Morgunblaðið - 02.12.1962, Side 14
I
14
MORGU1SBLAÐ1Ð
Sunniídagur 2. desember 1962
Svzszfésfsi.
450 «al ,rattrt>-
“S 5 “ ,or.
'*TSFvt
héT aogVl'nls'gíIsrW sfl
ing« °® aiue* <*£ uiio«6at
e°ðut íítsittt UAng«- -wrgS’
aVaV- oc i««t6i 5 áta aM
a*** oS
sWV'S„"ss‘«‘'"?Bl»«V,
»» *"gs »1«"'
E'“ s •»,’*?JSfjS.
«..rSS»«"S<»“'’V"'“'
iiu»n .\íg-at 1
.mVUsi^
ÖttVve^'
etU
íáaitteg
»»* *°°
Jfgfeíö
^>S“*U
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
David Severn;
Við hurfum inn
í framtíöina
um lappirnar á þeim,
sem nær mér stóð. Hann
kollsteyptist ofan á mig.
Félagi hans hafði hlaupið
til hliðar og stóð nú upp
við múrvegg og hafði
dregið sverð sitt úr slíðr-
uim.
Leikslokin sá ég ekki.
Margar hendur gripu mig
og brátt var ég á hlaup-
um eftir auðum strætun-
um í fylgd með drengn-
um, sem bjargaði mér, og
nolkkrum öðrum.
Áttundi kafli
KUFLUNGAR
fara aftur á kreik
VIÐ drógum ekki úr
ferðinni fynr en við kom
um að dimmu öngstræti,
sem aðeins var lýst upp
með hangandi ljóskerum.
Drenigurinn opnaði dyr
á háum múrsteinsvegg og
ýtti mér inn á undan sér.
Síðan hespaði hann hurð-
ina vandlega aftur og
leiddi mig eftir garðstíg
nokkrum. Fram undan
okkur blöstu við útlínur
stórrar byggingar.
Áður en við héldum þar
inn, sneri hann sér að
Hann var ennþá móðui
eftdr hilaupin og talaði nú
lágt og alvarlega.
„£>ú skilur, að þú ert
ekki slopinn úr allri
hættu. í>eir koma bráð-
ega aftur að leita þín,
vertu viss. Þeir geta ekki
, annað, þar sem þeir bera
ábyrgð á þér og nú munu
þeir vita, hvar þig verð-
ur að finna. En það bef-
ur mjög mikla þýðingu
að sem allra flestir sjái
þig og viti um þig. Það
er þín eina von. Fólk hef-
ur safnast saman í hópa
hingað og þangað í bong
inni í kvöld.“ „Ég hefi“
bætti hann við, „farið
með þig heim til mín
og þér er óhiætt að koma
inn.“
Ég spurði, hvernig
á því stæði, að harin
talaði mdtt mál svona
vel.
„Vinur mdnn kenndi
mér það. Maður, sem var
eins og þú sjálfur, frá
landi fortíðarinnar."
„Eru fdeiri en við Dick
þaðan komnir?“ Ég gat
varla trúað mínum eigin
eyrum. „Við erum þá
ekki þeir einu?“
„Nei,“ svaraði hann og
brosti. „Þú getur hugg-
að þig við það, að þið
eruð ehki þeir einu. En
flýttu þér nú. Við meg-
um engan #ma missa.“
Ég fylgdi honum eftir
lönigum gangi og kom-
um við þá í stóran skála.
Breiður stigi, sem lá upp
á efri hæðirnar, sást ó-
greinilega í flöktandi
skini kertaljósanna, er
lýstu skálann dauflega
upp. Veggirnir voru
klæddir veggfóðri.
Bæklaði drengurinn
gekk að stiganum, Mapp-
aði saman lófunum og
kallaði: „Nana!“
„Þú þarft að fara í bað
og skipta um föt. Þú
getur varla látið sjá þig
svona útlítandi." Hann
virti mig fyrir sér og féll
auðsýnilega ekki útgang
urinn á mér. „Gamla fóstr
an okkar mun taka þig
að sér.“
Hurð var skellt á efri
hæðinni. Gömul kona,
bogin og skjálfandi var
á leið niður stigann og
fflýtti sér eftir því, sem
hún gat. Og í sömu svif-
um birtist ung stúlka efst
í stiganum. Hún var á
að giska 16 ára. Þegar
hún kom auga á okkur
hrópaði hún eitthvað upp
yfir sig, settist á stiga-
handriðið og renndi sér
umsvifalaust niður. Mér
sýndist, að ekki væri
laust við, að bæklaða
drengnum þætti nóg um
þessar aðfarir.
