Morgunblaðið - 14.12.1962, Page 1

Morgunblaðið - 14.12.1962, Page 1
24 síðuv 49. árgangur 281,, tbl. — Föstudagur 14. desember 1962 PrentsmiSja Morgunblaðsins Stríðsaxir og eit- urörvar í Kongó ElisabetJhville, Konigó, 13. dies. (NTB). FERÐAFÓliK, sem nýkomið er frá Katangahéraði í Kongó, Bkýrir frá því að íbúar í þorpum víða um héraðið séu nú að brýna stríðsaxir sínar og taka fram boga og eiturörvar til að vera viðbúnir átökum við lið Sam- einuðu þjóðanna. Franska fréttastofan, AF!P, hef Erlendar fréttir I STUTTU MALI ' Bern, 13. des. (NTB). SVISSNESKA þingið kaus í dag Willy Spuler til að gegna embætti forseta landsins árið 1963. Hlaut hann 179 af 298 greiddum atkvæðum. Kjör- tímabilið er eitt ár. Spuler er 60 ára og póstmálaráðherra í núverandi ríkisstjórn. Taipeh, Fonmósu, 13. des. (NTB). BANDARÍKIN hafa ákveðið að afhenda flugher Formósu orrustuþotur af gerðinni F- 104-G, en þær geta flogið með tvöföldum hraða hljóðsins. Nýju Dehlli, 13. des. (NTB) FULLTRÚAR fná Indilandi fara á næstunni til Sovétrikj- anna tiil viðræðna um fyrir- hugaðar þyrlusmíðar á Ind- landi með aðstoð Rússa. Colombo, Ceylon, 13. des. (NTB). SENDIHERRA Ceylon í Bunma, G. S. Pieris, leggur af stað á mongun til Nýju Delhd og Peking tdl að færa fonsætisráðherrum landanna, þeiim Nehru og Chou En-lai, tillögiur þær til lausnar á landiamæradeilunni, sem samn þykktar voru á ráðstefnu sex Afríku og Asíurikja í Colam bo í gær. ur það einniig eftir áreiðanl'eg- um heimildum að Katangaherinn sé að búast tii nýxra bandaga við sveitir SíÞ, og heflux liðsauki verið sendur að vegatáknunum í nánd vdð EUsabethvilIe. Kaþólska kinkjan í Katanga sendi í dag frá sér áiskorun til allra erkibisfcupa og kardínála í kaþólsku löndunum um að nota áhrif sín til að fyrirbyggja að til átaka komi í Katanga með öllium þeim eyðileggingum og drápd á saklausu fólki, sem því fylgja. Segir í áskoruninni að finna verðd friðsamlega lausn á deilunni. Ráðherrafundur IMATÖ í París: Vill halda opinni /e/ð oð samningum við Sovétríkin París, 13. des. (NTB-AP) RÁÐSTEFNA utanríkisráð- herra Atlantshafsbandalags- ríkjanna hófst í París í dag, og voru aðallega rædd utan- ríkismál aðildarríkjanna og möguleikar á bættri sambúð við Sovétríkin. Utanríkis- og varnarmálaráðherrar 15 ríkja sitja fundinn. Voru þeir sam- mála um að afstaða Sovét- ríkjanna í alþjóðamálum væri óviss sem stendur, og þess vegna bæri Vesturveld- unum að bíða. Svo virtist, sem Sovétstjórnin væri að taka upp nýja utanríkis- stefnu, eins og fram kom í ræðu Krúsjeffs á fundi Æðstaráðsins í Kreml í gær þegar hann sagði að grund- vallarstefna Sovétríkjanna væri friðsamleg sambúð. — Voru utanríkisráðherrarnir sammála um að notfæra sér hverja þá möguleika, sem skapast kunna, til að ná samn ingum um lausn alþjóða- vandamálanna. Níu njósnarar handteknir Karlsrulhe, V.-Þýzkalandi, 13. des. (NTB). SAKSÓKNARINN í Karlsruhe skýröi frá því í dag að undan- farna daga hefði öryggislögregl- an í Vestur Þýzkalandi hand- tekið niu Austur Þjöðverja fyrir njósnir. Aðal verkefni njósn aranna var að afla upplýsinga um brezka Rínarherinn. Einnig hafa þeir safnað upplýsingum um handarískar herstöðvar og lyfja og efnaiðnaðinu í Vestur-Þýzka- laiuli. Njóisnaxarnir höfðu verið sér- þjálfaðir í Austur Þýzkalandi, og störfuðú í þreanur hópum. Tveir hópanna fengu fyrinskip- anir sínar í útvarpssendingum frá au.stur-þýzka öryigigismiálla- ráðuneytinu. Talsvert af „tækjum“ vax gert upptækt hjá njósnurunum. Þar sem nannsókn máilsins er enn ekki lokið, vildi saksóknar- inn ekfci að svo stöddu gefa frek ari upplýsingar um njóisnarana. Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkjanna, flutti hálftíma ræðu á fundinum í dag, og sagði að ekki væri með vissu unnt að segja hvaða ályktanir Rússar Rússar drægju af Kúbudeilunni, deilunum innan kommúnistaríkj- anna og ágreiningi Indlands og Kína. Hann sagði að vegna bréfa skipta Krúsjeffs og Kennedys Bandaríkjaforseta um Kúbumál- ið, hafi ýmsir af leiðtogum Evrópuríkjanna látið í ljós áhyggjur yfir því að ef til vill væru þar rædd önnur mál en Kúbudeilan. Fullvissaði Rusk fundarmenn um að Bandaríkja- stjóm hafi ekki samið við Sovét- stjórnina um nein önnur mál. Að því er varðaði Berlínar og Þýzkalandsmálin hafi Bandaríkja stjórn aðeins ítrekað fyrri álykt- anir sínar. SAMNINGAR UM TILRAUNABANN Rusk sagði að þrátt fyrir alla erfiðleika, virtist sem mestar lík- ur væru fyrir því að samningar tækjust milli Austurs og Vesturs um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn. Hann kvaðst vera þess nokkum veginn full- viss að Sovétríkin hafi nú flutt frá Kúbu allar eldflaugar og sprengjuflugvélar, sem þangað voru send, en ennþá væri á eyj- unni fjöldi rússneskra hermanna og sérfræðinga. Ráðherrann sagði Framlh. á bls. 23. árekstr- ar, 2 slys i ALLS urðu 18 hifreiðaálrekstr ar og 2 minniháttar umferða slys í Reykjavík í gærdagr og fram til klukkan 10 í gær kvöldi. Mikil hálka var á göt um borgarinnar. f þessum árekstrum vc a, 2 ökumenn grunaðir um iilv-] un við akstur. Frá 1. desember hafa 211 ökumaður verið færðir til blóðtöku í Re; vík vegnaj meintrar ölvunar við akstur.f Stóraukin framlög til skdla, vega og hafnarframkvæmda Framlag tíl listamanna hækkar um 300 þús. 2. UMRÆÐA fjárlaga fór fram á fundi sameinaðs Alþingis í gær og hélt áfram fram eftir kvöld- inu. Kjartan J. Jóhannsson gerði grein fyrir breytingartillögum fjárveitinganefndar við fjárlaga- frumvarpið, en þar er gert ráð fyrir að hækka framlög til skóla, vega og hafnarframkvæmda stór lega eða um 30 millj. frá fjár- lagafrumvarpinu. En aUs hækka framlög til verklegra fram- kvæmda og atvinnumála um rúmar 50 millj. kr. Fram.lög til fiskirannsókna og fiskileitar um 2,5 millj. og framlög til skálda, rithöfunda og listamanna um 300 þús. Kjartan J. Jóhannsson komst svo að orði í ræðu sinni, að nú yrði ekki lengur um það deilt, að efnahagur þjóðarinnar sé traustari en hann hefur verið um langt skeið, enda njótum við nú trausts bæði hér heima og er- lendis. Hins vegar er ekki að undra í Iandi, þar sem margt er ógert og á, fruir.itigi, þótt ekki sé allt gert í einu. # Almenningur leggur fé sitt á vöxtu. Formaður fjárveitinganefndar, Kjartan J. Jóhannsson, gerði grein fyrir breytingartillögum nefndarinnar. Gat hann þess í upphafi máls síns, að nefndin hefði haldið 42 reglulega fundi um frumvarpið og rætt víðtæka þætti þess við forstöðumenn flestra þeirra ríkisstofnana, sem mestu móli skipta við afgreiðslu þess, eins og venja er til. Auk þess við eins marga aðra ,er ósk- uðu eftir viðtali, sem frekast var unnt. Þá ræddi nefndin og at- hugaði á 7. hundrað bréfa og erinda, sem til hennar bárust frá ráðuneytum, samtökum, ýmsum stofnunum, félögum og einstak- lingum. Þakkaði hann nefndar- mönnum fyrir þeirra mikla starf, en þó alveg sérstaklega fyrir það, hve samstarfið var ágætt og kvað hann það án efa hafa orðið til þess að flýta störfunum og létta þau. „Nú verður ekki lengur um það deilt. að efnahagur þjóðar- Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.