Morgunblaðið - 14.12.1962, Side 5
Fötetudagur 14. des. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
5
6. JÖLASVEINNINN
ASKASLEIKIR
ASKASLEIKIR er teiknaður
af Þórarni Jóni Magnússyni,
sem er 10 ára og á heima á
Hraunkambi 1 í Hafnarfirði.
— Hefurðu lesið eitthvað
um jólasveinana, Jón?
— Já, bæði kvæði og sög-
ur. Mér finnst samt skemmti-
legra að lesa kvæðin. Svo er
líka gaman að teikna þá eftir
því sem maður hefur lesið.
— Hvað finnst þér skemmti
legast á jólunum?
— Jólatrésskemmtanir og
svo er alltaf eitthvað skemmti
legt í úvarpinu. Þó er það
skemmtilegast bara að vera
heima og geta leikið sér.
— Finnst þér þá gaman að
hafa frí í skólanum?
— Mér finnst gaman í skól
anum líka, en það er samt
voðalega gott að fá frí annað
slagið.
'Áheit og gjafir
Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar 1962
Vegamálasikrifstofan starfsfólik 470,
Verksmiðjan Vífilfell 1000, Þ. Sveins-
Bon & Co. 1000, Guðný Jónsdóttir 200
Sigurður Ólafsson 250, Samvinnutrygg
ingar starfsfólk 1335, Toledo hf starfs-
fólk 955, Almennar tryggingar starfs-
fólk 1060, Sigurveig Björnsdóttir 100,
Tollstjóraskrifstofna starfsfólk 750,
Fjórar litlar systur 1000, Félagsprent-
emiðjan 1575, Þorláksson & Norðmann
1000, Kristján Siggeirsson hf. og starfs
1115, Ludvig Storr og starfsfólk 825,
BBúnaðarbankinn starfsfólk 2320, Ólöf
Björnsdóttir 300, JS 200, Útvegsbank-
inn starfsfólk 3560, Ríkisféhirðir starfs
fólk 200, OJ 50, Ónefnd 100, Björgvin
og Óskar 1000, Ónefndur 1000 NN 100.
JM 100, Margrét og Halldór 500, Hvann
bergsbræður skóverzlun 1500, RSS 100
BÓS 200, JJ 100, HJJS 200, Verzlun
Ó Ellingsen hf. 1000, Verzlu Ó. Elling-
een starfsfólk 1200, Tryggingastofn-
un ríkisins starfsfólk 4225, Raforku-
málaskrifstofan starfsfólk 1300, Hag-
etofa íslands starfsfólk 1000, STBj.
150, Skrifstofa Borgardómara starfs-
fólk 525, Iðnaðarbankinn starfsfólk
1150, Sindri heildverzlu starfsfólk 1825
ST 200, Þremenningar 500, Mjólkurfé-
lag Reykjavíkur 500, Þvottamiðstöðin
hf. starfsfólk 850, Naust hf. starfsfólk
650, Ríkisútvarpið starfsfólk 1490, Verzl
unin Brynja og starfsfólk 1490, Verzl-
unin Fálkinn hf. 500, Últfma hf. starfs
fólk 545, Bréfapóststofan starfsfólk
2285, Sig. Þ. Skjaldberg heildverzlun
matarávísun fyrir 600, Hampiðjan hf.
F ermingarbörn
sr. Bjarna Jónssonar
15. október 1922
ÞEGAR myndin af fermingur
börnum séra Bjarna Jónsson-
ar birtist í fyrradag láðist að
birta með henni nöfn þeirra.
Fara þau hér á eftir.
Sitjandi — frá vinstri: Sig-
ríður Thorsteinsson Sæ-
mundsson, Guðrún Jensen,
Þóra Borg, prestsfrúin Áslaug
Ágústsdóttir, síra Bjarni Jóns
son, Baldvina Ilafliðadóttir,
Jórunn Norðmann og Rann-
veig Eyjólfsdóttir.
Standandi — frá vinstri:
Anna Sigurðardóttir, Maja
Ólafsson Riba, Kristín Bjarna
dóttir, Bjarni Guðmundsson,
Sigurður ísólfsson, Helgi Árna
son, Ásta Björnsdóttir, Eva
Guðmundsdóttir og Rannveig
Helgadóttir.
Þau, sem af veikindum eða
öðrum ástæðum gá'tu ekki
komið til hófsins eru: Lára
Guðbrandsdóttir, Ástríður
Ellertsdóttir, Bergþóra Brynj-
ólfsdóttir, Dagmar Hansen
Nielsen, Ólafur H. Einarsson,
Kjartan Pétursson, Matthías
Matthíasson, Þórður Pálsson
og Sigmundur Þ. Guðbjarts-
son.
Dáin eru: Ragnheiður Þóra
Guðnadóttir, Grímur Thomsen
Tómasson, Jörundur Gislason,
og Guðjón Þórðarson.
X. dosember voru gefin saman
í hjónaband Ágúista ÓLsen og
Grétar Jónsson, Hofteigi 18.
(Ljósm. Sturio Guðmundar,
Garðastræ'ti 8).
Stúlku vantar
til afgreiðslustarfa, vaktaskipti eða eftir
samkomulagi. — Upplýsingar í síma 18100.
Veitingastofan FJÓLA
Vesturgötu 29.
Skrlístcfustúlko Skrifstoiustúlko
sem góða æfingu og kunnáttu hefir í bókhaldi,
enskum, dönskum og íslenzkum bréfaskriftum,
óskast nú þegar, eða 1. janúar næstkomandi.
GOTT KAUP. Tilboð merkt: ,,Skrifstofustúlka —
Skrifstofustörf — 1956“ óskast lögð á skrifstofu
Morgunblaðsins, ásamt upplýsingum um fyrri störf
og meðmælum, ef fyrir liggja, fyrir 27. þessa
mánaðar.
Ódýrt! Ódýrt!
CREPESOKKABUXUR á 1—12 ára.
Smásala — Laugavegi 81.
'jKULUÖ Þ!Ð
500, Sælgætisgerðin Opal 1500, Sæl-
gætisgerðin Opal starfsfólk 240, GH
100, SJ 300, SJ 100. Kærar þakkir |
Mæðrastyrksnefnd
Á jólunum er hið bezta á borð borið.
Þess vegna skipa ávextir jafnan önd-
vegið í jólainnkaupunum. Ef ávexti
vantaði, myndi það skerða mikið jóla-
gleðina. Ávextir innihalda hið lífræna
efni sólarinnar. Þér getið lif að af ávöxt
um einum saman. Ár frá ári eykst á-
vaxtaneyzlan. Við eigum þar góðan
hlut að máli. Við erum talsmenn góðr-
ar vöru og öndvegismenn í ávaxta-
kaupum.
r *
■ OSKA JOLAGJOFIIM
Píerpont armbandsúr
befur alSa kostina
Á höggvarið
Pl ERPOOT
Á óbrjótanleg
gangfjöður
Á verð við
allra hæfi.
★ Pierpont úrin eftirsúttu í glæsilegu úrvali.
Sendi í póstkröfu um allt land.
Garðar Ólafsson, ú/sm.
Lækjartorgi. — Sími 10081.