Morgunblaðið - 02.12.1962, Page 7
Sunnudagur 2. desember 1962.
MORGUNBLAÐlh
7
KRAFTSPIL
RAPP VEKSMIÐJURNAR FRAMLEIÐA KRAFTBLOKKINA, öruggasta
tækið á fiskiskipunum. KRAFTBLOKKIN er knúin af HÁÞRÝSTUM VÖKVA-
MÓTOR — öruggasta kraftinum í skipinu. Nú hefur RAPP orðið við kröfum'
skipstjóra og útgerðarmanna um sterkari, hraðgengari og öruggari þilfars-
spil með framleiðslu nýrrar gerðar af spilum:
HÁÞRÝST-VÖKVADRIFIN KRAFTSPIL
KRAFT-TROLL og SNURPUSPIL, 6—8 tonna
KRAFT-LÍNUSPIL, IV2 og 2% tonna
KRAFT-BÓMUSVINGARA.
Allt á sama örugga háþrýsta vökvakerfinu og KRAFTBLOKKIN.
— Eitt vökvakerfi fyrir skipið. Rapp háþrýstu vökvaspilin halda sínum krafti við
stöðuga notkun, eins og KRAFTBLOKKIN. Allar vökvaleiðslur eru mjóar og
fyrirferðalitlar.
Hvað segir aflakóngurinn Binni í Gröf. — Hann valdi Rapp háþrýst, Kraft-
Snurpu og Trollspil, Kraft-Línuspil og Kraft-Bómusvingara. — Allt á sama
háþrýstikerfinu og KRAFTBLOKKIN.
Eftirtalir umboðsmenn annast alla þjónustu á Rapp vörum, svo sem niður-
setningu og viðgerðir, hafa á hendi varahluti, og gefa allar nauðsynlegar
upplýsingar.
Vélsmiðjan Magni h.f., Vestmannaeyjum
Dráttarbrautin h.f., Neskaupstað
Vélsmiðja Árna Valmundarsonar, Akureyri
Jóhann Júlíusson, ísafirði.
Leitið einnig upplýsinga hjá aðalumboði voru á Islandi.
I. PÁLMASON H.F.
Austurstræti 12 — Reykjavík. — Sími 24210.
RAPPRAFABRIKKER A. S.f OSLO Noregi
Yerið vel kiædd
um jólin
^
Nýkomið
mikið úrval af dökkum
KARLMANNAFÖTUM
(42 stærðir).
Einnig DRENGJA og
UNGLINGAFÖT
í öllum stærðum.
Verð frá kr. 1161.—
/1"'11(344
Lagavegi 27 •
- Sími 12303.
Snjóbarðar
560x13 kr. 727,00
590x13 — 727,00
640x13 — 853,00
520x14 — 780,00
750x14 — 1347,00
800x14 — 1467,00
ÓDYRARI EN JAPANSKIR
560x15 kr. 836,50
640x15 — 972,50
670x15 — 1307,00
710x15 — 1395,00
760x15 — 1298,00 uppselt
800x15 — 1907,00
650x16 — 1319,00 uppselt
HJÓLBARÐINN H.F.
Laugavegi 178. — Sími 35260.
Gélateppi
Ný sending
Lága verðið
Stórt úrval
BORMHOLM-TEPPI
140x200 cm kr. 690,00
170x240 — — 990,00
190x290 — — 1365,00
250x350 — — 2165,00
274x366 — — 2480,00
300x400 — — 2990,00
tHOLM-DREGLAR
70 cm .. kr. 175,00
90 — .. — 225,00
274 — . . — 700,00
366 — .. — 950,00
JVf/IMniKM
J.