Morgunblaðið - 14.12.1962, Side 4
4
MORCVTSBLAÐIÐ
Fostudagur 14. des. 1962
Forhitarar
Smíðum forhitara. Allar
stærðir. Greiðsluskilmálar.
Vélsmiðjan KYNDILL
Sími 32778.
Kópavogsbúar
Kona óskast til vinnu hálf
an daginn fyrir hádegi.
Uppl. að Þinghólsbraut 30,
Kópavogi.
Fiskabúr
á fótum, ca. 150 lítra, með
fiskum, gróðri, rafmagns-
hitara með sjálfstilli og
ýmis áhöld til sölu að Álf-
heimum 66, 3. hæð t. v.
eftir kl. 17. '
Kæliskápur
óskast ógangfær 8—10
rúmfet. Vel með farið
sófasett til sölu, selst
ódýrt. Sími 50777.
Ný ensk kápa,
rauð með skinni til sýnis
og sölu á Bræðraiborgar-
stíg 1, frá 2—6 e. h.
Notuð Rafha eldavél
í fullkomnu lagi, til sölu.
Sími 32420
Góður jólamatur
eru nýslátraðar hænur. —
Sendar heim. Uppl. í síma
17872.
Alþingishátíðarpeningar
1930 óskast ká^ptir, aðeins
óskemmdir peningar. —
Upplýsingar í síma 23023.
Kæliskápaviðgerðir
Sími 33441.
Kona óskast
til stigahreingerninga í
fjölbýlishúsi í Vesturbæn-
nm. Uppl. í síma 2-35-75
kl. 1—2.
Kjóllirm
Bankastræti 11.
PEYSUR
PILS
MORGUNSLOPPAR
UNDIRFATNAÐUR
MJAÐMABELTI
BRJÓSTAHÖLD
HANZKAR
SLÆÐUR
Kjóllinn
Bankastræti 11.
Næturvörður vikuna 8.—15.
desember er í Vesturbæjar
Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Jón Jóhannesson, sími 51466.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.b. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar
sími: 51336.
ORÐ LÍFSINS svarar i síma 24678.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir íokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84 l
HELGAFELL 596212147. IV/V. 2.
I.O.O.F. 1. = 14412148J4 =
FRETIIR
Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er
hafin. Skrifstofan, Njálsgötu 3. tekur
á móti gjöfum og hjálparbeiðnum. Op
ið daglega kl. 10.30 til 6. Móttaka og
úthlutun fatnaðar er 1 Ingólfsstræti 4.
Opið daglega kl. 2 til 6. Æskilegt er,
að fatagjafirnar berist sem fyrst.
Vetrarhjálpin. Skrifstofa Vetrar-
hjálparinnar 1 Thorvaldsensstræti 6
er opin kl. 10—12 og 1—6, sími 10785.
Ekknasjóður Reykjavíkur. Styrkur
til ekkna látinna félagsmanna verð-
ur gréiddur í Hafnarhvoli 5. hæð,
alla virka daga nema laugardaga.
Félag BA-prófs manna heldur
framhaldsstofnfund í II. kennslustofu
Háskólans kl. 30 í kvöld.
Jólafundur Guðspekifélagsins verð-
ur haldinn I kvöld kl. 8.30 í Guð-
spekifélagshúsinu. Sýndar verða
skuggamyndir frá Egyptalandl og
flutt erindi þaðan. Kaffi í fundkr-
lok.
Frá SÍBS: Dregið hefur verið úr
ráðningum á myndagátu í „Reykja-
lundi'*. Upp kom nafn Önnu Magn-
úsdóttur, Hlíðarveg 3c, Siglufirði.
Verður henni sendur vinningurinn:
500.00 krónur. Rétt lausn var: „Sé
er á einn miða 1 Vöruhappdrætti
SÍÐS getur fengið hálfrar milljón
króna vinning mánaðarlega.'*
Jólaglaðningur- til blindra. Eins og
að undanförnu tökum við á móti
gjöfum til blindra í skrifstofu Blindra
vinafélags íslands að Ingólfsstræti 16.
Munið Vetrarhjálpina í Hafnarfirði.
Stjórnin tekur þakksamlega á móti á-
bendingum um bágstadda.
Jólapottarnir eru nú komnir út á
stræti borg-arinnar og söfnunin hafin.
E.álparbeiðn-’m er veitt móftaka dag
lega frá kl. 10 til 13.00 og 16.00
til 20.00. G'mgið um dyrnar við
samkomusalinn.
Bazar Guðspekifélagsins verður
haldinn sunnudaginn 16. desember í
húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Fé-
lagar og velunnarar skili munum
sem fyrst eða í síðasta lagi fyrir
15. desember.
Tekið á móti skoðanabeiðnum vegna
rannsókna 1 leitarstöð Krabbameins-
félags íslands milli kl. 3 og 5 dag-
lega í síma 10269.
Þeir, sem eiga leið um heiðar og
úthaga, eru beðnir að gera aðvart,
ef þeir verða varir við sauðfé eða
hross.
DÝRAVERNDARFÉLÖGIN.
Fálkinn hefur beðið blaðið fyrir svo
hljóðandi athugasemd: í síðasta tölu-
blaði Fálkans er birt smásaga eign-
uð Steini Steinarr skáldi. Komið hef-
ur í ljós, að saga þessi mun ekki
vera eftir Stein, heldur að öllum
líkindum eftir norskan höfund með
sama nafni. Eru hlutaðeigendur beðn-
ir velvirðingar á þessum mistökum.
Minningarspjöld Hallgrímskirkju í
Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum:
Verzlun Halldóru Ólafsdóttur Grett-
isgötu 26, Verzlun Björns Jónssonar,
Vesturgötu 28. og Bókaverzlun Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22.
