Morgunblaðið - 16.11.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.11.1962, Blaðsíða 17
1 Fðstudagur 16. nóv. 1962 MORCVVntT 4Ð1Ð 17 — Svikamiðlar ! Framhald af bls. 10. gera ráð fyrir, að það fólk, sem frá þeim segir sé allt sam valið í því að kríta liðugt og búa sögurnar til frá rótum. En sú skýring þykir mér ósenni legri en hin, að sögurnar séu sannar. Um miðla eins og Láru, sem starfað hafa áratugum sam- an, er auðvitað úr miklu efni að velja. En höfundur bókar- innar hefur valið sögurnar þannig, að þær gefi sem gleggsta mynd af fjölhæsfum gáfum miðilsins, en jafnframt hefur hann reynt að sýna mið ilinn, persónuna sjálfa, í sem gleggstu Ijósi. Þetta hefur honum tekizt af glöggskyggni sinni. Mér þótti gaman að lesa þessa bók. Hún er framlag til þeirra mörgu vitnisburða, að ekki er allt sem sýnist, líf er til eftir þetta líf, og reim- leikar gerast enn sem fyrr. Okkar gömlu ag góðu draugar verða okkur hálfu kærari, þegar sannað er að þeir voru engin hugarfóstur, heldur ranuverulegir föru- nautar þjóðar vorrar í blíðu og stríðu, komnir úr Svíþjóð hinni köldu eða írlandi því hinu mikla, þar sem leyndar dómarnir bíða frekari rann- sókna. Eftir hundrað . ár verður I samin um þá doktorsritgerð. Benjamín Kristjánsson Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. BrauBstofan Sími 16012 Vesturgötu 25. PALL s. pálsson Hæstar 'ttarlögmaður Ber^staðastræti 14. Sími 24-200. Ljósmyndastofan LOFTUR hf. lngólfsstræti 6. Pantið tíma i sima 1-47-72. F élagslíf Judo-deild Ármanns Aðalfundur deildarinnar verð- ur haldinn fimmtud. 2(2. þ. m. kl. 9 e. h. í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. Venjuleg aðalfundar störf. Stjórnin. Ármenningar Sjálfboðavinna í Jósefsdal um helgina. Farið frá B.S.R. kl 6. Mætið vel búin, laga þarf brekku lýsingu. Skíðadeild Ármanns. Samkomur Fíladelfía Almenn samkoma kl. Einar Gíslason talar. Allir velkomnir. 8.30. Hundaæði Buenos Aires, 14. nóv. — (AP) VERSTI hundaæði-faraldur, sem um getur í sögu Argentínu, geng ur nú í Buenos Aires og nálæg- um borgum, og hafa heilbrigðis- yfirvöldin neyðst til að lýsa um- hverfi höfuðborgarinnar í sótt- kví. — Tuburcio Pedilla heilbrigðis- málaráðherra skýrði frá því í dag að hundaæði hafi gengið í landinu frá því í febrúar sl. en nú yrði að grípa til neyðarráð- starfana. Á þessu tímabili hafa 24 manns látið lífið eftir að hafa verið bitnir af óðum hundum, en 42.646 sjúklingar fengið lækn- ingu. Auk þess hafa um 12 þús- und manns fengið læknishjálp vegna gruns um smitun. Frá og með deginum í dag verða allir hundar, sem sjást á götum úti í Buenos Aires, teknir og drepn- ir, hvort sem þeir hafa verið bólusettir eða ekki. Félagslíi Körfuknattleiksdeild K.R. Aðalfundur deildarinnar verð- ur haldinn föstudaginn 16. nóv. í K.R. húsinu og hefst kl. 21. Fundarefni: Venjuleg aðalfundar störf. Síðan kvikmyndasýning og kaffidrykkja. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Handknattleiksdeild K.R. Aðalfundur deildarinnar verð- ur haldin í Félagsheimili K.R. laugardaginn 17. nóv. kl. 14.00. Stjórnin. GU«SGEUHF 'MBIHI A \ O S RR4IH V« S I M I 35200 Krepsokkar svartir og drapplitir. Sokkahuxur í öllum stærðum. Oculus Austurstræti 7. TH sölu Volkswagen ’58. Verð kr. 70 þús. Opel Caravan ’55. Bíll í sér flokki. Volkswagen ’61, útvarp, — áklæði á sætum. Verð kr. 105 þús. Útb. 70 þús. Fiat 1100 ’56. Verð kr. 55 þús. Opel Rekord ’58, mjög falleg- ur, ókeyrður hérlendis. ila s a i a Bergþórugötu 3. Slmar 19033, 20070. ARIMOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi Landssmiðjan Gluggagitði J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11. — Skúlagötu 30. Iðnaðoi og geymsluhusnæði óskast. — Uppl. í síma 36645. Gaboon 16 — 19 — 22 Teak 2” & W Spónaplötur 18 & 22 mm. F YRIRLIGG J ANDI Hjálmar Þorsfeinsson & Co hf. Klapparstíg 28. — Sími 11956. VDNDUÐ II I FALLEG II ODYR U I Siqurpórjónsson Jiafiuustmti tf TRELLEBORG Tilkynning til matvælaframleiðenda Fiskiðjuver: An Bord Iascaigh Mhara (frska fiskimálastjórnin) er reiðu- búin að taka á mótí tilboðum frá verzlunarfyrirtækjum um leigu eða kaup á þremur fiskiðjuverum á írlandi. / Schull, Cork-héraði: Nýtilegur gólfflötur húseignarinnar, þar með taldar skrif- stofur, en ekki ísframleiðsla, er 505 fermetrar. í frysti- húsi eru plötufrystitæki, þar sem unnt er að frysta a. m. k. 3050 kg. á sólarhring. Engin kæligeymsla er, en möguleik- ar eru fyrir hendi að senda framleiðsluna í kælivögnum til kæligeymsla í Cork, Dublin og víðar. / Galway: Nýtilegur gólfflötur húseignarinnar, að meðtöldum skrif- stofum en fyrir utan kæligeymslu og ísframleiðslu, er 1015 fermetrar. í tveimur plötufrystitækjum má frysta alls a. m. k. 9150 kg. á sólarhring. Kæligeymslan er tveir klefar samtals um 316 rúmmetrar. / Killybegs, Donegal-héraði: Nýtilegur gólfflötur húseignarinnar, að meðtöldum skrif- stofum í kjallara o. fl., en fyrir utan kæligeymslu, er 1290 fermetrar, og þar eru: a Þrjú plötufrystitæki og eitt blástursfrystitæki, þar sem frysta má a. m. k. 8350 kg. á sólarhring. b Tveir reykingarofnar (Torry gerð), þar sem reykja má 6350 kg. á sólarhring. c Fiskimj ölsverksmiðj a, þar sem bræða má 6 tonn af hráefni á sólarhring. d Kæligeymsla að rúmmáli um 136 rúmmetrar. Frekari upplýsingar um fiskiðjuver þessi verða sendar, ef óskað er eftir þeim, skriflega. Tilboð varðandi eitt eða fleiri fisk- iðjuver í eftirfarandi eða einhverri annarri mynd: 1 Leiga. 2 Bein kaup. 3 Stofnun hlutafélags til að eignast iðjuverið með því að afhenda An Bord Iascaigh Mhara minnihluta hluta- bréfa félagsins með atkvæðisrétti. AN BORD IASCAIGH MHARA 67 Lower Mount Street, Dublin 2. Patrick A. Bowles, Secretary. Október, 1962.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.