Morgunblaðið - 16.11.1962, Side 16
MORGVNBL4ÐIB
Föstudagur 16. nóv. 1962 |
13
lOGSUÐUTÆKI OG
VARAHLUTIR
G. Þorsleínsson & Johnson hf.
Griótagötu 7. — Sími 2-4250.
GABOON
— FYRIRLIGGJANDI —
Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16, 19 og 22 mm.
KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F.
Laugavegi 13. — Sími 13879.
CHEERIOS!
CHEERIOS!
Borðið
CHEERIOS
í mjólk eða rjóma
kvölds og morgna.
HÚSMÆÐUR!
Munið eftir
CHEERIOS
þegar þér framreiðið
morgunverðinn.
Sími 1-1234.
sími: 1-1234.
Sandvikens
Sagir
í fjölbreyttu úrvali:
Kökuform
Plastvörur
Búrvogir
Búrhnífar
Aleggrhnifar
og f jöldi annarra
búsáhalda.
Kókos
dreglar
mesta úrval í bænum.
Austurstræti 22.
Aðstoðarmenn
við sjúkragœzlu
Kleppsspítalann vantar nú þegar 2 aðstoðarmenn til
gæzlu á sj úkraaeildum. — Upplýsingar á staðnum
hjá forstöðukonu.
Reykjavík, 13. nóvember 1962.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Ilafnarfjörður
Opnum á laugardag
verzlun
að Reykfavikurvegi 3
Leikföng IUinjagripir
Tómstunda- vörur Loðskinna- vörur
FGNDIJR sf.
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
ögn upp í brjóstvasann á
skyrtu Klumps og fékk
sér svolítinn blund, því
að hún var svo syfjuð.
Henni þótti gott að
leggja sig eins og pabba
sínum. Alltaf vildi hann
vera að £á sér blund og
stundum var býsna erf-
itt að vekja hann. Klump
ur litli lofaði Agnarögn
að Sofa í friði alla leið-
ina heim.
„Sæl mamma!“ kallaði
Klumpur um leið og
hann kom inn í eldhús-
ið. „Mamma, má Agnar-
ögn ekki borða hjá okk-
ur og sofa hérna í nótt?“
spurði hann.
„Auðvitað má hún
það,“ svaraði frú Klumps
„en ertu viss um, að hún
vilji það?“
„Ég ætla að spyrja
hana,“ svaraði Klumpur
og halaði Agnarögn upp
úr brjóstvasanum. Svo
kitlaði hann hana svolít-
ið svo hún hrökk upp af
værum svefni. „Hvar er
um við?“, spurði Agnar-
ögn og teygði sig.
„Heima hjá mér,“ svar
aði Klumpur. „Viltu ekki
borða hjá okkur og sofa
hérna í nótt?“
„Það vil ég gjarnan,
þakka þér fyrir,“ svar-
aði Agnarögn og straúk
sér um kampana. „En
ég verð samt fyrst að
hringja heim og spyrja
mömmu, hvort ég megi
það.“
Klumpur litli bar Agn-
arögn yfir að símanum
og leitaði í símaskránni
að herra músapabba. Svo
hringdi hann í númerið
og lagði tólið á borðið
fyrir framan Agnarögn.
Hún talaði í talrörið og
hljóp svo yfir að heyrn-
artækinu til að heyra,
hverju mamma svaraði.
Frú Hagamús sagði, að
Agnarögn mætti gjarnan
gista hjá Klumpsfólkinu
í nótt.
Eftir matinn hjálpuðu
Klumpur og Agnarögn til
vdð uppþvottinn og hlust
uðu svo á barnatímann
í útvarpinu. Fyrr en þau
vissu voru komin háttu-
mál.
Klumpur fór úr skyrt-
unni og hengdi hana
snyrtilega á stólbakið. Qg
Agnarögn stötek upp í
brjóstvasann og kom sér
notalega fyrir.
„Ef þér gengur illa að
vekja mig í fyrramálið,
skaltu reyna að hella
nokkrum tedropum á nef
ið á mér,“ sagði hún.
„Þannig er mamma allt-
af vön að vekja pabba
á morgnana."
„Ég skal muna eftir
því,“ svaraði Klumpur og
slökkti ljósið.
Kalt var um nóttina og
þegar Klumpur vaknaði
um morguninn var ekki
vitund notalegt að skríða
undan sænginni. Hann
gægðist yfix að stólnum
til að vita, hvort Agnar-
ögn væri vöknuð. Skyrt-
an var horfin!
„Þetta er skrítið,"
hugsaði Klumpur, „ég er
þó alveg handviss um,
að í gærkveldi hengdi ég
skyrtuna þarna á stól-
bakið.“ Hann stökk fram
úr, fór í inniskóna og
flýtti sér fram í eldihúsið.
„Mamma, hvar er
skyrtan mín, hvar er
hún? Góðan daginn,
annars„“ bætti hann við.
