Morgunblaðið - 16.11.1962, Side 3
^ F5studagur 16. nóv. 1962
Moncrwnr 4ðið
3
VEÐUR ER hið fegursta, logn
og dálítið frost. Föl er á jörðu,
en grastoppar og steinar
standa upp úr snjónum. Sólar
er haett að njóta í bænum fyrir
skömmu, en alhvít Esjan er
böðuð ljósrauðum geislum
kvöldsólarinnar, því tekið er
að kvölda, þótt klukkan sé
aðeins hálf fjögur.
Þegar við ökum vestur
Miklubraut komum við auga á
þúst á túninu á hægri hönd.
Það er hlaði af kössum, spýtna
braki, dekkjum og fleira
brenni. Strákar eru á stjái í
kring. Við stöðvum bifreiðina,
stígum út og göngum í humátt
ina til þeirra. Er við nálgumst
• - ...ggma
'í*
«.
(Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)
,Verði þér að góðu, gæsui m,n“ segir Ingóifur.
‘i*..
Guðbrandur, Ásmundur, Guðmundur, Gísli, Agúst, Páll -ig Reynir uppi á bálkestinum.
„Þeir mega koma og horfa á
hana þá, en ef þeir koma núna
og stela frá okkur spýtum, þá
lemjum við þá“, sagði sá næst
minnsti.
„Hvað heitir þú?“ spyrjum
við þann minnsta.
„Gisli Kolbeinsson“.
„Hvað ertu gamall?“
„4ra ára. Eg verð 5 ára á
morgun".
Nú tefjum við þá félaga
ekki lengur, en ökum áfram
í áttina niður í bæinn, og er
við komum á Hafnarfjarðar-
veginn á móts við Valsheimil-
ið, hittum við fyrir 3 krakka,
sem einnig eru að safna eldi
við í brennu sína. Þau segja
okkur að kösturinn sé uppi í
Öskjuhlíð.
Enn höldum við ferðinni á-
fram sem leið liggur fram hjá
Tjörninni og nemum staðar
við Iðnó. Tjörnin er að mestu
lögð, en í horninu við endann
á Lækjargötunni, þar sem
volgt vatn rennur í Tjörnina,
er dálítil vök. Þar getur að
líta aragrúa fugla, sem saman
komnir eru í þéttum hnapp
á þessum litla polli og slást
um brauðmolana, sem góð-
hjartað fólk kastar til þeirra
ofan af bakkanum. í barátt-
unni um brauðið hafa álftirnar
taka sumir á rás burt frá kest
inum, en nokkrir standa kyrr-
ir, það eru þeir minnstu. Þeg-
ar flóttamennirnir sjá ljós-
myndavélina snúa þeir þó við
og koma á móti okkur spyrj-
andi á svip.
„Af hverju hlupuð þið burt,
hélduð þið, að við værum lögg
an?“
„Nei, við vorum að leita að
kanínu, sem er grafin þarna“.
„Hélduð þið, að hún væri
lifnuð við?“
„Við vorum bara að athuga
hvort búið væri að grafa hana
upp. Bróðir minn átti hana“.
„Eruð þið að safna ykkur í
brennu fyrir gamlárskvöld?“
„Já“.
„Voruð þið með brennu í
fyrra líka?“
„Já, það var næst stærsta
brennan hérna“.
„Hvaðan fáið þið allt þetta
spýtnadrasl?"
„Við fáum mest frá pabba“,
segir einn.
„Er svona mikið drasl heima
hjá þér?“ spyr ljósmyndarinn.
„Já, pabbi er heildsali".
„Ætlið þið að leyfa öllum
krökkunum í nágrenninu að
vera hér við brennuna hjá ykk
ur á gamlárskvöld, eða ætlið
þið að reka þá burt?“
að sjálfsögðu yfirhöndina, þar
næst koma gæsirnar, en end
mjög spakir, en það stafar
sennilega af svengd. Nokkrir
hafa klöngrazt upp á bakkann
og snæða þar af hjartans lyst
úr lófum drengjanna, sem ver
ið hafa svo hugsunarsamir að
færa vinum sínum úr dýragík
inu svolitla huggun í þreng-
ingum þeirra. Ættu aðrir að
taka þá sér til fyrirmyndar.
Ásgerður, Gísli, bróðir hennai og Páll með eldsneyti á flutn-
ingabiLium sínum.
urnar verða að láta sér nægjaj
molana, sem hi'ynja af borðum
höfðingjanna. Fuglarnir eru
Umferðavika á
Akranesi
Akranesi, 15. nóv.
í DAG hófst hér umferðarvika,
sem stendur til næsta fimmtu-
dags. Lögreglan á Akranesi stend
ur fyrir vikunni í samvinniu við
ýmsa aðra aðilja. Ætlunin er að
auka stórlega umferðareftirlit og
umferðarleiðbeiningar fyrir al-
menning. Þá verður og stuðlað
að sérstakri umferðarfræðslu í
skólum bæjarinis í samrá-i viff
skólastjórana.