„Systi.r mín, Wanda,'*
sagði hann stuttlega.
Hún svipaðist um, eins
og hún saknaði einhvers.
Hún var hávaxin, lagleg
stúlka með frísklegt yf-
irbragð, blá augu og mik
ið ljóst hár. Hún brosti
til okkar.
„Svo að þú fannst þá,
Harry! En er ekki nema
annar hérna? Hvar er
hinn? Hvað er hann bú-
inn að gera af vini sín-
um?“
Hún talaði ensku síns
tíma, en bar hana skýrt
fram. Ég skildi það, sem
hún sagði. Éig sagði þeim
bvar ég hafði orðið við-
skila við Dick. „Hann
gæti ennþá verið með
manninum sem kallaður
er Dando, svínahirðir,“
lauk ég máli mínu.
Systkinin ræddu þetta
sín á mildi. Þau voru
mjög ólík, stúlkan fög-
ur og íturvaxin, dreng-
urin veilklulegur og mót-
aður af líkamslýtum sín-
um. Samt leyndi það sér
ekki, að með þeim var
innileg vinátta og þau
Skildu hvort annað. —
Ákvarðanir voru teknar
í skyndi. Wanda átti að
fara í fylgd með hesta-
sveini ríðandi um borg-
ina og svipast um eftir
Dick. Gististaðir fyrir að
komumenn voru í borg-
ini og þar ætlaði hún að
spyrjast fyrir. Harry átti
að tala við föður þeirra,
því að nauðsynlegt var
að hann vissi strax um
aila málavexti. Hvað mig
snerti, þá var ég fenginn
gömlu fóstrunni til fyrir-
greiðslu, og ef ég skildi
hana rétt, brann hún í
skinninu eftir að fleygja
þeim lörfum, sem ég var
í, og láta mig fá ærlegt
þrifabað.
Stundarfjórðungi síð-
ar var ég buslandi í stór-
um koparbala fullum af
heitu vatni. Viðareldur
brann á arni í herberg-
inu, og ég naut þess að
fara í bað í fyrsta sinn
eftir, að við htxrfum frá
Sankti-Justins skólanum
Gömlu skólafötin mín
voru orðin verstu larfar
en eigi að síður kvaddd
ég þau með söknuði, þar
sem þau voru síðustu
leyfarnar af því, sem
tengdi mig við þá veröld
sem ég hafði lifað í — við
heimili mitt og skóla.
Gamla fóstran gekk út
og inn og tautaði eitt-
hvað við sjáifa sig. Hún
mundi hafa þvegið mér
um bakið, ef ég hefði beð
ið hana um það.. Hún
kom með ný ft>t handa
mér, og lagði þau yfir
stólbak. Ég horfði með
nokkurri forvitni á þenn
an fatnað, ólíkan öllum
þeirn fötum, sem ég hafði
nokkurn tírna áður
klæðst.
Herbergið var stórt,
hátt undir loft og þægi*
legt. En lýsinigin var
slæm og þrátt fyrir ar-
ineldinn og nokkur kerta
Ijós í stjökum, dönsuðu
skuggar um í hverju
horni. Rúm vair við einn
vegginn og þykk tjöfld
dregin að nokkru fyrir
það. Húsgögnin voru
þung og sberkleg úr út-
skornum harðviði. Það
hefði mátt ætla, að þau
voru mjög gömul, en við
nánari afhugun reyndust
þau vera ný af nálinni.
Þótt hér byggi sýnilega
rikt fólk, var engin raf-
lögn, vatns- eða skóip-
leiðsla í húsinu. Og aftur
minntist ég með hiálfgerð
um hryliingi hins stóra
neðanjarðarorkuvers, sem
var andstæða alls þess, er
ég hafði áður séð í þessu
eiokennilega landi.
Framhald næst