Morgunblaðið - 16.11.1962, Qupperneq 15
Fðstudagur 1C. nðv. 1962
MORCVNfíT 40TÐ
15
Ekki Bretum einum eð þukku
ELÍN Pálmadóttir, íréttaritari
Morgunblaðsins þakkar brezkum
skreiðarkaupmönnum hversu vel
skreiðarsala hefur tekizt til
Nígeríu í fréttaauka útvarpsins
í gær (14/11). Sjálfsagt er þeim
eitthvað að þakka, en reglulegur
skriður á þessi skreiðarsölumál
kom ekki fyrr en íslenzkir
skreiðarsalar hófu sölur þangað
beint, þeir G. Helgason & Mel-
sted, Samlag Skreiðarframleið-
enda og undirritaður, þeir hækk-
uðu verðið og lækkuðu fraktirnar
með töku leiguskipa 1957, 1958.
Grein eftir Elínu fréttaritara
birtist einnig í Morgunblaðinu
í dag.
MANNSHÖFU® Á SKREIÐ.
Það mun hafa verið 1957 þegar
ég var staddur í Lagos að þetta
með „Mannshöfuð" á skreið var
altalað þar.
Heimsótti ég þá strax marga
skreiðarinnflytjendur »g benti
þeim á, að trúa ekki slíkri vit-
leysu, og myndi ég senda þeim
litmyndir af öllum þeim fiski,
sem seldur væri í skreið. Á heim
leið samdi ég svo við fir-wia í
Munchen að prenta litmyndir af
þorski, keilu, ufsa, ýsu og löngu,
þeim fiskum sem seldir eru í
skreið. Kortin komu fljótt og
voru send til skreiðarinnflytj-
enda í hudraða tali af mér undir-
rituðum, G. Helgason & Melsted
og Samlagi Skreiðarframleið-
enda, og þegar ég var í Nígeríu
síðar heyrði ég aldrei „Manns-
haus“ nefndan, og töldum við
þremenningarnir, sem sendum
kortin, að orðrómur þessi væri
þar með kveðinn niður.
Aldrei varð ég var við að Norð-
menn gerðu -iíkt, þó má það vera,
þó að ég viti það ekki. Ég var
oft í Nígeríu og ég seldi þangað
Bjarney Magnfríð-
ur Bjarnadóttir
var ávinningur að komast í kynni
við. Konu, sem leyzti af hendi
erfitt ævistarf, þrátt fyrir van-
heilsu og erfiðar aðstæður. Börn-
unum hennar biðjum við blessun
ar á ókomnum árum.
Vinkona
F. 30. nóv. 1889 — D. 9. nóv. 1962
ÞAÐ verður að jafnaði enginn
héraðsbrestur, þó öldruð alþýðu-
kona sé til moldar borin. En þó
er það svo, að skilnaðarstundin
vekur alltaf rót í hugum þeirra,
sem næstir standa, eða vinar-
minningar geyma í brjósti. Það
er ekki alltaf veraldarauður eða
vegtyllur lífsins, sem marka
dýpstar rúnir í hjörtu samferða-
fólksins. Viknandi vinahópur
minnist á skilnaðarstund ekki
síður margvíslegra atvika, sem
aldrei voru skráð á sögunnar
spjöld. Minning framliðins vinar
verður því hugþekkari, sem hún
er meira einkamál.
Bjarney Magnfríður var í heim
inn borin að Eysteinseyri í
Tálknafirði þ. 30. nóvember 1889.
Foreldrar hennar voru Bjarni
Gíslason, bóndi, og kona hans
Magnfríður Magnúsdóttir. Hún
ólst upp í foreldrahúsum, í fjöl-
mennum systkinahópi, við þau
lífsskilyrði, sem sveitabörnum
voru búin á þeim tíma. í júní-
mánuði 1908 drukknaði faðirinn
og elzti bróðirinn í fiskiróðri.
Á næsta ár fluttist fjölskyldan
úr firðinum. Var nokkur ár á
Flateyri við önundarfjörð, en
fluttist til Reykjavíkur 1915.
Skömmu seinni giftist Bjarney
einnig ýsu með haus og munu
aðrir líka hafa selt þangað smá-
fisk með haus.
Ég vil ekki láta gera lítið úr
Xslendingum. I skreiðarsölumál-
um höfum við oi,<»v/ið okkur vel,
í hvívetna.
Virðingarfyllst,
Þóroddur E. Jónsson.
Magnfríður Tryggva Valdimars-
syni, ættuðum úr Svarfaðardal.
Þau settust að í Dalvík. Börn
þeirra þrjú eru öll á lífi, Svavar,
sjómaður búsettur í Kanada, Vil-
borg, skrifstofustúlka, og Valdi-
mar loftskeytamaður, bæði í
Reykjavík. Bjarney Magnfríður
flutti til höfuðstaðarins aftur ár-
ið 1944, og hefur búið hér síðan
með Vilborgu dóttur sinni. Allan
þann tíma hefur hún átt við
meiri eða minni vanheilsu að
stríða. Snemma í sumar var hún
lögð inn á sjúkrahús bæjarins
og andaðist 9. þ. m.