Um framkvæmd umferðarvik-
unnar hefur lögreglan samvinnu
við bifreiðaeftirlitið á Akranesi,
stéttasamtök bifreiðastjóra, for-
ystumenn skáta og skólastjóra
barna- og gagnfræðaskólans. —
Fjögur tryggingafélög hafa veitt
aðstoð við að hrinda umferðar
vikunni í framkvæmd, gefið
kennslutæki, kvikmyndir o.fl.
Snotur bæklingur hefur verið
gefinn út vegna vikunnar. Þar
eru umferðarmerkin litprentuð,
og ýmsar umferðarreglur efu
þar, svo og sérreglur á Akranesi.
Á kápu'baki er kort af Akranesi.
í dag heimsótti bæjarfógeti,
lögregla og bifreiðaeftirlitið skól-
ana. Jón Oddgeir Jónsson, full-
trúi Slysavarnafélags íslands var
með í iheimsókninni.
Brennumenn og dýravinir
STAKSIEINAR
* «
Kommúnistar
Ht og í Kína
f gær svaraffi dr. Jakob Bene-
diktsson formaður hins svokall
aða Kinversk-íslenzka menning-
arfélags hér í blaðinu spurning-
unni um álit hans á árás Kín-
verja á Indland. Morgunblaðið
taldi eðlilegt, að lesendur þess
fengju að kynn
ast skoffunum
kommúnista hér
á landi á yfir-
gangi hinna
kínversku vina
þeirra og bræðra
enda ér ofbeldi
Kinverja gagn-
vart Indverjum
eitt helzta frétta
efni blaða um heim allan. Dr.
Jakob Benediktsson talar auð-
vitaff á citgin ábyrgð, en Mk-
legt er þó, að í orðum hans end-
urspeglist sjónarmið kommun-
ista hér á landi almennt. Svör
dr. Jakbs eru dálítið feimnisleg.
Hann reynir lengi vel að bregða
sér á bak við kinverskar tilkynn-
ingiar, sem honum hafa verið
sendar, en að lokum segir hann
þó:
,,Kínverjar hafa viljað allt
frá árinu 1959, að báðir drægju
Hð sitt til baka frá landamær-
unum og settust að samninga-
borðinu.
Þessa tillögu hafa Kínverjar
endurtekið hvað eftir annað s.L
tvö ár“.
Mao og Castro
Það ieynir sér ekki að dr.
Jakob Benediktsson er á bandi
Kínverja og telur aðgerðir þeirra
réttteeitanlegar, þótt hamn fliri
hægt í sakirnar. Sú er líka vafa-
laust skoffun sanntrúaffra komm
únista almennt hér á landi, enda
hafa þeir að undanförnu sýnt
aff þeir eru á þeirri sveifinni,
sem harðsnúnust er. Þannig er
Castro á Kúbu daglega lofaffur,
en minna haft við Krúsjeff, síð-
an hann rann af hólml í Kúbu-
málinu. Þessi afstaða talar skýru
máJi. fslenzkir kommúnistar
telja réttlætanlegt og raunar
sjálfsagt, að ofbeldi og hervaldi
sé beitt til þess að vinna að
framgangi hinnar komnvinisku
,,hugsjónar“, sem þeir svo nefna.
Netaveiðin
f fyrradag urðu umræður á
Alþngi um fyrirspurn Jóns Árna-
sonar um það, hvað liffi fram-
kvæmd þeirrar þingsályktunar,
sem Alþingi samþykikti um
skipulagningu fiskveiða með net
um. Mikið hefur verið rætt u;n
netaveiðina og hallast menn að
þvi, að nauðsyr beri til að tak-
marka hana ír.ið einhverjum
hætti. Enn hafa þó ekki verið
fundnar þær reglur, sem sæmi-
legt samkomulag gæti náðst um,
en unnið er að þessum málum,
og er augljóst að öllu lengur
getur ekki dregizt að eitthvað
verði gert, eins og margrætt
hefur verið hér í blaðinu.
^Veiðar við Grænland
En þegar rætt er um íslenzku
fiskimiðin er líka eðlilegt, að
athygli sé vakin á viðtali því,
sem Morgunblaffið birti í gær
við Ágúst Gíslason skipstjóra á
togamnum Hauki. Hann segil1
þar, að hann skilji ekki hvers
vegna islenzku togaramir ieggi
ekki meiri áherzlu á Grænlands-
miðin í stað þess at vera að
þessu „skrapi“ hér heima. Telur
hani. verulegar aflavonir vera á
Grænlandsmiðum, og eru vissu-
lega vonandi að svo fari, að ís-
lenzku togararnir geti þar stund-
að veiðar, sem bjargað gætu
þessum mikilvæga atvinnuvegi,
því að hætt er við að togara-
útgerff drægist saman, ef afla-
leysiff verður jaín mikið og síð-
ustu tvö árin