Morgunblaðið - 14.12.1962, Page 3
Föstudagur 14. des. 1962
MORGVTS BL AÐ1Ð
3
SMSTEINAR
„Uppljóstrun Áka“
Tíminn er nær dag hvern að
tala um það, sem hann kallar
„uppljóstrun Áka“, og er þar átt
við þau ummæli, sem Aki Jak-
ohsson, fyrrverandi ráðherra,
viðhafði í viðtali við Morgun-
blaðið, að kommúnistar hefðn
rætt það í sinn hóp að reyna að
fá embætti dómsmálaráðherra í
Nýsköpunarstjórninni og þá
hvort Áki Jakobsson vildi taka
það embætti að sér. Ummæli
Aka skildu allir svo, að ein-
göngu hefði verið um að ræða
bollaleggingar milli kommún-
istaforingjanna, þar til Tíminn
tíu dögum eftir birtingu viðtals-
ins finnur það út, að hægt sé að
leggja aðra merkingu í orðin.
Ekki ætlar Morgunblaðið að
deila um skilning á íslenzku
máli við Tímann, enda er það
óþarft, því að Aki Jakobsson hef-
ur skýrt og skilmerkilega lýst
því yfir, að skilningur Tímans
sé í beinni andstöðu við það,
sem við var átt. Þrátt fyrir
yfirlýsingu þess manns, sem
Tíminn segir að hafi „Ijóstrað
upp“ þessu leyndarmáli, talar
blaðið nú um það sem staðreynd,
að hann hafi átt við allt annað
en það, sem hann sjálfur lýsir
yfir að sé rétt. Þetta er blaða-
mcnnska, sem aðeins sæmir því
blaði, sem réttnefnt er frétta-
fölsunarblaðið.
, ,Þ j óðf ylkingarhættan
er raunveruleg
og alvarleg“
Ritstjórnargrein I Alþýðu-
blaðinu, sem fjallar um hætt-
una af „þjóðfylkingaráformun-
um“, lýkur á þessa leið:
„Síðustu ár hefur Tíminn ver-
ið skrifaður þannig, að hundruð
Framsóknarmanna hafa skrifað
undir áróðursplögg kommúnista
og stutt þá á margan hátt. A Al-
þýðusambandsþingi hafa Fram-
sóknarmenn hafnað samstarfi
við lýðræðissinna en þjappað sér
upp að kommúnistum. Á Alþingi
hefur verið margvísleg samstaða
Framsóknar og komma, nú síðast
í Efnahagsbandalagsmálinu. —
Fjölda mörg slík dæmi blasa við
augum og gefa ástæðu til að ótt-
ast, að Framsóknarmenn mundu
leiðast í þjóðfylkingu með komm
únistum, ef þess væri kostur.
Af þessu verður aðeins dregin
ein ályktun: þjóðfylkingarhætt-
an er raunveruleg og alvarleg".
Vita hug Framsóknar
Valdaránsáætlun kommúnista
var undirbúin í fjögur ár af nín
hinna þrautþjálfuðustu kommún-
ista. Þar var ekki um neitt
handahófsverk að ræða, heldur
rækilega undirbúna áætlun. Að
sjálfsögðu hafa þessir menn
þreifað fyrir sér um álit Fram-
sóknarleiðtoga og leitazt við að
kryfja til mergjar hvers eðlis
Framsóknarflokkurinn er, eins
og raunar hefur komið fram í
gögnum, sem Morgunblaðið hef-
ur birt. Þeir hafa komizt að
þeirri niðurstöðu, að Framsókn-
arflokkurinn væri líklegur til
þess að gegna því hlutverki,
sem istöðulitlir lýðræðisflokkar
gegndu í leppríkjunum. Þess
vegna telja þeir að takast muni
að 'stofna til „þjóðfylkingar“
með Framsóknarflokknum. Þvi
miður eru viðbrögð Timans, eft-
ir að upplýst var um þessa áætl-
un, þess eðlis, að kommúnistar
virðast hafa rétt fyrir sér. Fram-
sóknarmenn reyna að gera sem
minnst úr áætlun kommúnista og
drepa henni á dreif, samhliða
því sem þeir halda áfram sam-
starfi við umboðsmenn heims-
kommúnismans. Þett» boðar síð-
ur en svo gott.
Jóhannes Hólablskup ásamt nývígðum ísl. katolskum
presti.
— Ósamlyndi eða ekki ósam
lyndi — þessi mál verður að
ræða.
— Sat páfi sjálfur þingið?
— Nei, það gerði hann ekki.
Hann kom aðeins fyrsta dag-
inn. Hins vegar hefur hann
sennilega heyrt allar ræðurn-
ar, sem fluttar voru, því að
hann hafði þráð inn til sín.
— Hittuð þér páfa að máli?
— Nei, ég var svo óhepp-
inn, að daginn, sem ég átti
að eiga viðtal við hann, veikt-
ist hann og ekkert varð úr
þvd. Annans var hann búinn
fram yfir hinn setta tíma og
tilkynnti þá þingforseti „há-
æruverðugum hiskupi eða
kardínála", að ræðutími bans
væri úti. Bundu ræðumenn
þá endi á tal sitt og sögðu að
lokum: „dixi“ (ég hef talað)
— Voru biskuparnir í full-
um skrúða á þinginu?
— Já, Já. Og þegar við vor-
um að koma á þingið kl. 8
á morgnana eða yfirgefa það
um hádegisbilið, stóð alltaf
mikill mannfjöldi fyrir utan
Péturskirkjuna, til þess að sjá
t NA /5 hnútor [ r St/ SO hnútor X Snjó/roma • Úii 17 Skúrir E Þrumur KutíuM ^ HiUtkH H Hmt L /«*#]
.1 ■ CMn noZ & <*ro . J//k, "7'L
Kl. 11 í gser var SV-átt um loftvog og sennilega að mynd-
allt land og víðast él nema ast ný laagð. f Bandaríkjunum
austan-til á landdnu. Á Græn- var mjög kalt 1. d 6 stiga frost
landshafi var ört fallandi í Tampa á Floridaskaga og
21 stiig í Pittsburgh.
