Morgunblaðið - 16.11.1962, Side 22

Morgunblaðið - 16.11.1962, Side 22
22 MORGViyBLAÐIÐ f Föstudagur 16. nóv. 1962 Kennarar verja heiöur sinn gegn nemendum Menntaskólakvöld að Hálogalandi A MÁNUDAGSKVÖLDIÐ halda Menntaskólanemar í Reykjavík Bitt árlega íþróttakvöld að Há- logalandi. I»ar reyna þeir að bursta úrvalslið annara skóla og þar bjóða þeir út kennurum sin- um í tilraun til að bursta þá í handknattleik, hvað ekki hefur tekizt nýlega. Á mánudagskvöldið er dag- ekráin þannig hjá Menntsikæiling um að leiknir verða kappleiikir við Verzlunarskólann í körfu- knattleik og í handiknattlei'k. Síðan verður fimleikasýninig og eýna drengir úr ÍR, undir stjórn Birgis Guðjónssonar. Rúsínan í pylsuendanum er leikur menntaskólanema við úr- valslið kennara skólans, en í hópi þeirra eru m.a. gamlir úr- vaismenn t.d. dr. Finnbogi Guð- mundsson, Valdimar örnólfsson, Þorleifur Einarsson, Eyiþór Ein- Flemming í nyrn stoðu HINN kunni danski knattspyrnu maður Flemming Nilsen var á- samt Svíanum Kurre Hamrin í úrvalsliði 1. deildarliðanna á ítalíu sem mættu landsliði Skota um sl. helgi. ítalir unnu 4—3 á marki Hamrins 3 mín. fyrir leiks lok. Það vakti athygli að Flemm- ing Nielsen sem verið hefur einn af beztu hliðarframvörðum álf- unnar lék nú í nýrri stöðu. — Hann var miðvörður og skilaði þeirri stöðu allvel að dómi gagn- rýiienda. Molar — að utan if Landslið Svía i knatt- spymu er niýlagt af stað í ferð um Mið-Austurlönd. Fyrsti leikurinn var gegn Israel. Byrjunin var góð fyrir Svía. Þeir unnu 4—0 höfðu 2—0 í hálfleik. 42 þúsund manms sáu leikinn. if í keppni landsliða Evrópu vann Holland leik sinn gegn Sviss s.l. sunnudag með 3 gegn 1. 1 hálfleik var staðan 1—1. Leikurinn fór fram í Amsterdam og var fyrri leik- ur landanna. A S.l. sunnudag vann Ung- verjaland Frakklanid í lands- leik í knattspyrnu með 3—2 i leik sem fram fór á Colombes leikvanginum í París. 30 þús- und manns sáu leikinn. í hálf- leik höfðu Unigverjar forystu A ÍTALÍA vann á sunnudag- inn Iandsleik í knattspymu gegn Austurríki með 2 gegn 1. Öll mörkin vora skoruð í síðari hálfleik. Harald Niel- sen frá Danmörku (Bologna) og Pasiutti skomðu mörk Ítalíu. Austurríkismenn skor- uðu sitt mark f síðustu min- útu leiksins. Skotar vildu fá Roald SKOTAR hafa boðið allvel I norska knattspyrnumanninn Roald Jensen (Kiksen) sem sagt var frá í biaðinu í gær. Roald leikur með norsku deildarmeist- unum Brann og var með í liðinu er Herts vann þá um síðustu helgi með 8 gegn 2. Eini maðurinn sem athygli vakti var Roald. Þeir gáfu hon- um strax tilboð og voru mörg félög sem vildu fá undirskrift hans. En hinn 19 ára gamli Roald svaraði tilboðunum vingjarnlega. „Eg er að lesa undir verkfræði- próf í Bergen“. Danskur körfuknattleikur FJÓRIR leifeir hafa niú vemð leiknir í meistarakeppninni dönsku . körfuknattleilk, 1. deild. Úrslit urðu þessi: Bisu — MK31 105—34. Stevniade — USG 55—54. Efterslægten — Falcon 71—39. ABC — BKS 91—32. bjóða pólskum og norskum fimleikastúlkum heim. Pólsku stúlkurnar unuu keppnina. Hér sést mýkt eimnar þeirra. DANSKA blaðið Politiken skýrir frá því að ákveðin sé landskeppni við Dani í frjáls- um íþróttum í Reykjavík 1. og 2. júlí næsta ár. Segir blað- ið þetta í fréttum frá þingi frjálsíþróttaleiðtoga sem hald i« var í Prag. Þar sömdu Danir um 5 slíikar landskeppn ir og hin fyrsta þeirra er toappnin 'í Reyfej arviífe, sam- fevæmt fnásögn blaðsins. Frjálsíþróttasamlband ís- lands 'hefur ekkert JátiC fná /« sér heyra um þessa væntan- legu keppni. Hinir landsleikirnir sem Danir ganga til í þessari grein eru 13. og 14. júlí Danmörk — Spánn; 20. og 21. júlí Dan- mörk — Frakikland; 25. ágúst Slesvig-'Holstein — Danmöri; (unglingakeppni) og 25. ágúst fevennalandskeppni, Fínnland, Svíþjóð. Danmörk. arsson og síðast en ekki sízt Bjarni Guðnason sem var á sín- um tíma einn af beztu hand- knattleifesmönnum landsins. Það verður áreiðanlega fjör og líf að Hálogalandi á mánudags- kvöldið. ÞingKKÍ ÞING körfuk n attleiks sa mibands- ins sem ákveðið hafði verið 18. nóv. verður frestað um eina viku og verður haldið 25. nóv. . John Beruth skorar fyrir Dani úr erfiðri stóðu. Danir unnu Norðmenn í handknattleik 73:9 Svo er orðið aðþrengt hjá Liston, að framkvæmdastjóri hans sagði, að ef hvorugur þeirra Moore eða Clay vildi mæta hon- um í hringnum, þá myndu þeir bjóða iheimsmeistaranum í létt fþumgavigt Harold Jóhnson til kappleiks. Verði af leiknum við sigur- vegara úr leik Moore og Clay Framh. á bls. 23. DANIR unnu Norðmenn í hand- knattleik um síðustu helgi með 13 möifeum gegn 9. Sjálfir segja Danir að Norðmenn hafi rétt þeim sigurinn með því að ákveða á síðustu stundu að láta ekki Knud Larsen leika með í norska liðinu. Hann er bezta skytta Norðmanna, en norsku landslið- nefndinni finnst hann leika of rólega. Hann var markhæstur Norðmanna móti Svíum á dög- unum er Svíar uinnu 23—16. Danska vörnin reyndist mjög vel í þessum leik. Bezta skytta Dana lék með þrátt fyrir las- leik.. en lasleikinn og fjarvera Knud Larsens hafði álhrif á markafjöldann allverulega. Danir eru að reyna ýmsa nýja, unga menn. Þeir settu fjóra af reyndustu mönnum sínum út úr | stundum hafi hinir ungu menn landsliðinu fyriir þennan leik. „riðað“ eins og dönsku blöðin Tilraunin þótti takast vel þó I orða það. Liston blankur vill fá kappleik — en fær ekki enn mótheria t NÓTT sem. leið á.ttu þeir að berjast Archie Moore og Cass- ius Clay í Los Angeles. Sá er sigrar hefur tækifæri til að fara í kappleik við heimsmeistarann Sonny Liston. Liston sjálfur og Framkvæmdastjóri hans hafa mikinn áhuga á slíkum leik. Liston er sagður orðinn „blank- ur“ og vill gjaman fara í hring- inn fyrir penúiga. Landskeppni við Dani 1. og 2. júfí

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.