Morgunblaðið - 02.12.1962, Blaðsíða 2
2
MORGIINBLAÐIÐ
Sunnudagur 2. deser^ber 1962.
Valið er létt
þegar þér þurfið
að fjarlægja BLETT
— er frábær hreinsi-
áburður — hreinsar
og fægir málað og
lakkað tréverk —
Með Lakvask sparið
þér tíma, orku og
peninga. Kaupið hið
viðurkennda Lak-
vask — þegar þér
gerið innkaupin í dag
Agrolex
Er undraefni til
hreinsa teppi, húsgagna-
áklæði og yfirleitt hvers
konar klæði — það fær alla
bletti til þess að hverfa
sporlaust. Agrotex er mjög
auðvelt í notkun og ódýrt.
TÆPPENYT
Garanteret frt for lllicone
Forlang dem ho«
Deres hondtendel
FABRIKATION LAK.VASKFABRIKtN - HELSINGE . TLF. *35l.
- Krabbameinið
Framíhald af bls. 1.
um af lungnaæxlum alls stað-
ar að úr heiminum og finna
aðferð til að skrásetja það
og greina. Til eru fleiri slíkar
aOlþjÖð'am ið s töð va r: Fyrir
brjóstæxli undir stjórn R. W.
Scarffs í London. Fyrir æxli
mjúfcra vefja undir stjórn Dr.
Franfcs M. Townsend ofursta
í Wasihington. Og fyrir hvít-
blæði er miðstöðin í París,
undir stjórn Dr. G. Matlhé.
Þessar framkvæmdir WHO
eru gerðar í náinni samvinnu
við alþjóða krabbameinssaim-
bandið -UICC).
Til viðlbótar við þessa vinnu
er mikil nauðsyn á stórfcost-
legri alþjóðlegri fræðsluher-
ferð. Hin fáu dæmi, sem
nefnd eru hér á undan, sýna
mikilvægi mataræðis og áhrif
reykinga og tygginga. Ef öll-
um væri gert ljóst samiband-
ið znil'li ýmissa krabbameins-
tegunda og þessara venja,
væri unnt að hlífa fólki við
miklum sársauka og þjáningu
og dauðdögum fyrir aldur
fram myndi fækika.
Hins vegar er leikur einn
að lækna kwasihiorkor með
undanrennu. Og fræðsla að
viðbættum þessuan ódýra
eggjalhvítugjafa, sem gnægð
er til af, gæti breytt miiklu
um þjáningar og dauða af
völdum krabbameins í Afríku.
Það ætti að verða samtíð okk-
ar mikil hvatning að vísind-
in hafa fundið svör við sum-
um spurningum okkar en við
höfum ekki enn fengið tæki-
færi til að nota þessa þekk-
ingu.
(Þýtt úr World Health —
tímariti WHO, aliþjóða
heilbrigðismálastofnun-
arinnar).
Orsökin er ennþá óþekfct,
enda þótt nýjustu rannsókn-
ir á vannæringu ungbarna á
þessum slóðum finni ef til vill
svarið. Hinn eimhæfi matur
og alger kjöt- og mjólkurskort
ur barnanna, eftir að þau eru
komin af brjósti á fyrstu ár-
um ævinnar leiðir af sér hinn
hræðilega kwashiorkor sem
er banvænn sjúkdómur,
og einkennist af skemrnd-
um á lifraveggnum og
miklum bandvefsvexti. Og
það er ekki óeðlilegt, þó menn
gruni að þessar lifrarskemmd
ir á fyrstu árum ævinnar geri
kwiashiofcor að mifcilvægum
þætti í framkomu lifrar-
krabbameins. Á þessu hafa
þó engar beinar sannanir
fengi2!t enn.
ÍSLENZKAR LJÖSMÆÐUR
1. bindi. Séra Sveinn Víkingur bjó til prentunar.
í bókinni íslenzkar ljósmæður eru æviþættir og endurminningar 26 ljós-
mæðra hvaðanæva að af landinu.
Þar segir frá margskonar hetjudáðum ljósmæðranna sjálfra, ævikjörum ís-
lenzkrar alþýðu og viðburðarríkum ferðalögum á sjó og landi.
Jólabók konunnar í ár.
Kvöldvökuútgáfan.
Húsbyggjendur á hitaveirssvæðum
Nýtt frá
5 jálf virkir hifaveifuofnventlar
komnir á markaðinn,
AUKIN SPARNAÐUR.
AUKIN ÞÆGINDI.
HEÐINN
vélaverzlun — Seljavegi 2.
sími 24260.
EKKI MHIAPA
RAfKERFlD!
Huseigendafélag Reykjavíkur
Heilnæmt
Ljúffengt
Drjúgt
AvaDt sömn gæðin.