspáin kl. 10 í gærkv.
SV-mið: Hvass austan og
úrkomulaust að mestu í nótt,
NA stinningskaldi og létt-
skýjað á morgun.
SV-land, Faxaflói og Faxa-
flóamið: Austan kaldi og víð-
ast úrkomulaúst í nótt,, NA
stinningskaldi og léttskýjað á
morgun.
Breiðafjörður og miðin: —
Austan kaldi og síðar NA
stinningskaldi, skýjað.
Vestfirðir og miðin: Austan
gola og léttskýjað, NA stinn-
ingskaldi og él norðan til á
morgun.
Norðurland, NA-land og
miðin: Austan gola og víða
léttskýjað í nótt, NA stinn-
ingskaldi og él á morgun.
hinni nýju Asgrímsbók
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
yfir heilar opnar. I bókinni eru
endurminningar Asgríms er Tóm
as Guðmundsson færði í letur á
sínum tíma fyrir Almenna bóka-
félagið, og einnig í enskri þýð-
ingu.
1 fyrri bókinni um Ásgrím
Jónsson voru aðallega myndir
frá síðustu árum listamannsins að
hans eigin ábendingu. 1 þeirri
bók, sem nú kemur út, eru mynd
ir frá ýmsum tímum, allt frá
aldamótum og til síðustu mynd-
arinnar, sem listamaðurinn
gerði. Hér er því komin miklu
fjölbreytilegri bók og á allan
hátt glæsilegri, ekki sízt sem gjöf
handa útlendingum.
Miklar framfarir hafa orðið í
prentmyndagerð og myndprent-
un hin síðustu ár og eru allar
myndir í bókinni, 46 litprentanir
og tvær teikningar, prentaðar í
prentsmiðju Helgafellsforlagsins
og myndamót gerð af Prentmót-
Togarasala
Á MIÐVIKUDAG seldi b.v. Jon
forseti ’ Hull 109,6 toiin fyrir
9.593 sterlingspund. Sama dag
seldi b.v. Jón Þoriáksson 122,3
tonn tyrii £ 9.041.
um. Ragnar Jónsson, forstjóri
Helgafells, sagði blaðamönnum í
gær að það eitt hefði verið haft
í huga að gera myndirnar vel án
tillits til kostnaðar. Bókin er
bundin í striga af Bókfelli og ut-
an um hana er aukahlífðarkápa
úr þykku plasti. Káputeikningu
og titilblað gerði ungur teiknari,
Tómas Tómasson, er unnið hefur
tvö undanfarin ár sem auglýs-
ingateiknari í Hamborg, sonur
Tómasar Guðmundssonar, skálds.
Bókin er 139 bls. að stærð og
aftast í henni er málverkaskrá.
Er hún gefin út í 5000 eintökum
og er verð hennar 845 kr.
>á skýrði Ragnar Jónsson frá
því að á næsta ári mundi Helga-
fell gefa út þrjár slíkar lista-
verkabækur um listamennina
Gunnlaug Scheving, Sigurjón
Ólafsson og Jóhannes KjarvaL
Þá yrði einnig gefin út íslenzk
listasaga eftir Björn Th. Björns-
son, listfræðing, sem prýdd yrði
myndum.
Þá skýrði Ragnar Jónsson frá
því að varðandi útkomu hinnar
nýju Ásgrímsbókar að Helgafell
hefði látið setja fáein eintök af
stærstu myndunum í bókinni I
snotra ramma til gjafa handa
börnum og unglingum til þess
að prýða herbergisveggi sína og
fá þannig lífsloft í barnaherberg-
in, sem alltof oft væru prýdd
sálarsljóvgandi myndarusli. As-
grímur Jónsson væri áreiðanlega
öllum íslenzkum börnum traust-
ur félagi og lærimeistari. Mynd-
irnar kosta 350 kr. og 475 kr. og
eftir tvo mánuði, fyrir miðjan
janúar nk., geta síðan ungling-
arnir, sem kynnzt hafa mynd-
unum, komið sjálfir með þær og
valið nýjar fyrir þær úr þessu
safni, þeim að kostnaðarlausu.
Sagði Ragnar að þetta væri hugs
að sem leið til þess að fá ungl-
ingana til að festa sér mynd-
irnar í minni, líkt og menn læra
lög og kvæði og til þess að þeir
raunverulega tileinkuðu sér list
þeirra og fengju ást á þeim. Þá
hefði Helgafell, þótt í smáum
stíl væri, einnig gert tilraun með
málverk, og vænti þess að geta
síðar boðið framhald þeirra til-
rauna.
jóhrdt
ALÞINCIS
Efri deild.
1. Frv. til 1. um breyt. á 1.
xir. 55 28. apríl 1962, um
kjarasamininga opinberm
starfsmanna, frv. — 1. umr.
Ef leyát verðuT.
2. Frv. tií 1. uim heimild fyrir
ríikisstjórnina til að taka
framlkvæmdalán. frv. — L
umr. Ef leyft verður.