í FYRRINÓTT kom til lands-
ins herra Jóhannes Gunnars-
son, biskup kaþólsku kirkjunn
ar á íslandi. Hann hefur að
undanförnu setið kirkjuþing-
ið í Róm. í gær hitti frétta-
maður Mbl. hann að máli í
prestShúsinu að Landakoti.
— Hvenær hófst þingið?
— Það kom saman 11. októ-
ber. Áður hafði verið unnið
að undirbúningi, sem hlýtur
að hafa verið geysilega um-
fangsmikill. Þingið var haldið
í Péturskirkjunni og voru þar
saman komnir um 2200 bisk-
upar hvaðanæva að úr heim-
en eru ekki fullþvegin
inum. 8. des. var þingi frestað
til 8. sept. næsta ár. Þetta
er annað Vatíkanþingið, hinu
fyrra varð að slíta árið 1870,
vegna styrjaldarinnar.
— Hverjar voru helztu or-
sakir þess„ að efnt var til
þessa kirkjuþings?
— Lengi hefur verið þörf
á að ræða samræmingu kirkj-
unnar og nýja tímans. Píus
12. þorði ekki að boða til
kirkjuiþings, vegna þess að
bann bjóst við, að svo mikið
ósamlyndi mundi ríkja milli
biskupanna. Jóhannes páfi
að segja, að hann vildi heilsa
upp á hvern einasta biskup
áður en hann færi heim aftur,
en svo varð hann veikur. Þeg-
ar páfi kom á setningu þings-
ins, var hann borinn inn í
kirkjuna á burðarstóli. Honum
er óskaplega illa við að ferð-
ast í þessum stól, vegna þess
að hann verður sjóveikur í
honum.
— Hvaða mál var talað á
þinginu?
— Latína. Fluttur var ara-
grúi af ræðum á latínu og
var ræðutíminn takmarkaður
skrúðgönguna fara inn, eða
út. Þetta var löng röð — 2200
menn. Annars kenndi margra
grasa ipn búningana. Sumir
voru í mjög fábrotnum klæð-
um, en flestir þó í skraut-
klæðum, síðum kápum og með
háa hatta. Einn biskupinn frá
Austurlöndum kom í ræðu-
stól með geysistóran, sérkenni
legan og skrautlegan hatt,
sem líktist helzt einhvers kon-
ar trumbu. Mig dauðlangaði
til að fara til hans og spyrja,
hvar hann hefði keypt svona
húfu og fá mér eina sjálfur.
Aðrir voru í einföldum bún-
ingum — næstum eins og nunn
ur.
— Hver voru helztu mál á
dagskrá þingsins?
— Mikið var rætt um lítur-
gíu og hvort messa skuli á
latínu eða máli þjóðarinnar.
Gerðust umræður þessar mjög
heitar. Biskupar rómönsku
landanna vilja haída latín-
Unni, enda er hún svo lík
þeirra eigin tungum. Norður-
landahiskupar og margir fleiri
vilja aftur á móti messa á
móðurmálinu. Mín persónu-
lega skoðun er, að biskupinn
á hverjum stað skuli skera úr
um þetta.
— Var mikið talað um út-
breiðslu kaþólsku kirkjunn-
ar?
— Ekki beinlínis, en sam-
runi grísku og rómversku
kirkjunnar var mjög á dag-
skrá. Gríska kirkjan nær til
um 20 millj. manna.
— En sameiningu kaþólskra
og mótmælenda?
— TJm það mál eru ýms-
ar skoðanir. Við köllum mót-
mælendur „fratres separati"
(hina aðskildu bræður). Þýzk-
ur kardínáU Bea að nafni,
berst mjög fyrir samruna
kirknanna. Hann segir að við
verðum að vara okkur á að
nota fræðilegt orðagjálfur,
sem fólkið ekki skilji.
— Var ekki minnst á starfs-
skilyrði kirkjunnar í einræð-
isríkjunum?
— Það var að mestu sneitt
hjá þvá. Á þinginu voru
biskupar frá kommúnistaríkj
um. Við hefðum getað valdið
þeim erfiðleikum heima fyrir
með því að ræða þau mál.
Næsta ár verður tekið fyrir:
Kirkja og ríki, kannski verð-
ur þetta rætt þá. Annars fengu
2 kommúnistar að hlýða á
þingið og spruttu út af því
miklar deilur. Sumir sögðu,
að ekki væri rétt að neinir
kommúnistar væru gestir í
páfagarði fyrr en síðasti
kaþólski biskupinn hafi ver-
ið sendur aftur heim frá
Siberíu. Ég held, að þeir hafi
meira að segja skrifað páfa
bréf um málið.
— Voru gerðar margar sam-
þykktir á þinginu?
— Nei, ekki margar. Páfi
hafði lýst yfir að þær tillög-
ur, sem fengju tvo þriðju at-
kvæða, ekyldu skoðast lög, en
flest málin voru rædd ýtar-
lega og þeim síðan vísað til
nefnda til nánari yfirvegunar.
Málin Hggja því í bleyti, en
eru ekki enn fullþvegin.
Mólin
Jóhannes biskup (lengst til vinstri) spjallar við tvo franska biskupa á Ppturstorginu í
Vatíkaninu. Lengst til hægri er Lebreton, 74 ára, gamall kunningi Jóliannesar, sem er stað-
settur á Madagaskar.
liggjo i bleyfti