„Áttu við hvítu skyrt-
una, sem þú varst í í
gær?“ spurði frú Klumps
„Ég tóte hana snemma í
miorgun og fleyigði henni
í körfuna með óhreinu
fötunum.
Klumpur litli varð
skelfdur á svipinn „Ham
ingjan hjálpi mér,“ sagði
hann. „Bara að Agnar-
ögn hafi nú ekki kafn-
að. Hún svaf í brjóstvas-
anum.“
„Hvað ertu að segja'*
hrópaði frú Klumps og
sló saman höndunum. „Og
ég var einmitt að senda
fötin í þvottahúsið. Þú
verður strax að hlaupa
þanigað."
Framhald næst.
PdSTUSINN
David Severn;
Við hurfum inn
í framtíðina
Var hægt að segja, að
það líktist suði í bý-
flugum? Suði þeirra, þeg
ar þær sveima kring um
blóm eplatrjánna á fyrsta
vortevöldinu, sem var
verulega hlýtt. En ekiki
gátu býflugurnar verið á
ferli núna, eftir að rökkr-
ið var fallið a. Auk þess
var hljóðið of reglubund-
ið. Það var stöðugt og
óbreytilegt. Strax og ég
hafði lokið við brauðið,
gekte ég lengra inn í
undirganginn, forvitinn
að kanna, hvað fram
undan væri.
Brétt stóð ég öðrum
megin í löngum bak-
garði. Útlínur trjánna
bar við fölan himin. Ó-
ljóst mátti greina mikla
byggingu og ógreinilega
birtu í gluggum, þótt nú
væri orðið of dimmt til
þess að hægt væri að sjá
nokkuð greinilega. En
inn á milli trjánna sá
ég bláleitt ljós eða
bjarma leggja yfir laut,
sem var á stærð við litla
tjörn.
Næstum ósjálfrátt gekk
ég nokkur skref áfram
inn í garðinn. Ég nam
staðar og hlustaði og
heyrði að þessi þungi nið
ur heyrðist nú greini-
legar en áður. Þegar ég
nálgaðist lautina, sem
bláleita ljósið kom frá,
fékk ég forvitni minni að
nokikru leyti svaláð. Það
var greinilegt, að hljóðið
átti upptök sín einmitt
hér.
í skugga trjánna þok-
aði ég mér nær. Þá sá
ég, að lautin var í raun
og veru feiknadjúp hola
eða brunnur, sem blá-
leita birtan kom upp úr.
Veggir holunnar voru
klæddir málmi og risu
um átján þumlunga upp
fyrir _ yfirborð jarðvegs-
ins. Ég beyigði mig á-
fram, en gat ekki greint
neinn botn. En hinn
þungi niður hélt áfram
að hljóma upp úr trekt-
inni og virtist koma úr
iðrum jarðar.
Það var ekki um að
villast, að ég kraup hér
við rör frá firnastóru
orkuveri, sem staðsett
var neðanjarðar.
Þessi uppgötvun koll-
varpaði öllum þeim hug-
myndum, sem við Dick
höfðum gert okkur um
þetta England framtíðar-
innar án véla og tækni.
Við höfðum haldið að
öllu hefði farið aftur í
átt til frumstæðra lífs-
hátta. En þetta orku-
ver virtist sýna eitthvað
annað.
Ég var svo niðursokk-
inn í hugsanir mínar, að
ég lá lengi hálfboginn
yfir trektinni og gleymdi
að dökkur skuggi minn
mundi sjást greinilega í
bláleitu ljósinu.
Framhald næst.
í vetur hefur Lesbóik-
in ákveðið að veita les-
endum sínum verðlaun
fyrir það frumsamið efni
sem þeir senda blaðinu
og birt verður.
Þessum verðlaunum
verður hagað þannig:
1. Frumsamdar ritsmíS
ar, sögur, ritgerðir,
kvæði.
Veitt verða tvenn verð-
laun, kr. 400.00, og 250.00
En auk þess verður greitt
hverju sinni eitt hundr-
að krónur fyrir það af
slíku efni, sem birtast
kann í blaðinu.
2. Teiknaðar myndir.
Beztar eru strikamyndir,
helzt teiknaðar með túksi
(svörtu bleki). Venjuleg-
ar vatnslitamiyndir og
klippmyndir koma samt
einnig til greina. Mynd-
irnar geta verið eftir
frjálsu vali, t.d. sem nota
mætti á forsíðu og mynd
ir af ákveðnum atburði
eða efni, svo sem úr æv-
intýrum eða þjóðsögum.
(Gætu þá verið margar
myndir úr sömu sögu.).
Veitt verða tvenn verð-
laun, kr. 300.00 og 200.00.
Auk þess verður greitt
eitt hundrað krónur fyr-
ir hverja mynd, sem birt
kynni að verða á for-
síðu og fimmtíu krónur
fyrir aðrar myndir.
3. Skrítlur og gátur,
sem lesendur senda,
Framhald á næstu síðu.