Tekið á móti
tilkynningum
trá kl. 10-12 f.h.
Sigurður Einarsson í Holti:
HVOR SEJLER VORE BÁTE HEN?
Födselsdagshilsen til
fru Marie Ellingsen 13/12 1962
Hvor sejler vore báte hen?
— De sejler pá vilde vanne
til den kyst bakom verdens lanne
hvor vi alle skal mötes igen.
Det er langt og farligt derud.
— Men rejsen má absolut gjöres
og alle báte skal föres,
thi kursen er sat af Gud.
Nogen hasker i sjö sá svær.
— Andre bæres som hvite svaner
under brus af smældende faner
selv i et forrykende vær.
Hvem sejler sá flot derute
med det gyldne kors over fokken
og troskapens banner pá nokken?
— Det er fru Ellingsens skute!
Det var godt — kanske venter hun der,
hvor engang vi i det fjærne
under ensom, blinkende stjærne
skal klare de sidste skær.
Flugfélag íslands H.f.: Millllanda-
flng: MUlilandaflugvélin Skýfaxi fer
tU Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
07:45 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 15:15 á morgun. Mllli
landaQugvélin Hrímfaxi fer tU Berg-
en, Oslo, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 10:00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa-
ljarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð-
ar, Sauðakróks og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Húsavíkur, EgUs-
staða, ísafjarðar, og Vestmannaeyja.
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
foss er í NY, Dettifoss er í Hafnar-
firði, FjalHoss er á leið til Leith og
Reykjavíkur, Goðafoss er á leið til
Rostook, Gullfoss er í Reykjavík,
Lagarfoss er á leið tU NY, Reykja-
foss er á leið tU Vestmannaeyja, Sel-
foss er 1 Reykjavik,, Tröllafoss er
á leið tU Gdynia, Tungufoss c-r' á tfl
Raufarhafnar.
SkipadeUd SÍS: Hvassafell er á NorS
firði, Arnarfell er í Reykjavík, Jök-
ulfell er á Siglufirði, Dísarfell er |
Malmö, fer þaðan í dag tU Stettin,
Litlafell er í Rendsburg, Helgafeii er
á leið tU Rendsburg, Hamrafell er
á leið til Reykjavík, StapafeU fór í
gær til Norð-austurlandshafna, Corne
lia BII er á Hvammstanga.
Skipaútgerð rikisins: Hekla er á
Austfjörðum á norðurleið, Esja er í
Reykjavík, Herjólfur fer frá Homa-
firði í dag tU Vestmannaeyja og
Reykjavikur, Þyrill fór frá Bakkafirðl
í gær tU Krossanes og Siglufjarðar,
Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum
Herðubreið er á Austfjörðum á norð-
urleið.
H.f. Jöklar: DrangajökuU er á leið
tU Bremerhaven, Langjökull fór frá
Reykjavík í gærkvöldi tU Cuxhaven.
Vatnajökull er á leið tU Calais.
Eimskipafélag Reykjavíkur H.f.:
Katla er á leið tU Skagarstrantíar,
Askja er væntanleg tii Manchester
í kvöld.
JUMBO og SPORT
Teiknari J. MORA
Kennari
óskar eftir 2—3 herbergja
Ibúð sem fyrst. Tvennt í
heimili. Algjör reglusemi.
Uppl. í síma 36020 eftir
kl. 7.
— Yertu nú ekki svona hlédrægur,
gamli minn, sagði ameríkaninn. Við
höfum heyrt svo mikið sagt frá yður,
og þó þér séuð vanir að eiga við
stærri og villtari ljón, megið þér ekki
láta okkur verða fyrir vonbrigðum.
Áður en Spori vissi af stóð hann
KALLI KÚREKI
inni í hringnum, með rauða dulu í
vinstri hendi og ekkert í hægri. —
Á ég þá að eiga við hann með hönd-
unum einum saman? stamaði hann.
— Auðvitað, kölluðu áhorfendurnir,
áfram nú.
Spori naut þess vandlega að hafa
góða áhorfendur, og hanrí gat ekki
sagt að það vantaði góðar ráðlegg-
ingar frá þeim. En á þessu augna-
bliki hefði hann heldur kosið að sitja
á einhverj.um bekknum á áhorfenda-
svæðinu. Og nú var nautið að koma.
* - *
Teiknari: Fred Harman
ACE.WHECEVEK YOU
TAKE ME, THEEE’LL BE
A UOMS- WAIT FOKANY ,
EAWSOM/ AT LEAST, LET>
METAtCEMYSKETCH <
BOX TO PASS THE TIME*
SlföE, WHT WOT? h-,
VDU CAN PAINTSOME
MOCE PICTURESOFUS
KOBLE COWBOY
LTYPES.'
LETHIM <S£r HIS PAINT BOV.
PETBf I CHECkED TH' TEKT/'
HE AIN'TSOTANY OTHER.
6UNS, ONLYTHIS RIFLE/
Ja) THE TEfiJT, JOHMHAMPTOM
HASTlLYSCtZAULS OM£ WORP
- Ási, hvert svo sem þið farið með
mig, verður löng bið fyrir ykkur eft-
ir lausnarfé. Látið mig að minnsta
kosti hafa með mér teikniáhöldin til
að drepa tímann.
— Því ekki það. Þú gætir gert fleiri
myndir af okkur þessum sönnu kú-
rekum.
— Láttu hann ná í litakassann,
Pési. Ég er búinn að rannsaka tjald-
ið. Hann hefur ekki önnur vopn en
þennan riffil.
— Vertu fljótur, Hampur.
Inni í tjaldinu skrifar Halli hamp-
ur eitt orð á myndin aaf Ása. Svo
felur hann myndina á bak við kassa.