Morgunblaðið - 16.11.1962, Qupperneq 21
Föstudagur 16. nóv. 1962
MORGL NBT 4 ÐIÐ
21
Ódýrt! Ódýrt!
Drengjaföt
á 4—18 mánaða fyrir aðeins kr. 15,00 settið.
Smásala — Laugavegi 81.
HVERSMIG 8EM VIÐRAR
Kuldsskór
úr gúmmí, með rennilás.
ALFÓÐRAÐIK
hlýir og þægilegir.
Litur: ljós drappur.
Laugavegi 63.
N Ý K O M I Ð :
HOLLENSKIR
KVEN
KULDASKÓR
SKÓSALAINI
Laugavegi 1.
Duglegir ungiingnr
eðu krukknr
óskast til að bera MORGUNBLAÐIÐ
við grunnana:
Sporðagrunn, Sölvhólsgrunn o. fl.
Föndurnámskeið kvenna
hefst n.k. mánudagskvöld 19. nóvember kl. 8,30 í
Valhöll. Kennt verður fjögur kvöld og áherzla lögð
á ýmislegt, sem að gagni getur kömið vegna jóla-
skreytinga. Félagskonur geta látið skrá sig í síma
17102.
Sijórnin.
okkar vinsœla
KALDA BORÐ
kl. 12.00, einnig alls-
konar heitir réttir.
Hádegisverðarmúsik
kl. 12.30.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30.
Kvöldverðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.
og hljómsveit
3ÓNS PALS
borðpantanir f síma 11440.
Málflutningsskrifstofa
JÖN N SIGURÐSSON
Simi 14934 — Laugavegi 10.
ENSKIR og ÍTALSKIR
KARLMANNASKÓR
SKÓSALAN
LAUGAVEGI 1
Aburðarpantanir
fyrir árið 1963
Hér með er þess óskað, að allir þeir, sem réttindi
hafa til að annast dreifingu og sölu áburðar og áburð
ætla að kaupa á næsta ári, sendi áburðarpantanir sín-
ar fyrir árið 1963 til Áburðarverksmiðjunnar í Gufu-
nesi fyrir 1 desember n.k.
Aburðarsala ríkisins.
Áburðarverksmiðjan h.f.
6 herbergja íbúðir
Höfum til sölu þessar 6 herbergja íbúðir, sem eru í smíðum í fjölbýlishúsi við
Skipholt. Hverri íbúð fylgir geymsla og 1 herbergi í kjallara. íbúðirnar verða
afhentar tilbúnar undir tréverk og málningu, tvöfalt gler og allur sameiginlegur
frágangur utan og innan húss, fylgir.
Hitaveita á næsta ári. — Góðir greiðsluskilmálar.
MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti
Austurstræti 14, símar 17994, 22870.
Utan skrifstofutíma 35455.