Þetta eru þær útlínur, sem
verða dregnar á æviskrá Bjarn-
eyjar Magnfríðar Bjarnadóttur og
geymdar komandi tímum. Við
vinirnir hennar, geymum enn um
skeið minninguna um gáfaða lífs
reynda og góða konu, sem okkur
Miimingarsjóður
Dr. Guðjóns
Samúelssonar
DR. GUÐJÓN Samúelsson, húsa-
meistari ríkisins, stofnaði með
fyrirmælum í erfðaskrá sinni
sjóð, sem heitir „Minningarsjóð-
ur prófessars dr. phil. húsameist
ara Guðjóns Samúelssonar“. Var
stofnfé sjóðsins 2/3 hlutar hús-.
eignarinnar Skólavörðustígs 35 í
Reykjavík Og kr. 19.306,28 í ávís-
un og skuldabréfj. Tilgangur
sjóðsins er að útbreiða þekkingu
á húsagerðarlist í íslenzkum anda
og setur Arkitektafélag íslands
sjóðnum starfsreglur eða skipu-
lagsskrá., Samkvæmt erfða-
skránni var menntamálaráðuneyt
inu falin varzla sjóðsins um tíu
ára skeið, en síðan skyldi félag
íslenzkra húsameistara, þ.e. Arki
tektafélag fslands, taka við hon-
um. Hefur félagið í dag veitt
sjóðnum viðtöku. Sjóðurinn er
nú að fjárhæð kr. 34.608,44, auk
hinnar verðmætu fasteignar við
Skólavörðustíg.
(Frá MenntamálaráðuneytinuL
Togarasölur í
Bretlandi
T V EIR togarar seldu í Bret-
landi í gær, Jón Þorláksson í
Grimsby fyrir 9041 sterlings-
pund og Jón forseti í Hull fyrir
9693 sterlingspund.
4
LESBÓK BARNANNA
Fróði konungur
19. Að lokum fór þó
svo, að kerling ein, sem
bæði var illgjörn og fjöi-
kunnug, gat vélað son
sinn til þess að stela gull
hringnum. Þegar Fróði
konungur kom til a.'
Vímw FoVq.
kerlingin sér f ssekú og
stangaði konungina til
bana.
Æðstu menn ríkisins
óttuðust nú að tímabil
„Fróðafriðarins“ væri á
enda runnið, þegar þjóð-
nni yrði kunnugt, að kon
ingur væri dauður. Ná-
rannarnir myndu ef til
ill hefjá árásir á ríkið,
þegar þeir teldu forystu
korta og því varð það
áð þeirra að leyna dauða
onungs.
20. Lfk Fróð* var lát-
ið siifp uppi í vagni og
konungi þannig ekið um
landið eins og allt væri
með felldu. Þegar ekki
var lengur bsegt að leyna
dauða konungs, urpu
menn hans haug að
honum á hæð einni á
Sjálandi, sem enn þann
dag í dag er kölluð
Fróðafjall.
Sagt var að einkason-
ur konungs hefði dáið á
ferðalagi í Rússlandi og
menn komu sér saman
um að taka þann til kon-
ungs, sem ort gæti bezta
og fegursta kvæðið til
minningar um Fróða kon
konung. Hjarni skáld
vann í þessari keppni og
var krýndur konungur
— ENDIR —
- PÓSTURINN
verða númeraðar, þegar
þær birtast, og í byrjun
maí dreginn úr númer-
unum einn 250.00 kr.
vininngur.
4. öll bréf, sem berast
lesbókinni í vetur verða
geymd og í byrjun maí
verða dregin fimm bréf
út úr bunkanutn og fær
hver sendandi þeirra 100
kr. vinning.
Við samningu ritsmíða
og teiknun mynda, skv.
fyrsta og öðrum tölulið,
má ekki styðjast við nein
ar fyrirmyndir, heldur
verður þar að vera um
algerlega frumsamdð efni
að ræða.
Þá eru lesendur Les-
bókarinnar, beðnir að at-
huga, að síðasta blað,
sem merkt er nr. 19, á
að vera nr. 20 og út-
komudagur þess er 10.
nóvember.
Með beztu kveðju
Lesbók barnanna
6. árg. 4 Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ^ 16. nóv. 1962.
Týnda músin
UM VORIÐ eignaðist
Klumpsfólkið nýja ná-
granna. Hagamúsarfjöl-
skyidan flutti í lítið, snot
urt hús, sem stóð rétt ut-
an við garðinn hjá herra
Klump. Músapabbi var
með ýmisar hugmyndir í
kollinum og nú hafði hon
um dottið í hug að flytja
til bæjarins og selja ís
á sumrin og heitar pylsur
á veturna.
Hann kom með öll
börnin með sér. Yngst í
hópnum var lítil stelpa
sem hét Agnarögn af þvi
að hún var svo ósköp lít-
il. Hún var á aldur við
Klump litla en vitanlega
miklu minni. Hún var
svo lítil, að Klumpur gat
haldið á henni í lófa sín-
um. Stærðarmunurinn
kom samt ekki í veg fyr-
ir, að þau urðu fljótlega
heimsins beztu vinir. Alls
staðar voru Klumpur og
Agnarögn að leika sér
sarnan.
★
Dag nokkurn, þegar
sólin skein f heiði og
þau voru á leið heim úr
skólanum, klifraði Agnar-
****'**'