Morgunblaðið - 14.12.1962, Síða 9

Morgunblaðið - 14.12.1962, Síða 9
Föstudagur 14. des. 1962 MORGVTSBLÁÐIÐ 9 Opnum á morgun jólaskyndisölu að Hafnarstræti 3 á alls konar herra-, drengja- og barna- fatnaði. — Fjölbreytt úrval. Sérlega hagstætt verð. Fatamarkaðurinn Tízkuskólinn Laugaveg 133 vill vekja athygli yðar á hinum vinsælu gjafakortum. — Komið eða hringið í síma 20-743. Auglýsing um umferð í Reykjavík Ákveðið hefir verið að gera eftirfarandi ráðstafanir vegna mikillar umferðar á tímabilinu 14.—24. desember n.k.: 1. Einstefnuakstur: a. í Póshússtræti frá Hafnarstræti til suðurs. b. Á Vatnsstíg frá Laugavegi til norðurs að Lindargötu. c. Á Frakkastíg frá Hverfisgötu að Lindargötu til norðurs. 2. Bifreiðastöður bannaðar á eftirtöldum götum: a. Á Týsgötu vestan megin götunnar. b. í Naustunum vestan megin götunnar milli Tryggva- götu og Geirsgötu. c. Á Vegamótastíg frá Grettisgötu að Skólavörðustíg. d. Á Suðurgötu frá Kirkjugarðsstíg að Melatorgi. e. Á Laugavegi frá Skólavörðustíg að Klapparstíg. Ennfremur skal heimilt, ef ástæða þykir til, að banna alveg bifreiðastöður á Laugavegi, í Bankastræti og Austurstræti frá kl. lö þar til almennum verzlunum er lokað og á laugardögum og aðfangadag jóla frá kl. 11—12. 3. Bifreiðastöður takmarkaðar: a. Settir verða upp stöðumælar á Hverfisgötu að Vatns- stíg og á Bergstaðastræti milli Skólavörðustígs og Laugavegs. b. Bifreiðastöður verða takmarkaðar við 1 klst. á Hverfisgötu frá Vatnsstíg að Snorrabraut, á eyjunum í Snorrabraut frá Hverfisgötu að Njálsgötu, á Baróns- stíg, Vitastíg og Frakkastíg að Bergþórugötu, á Klapparstíg, í Garðastræti norðan Túngötu. Þessi takmörkun gildir á tímabilinu frá kl. 13 og þar til almennum verzlunum er lokað. Ennfremur kl. 10—12 á laugardögum og aðfangadag jóla. Takmörkun á umferð vörubifreiða: Umferð vörubifreiða, sem eru yfir 1 smálest að burðar- magni, og fólksbifreiða fyrir 10 farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna, er bönnuð á eftirtöldum götum: Laugavegi frá Höfðatúni í vestur, Bankastræti, Austur- stræti, Aðalstræti og Skólavörðustíg fyrir neðan Týs- götu. Ennfremur er ökukennsla bönnuð á sömu götum. Bannið gildir frá 14. des. til 24. des., kl. 11—12, og frá kl. 14 þar til almennum verzlunum er lokað. Ferming og afferming er bönnuð við sömu götur á sama tíma, nema sérstaklega standi á, og þarf þá leyfi lögreglunnar til slíkra undanþágu. Bifreiðaumferð er bönnuð um Austurstræti, Aðalstræti og Hafnarstræti 15. des., kl. 20—22, og 22. desember, kl. 20—24, svo og á Laugavegi og Bankastræti, ef sérstök þörf krefur. Þeim tilmælum er beint til ökumanna, að þeir forðist óþarfa akstur, þar sem þrengsli eru og að þeir leggi bif- reðium sínum vel og gæti í hvívetna að trufla ekki eða tefja umferð. Þeim tilmælum er beint til gangandi vegfarenda, að þeir gæti varúðar í umferðinni, fylgi settum reglum og stuðli með því að öruggri og skipulegri umferð. 4. 5. 7. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. Sigurjón Sigurðsson. des. 1962. TiMPSON HERBASKÓB Austurstræti 10. URVAL AF Snyrtivörum, gjafavörum, leikföngum og margskonar smávörum Verzlunin REYNIMELUR Bræðraborgarstíg 22. Góðar jólagjaíir SKIDI SKAUTAR SLEÐAR BILLIARD o. m. fl. — Póstsendum — Laugavegi 13. Hafið þór hugmynd um það, að Berkemann trétöflurnar eru ekki aðeins skór, heldur — að þeir heita réttu nafni fótaaefingatöfflur, — að flestir hafa gott af að ganga á þeim, — að sumir háfa þó illt af því. Látið mig ráðleggja yður am leið og þér kaupið trétöfflur. Steinar S. Waage orthop. skó Og innleggjasmiður Laugavegi 8ö. — Sími 18519. Jólagjöf konunnar í ár verður greiðslu- sloppur Kaupið meðan úrvalið er mest. Marfeinn Fata- & gardínudeild sson & Co. Laugavegi 31 -Sími 12816 Seljum STÁLHÚSGÖGIM í úrvali Athugið að við höfum opnað verzlun að Brautarholti 4, 2. hæð, þar sem við seljum stálhúsgögn á sérlega hag- stæðu verði. Getum ennþá afgreitt fyrir jól eftirfarandi: Eldhúsborð frá Eldhússtóla frá — 545,00 Kolla — 185,00 Símaborð 685,00 Útvarpsborð ... — 445,00 Straubretti Ermabretti ... — 89,00 Komið og reynið viðskiptin. Póstsendum um land allt. STÁLSTÓLAR Brautarholti 4. — Sími 36562. — Rvík. Járnsmiður óskast Okkur vantar duglegan vélaviðgerðarmann nú þeg- ar eða 1. janúar. — Þarf að vera vanur bæði rafsuðu og logsuðu. — Upplýsingar í Álafossi, Þinghholts- stræti 2 kl. 1—2 daglega. SKÖVERZLUN Ve£uÁ£/lndtiC'Ss<>ncvi Laugavegi 17 — Framnesvegi 2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.