Morgunblaðið - 15.12.1962, Síða 4

Morgunblaðið - 15.12.1962, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 15. des. 1962 Herragarðs líf eftir Anitru rr - þýðingu Stefdns Jónssonar, ndmsstjóra er komin út í ÍS og myrkri Friðþjófur Nansen var einn mesti landkönnuð- ur allra tíma. Merkasta ritverk hans er „Fram over Pol- havet“. Og merkasti kaflinn í því riti er frásögn Nan- sens af ferð hans og Jo- hansens, er þeir lögðu af stað með hundasleða einir síns liðs til Norð- urheimskautsins. Þessir menn voru einir á ferð í 15 mánuði og komust oft í krappan dans. Eftir 15 mánuði komust þeir til manna- byggða í Franz-Josefs landi. Þessi mikla og einstaka ferðasaga Friðþjófs Nansens er nú komin út í þýðingu Hersteins Pálssonar, ritstjóra. Bókin er rúmlega 300 bls. með mörgum tug- um mynda. Fáar bækur eru eins tU valdar á jólamarkaðn- um að þessu sinni og bók Friðþjófs Nansens. Þetta er ferðasaga sem hentar jafnt ungum sem gömlum. Þetta er falleg gjafabók. Hún kostar kr. 240.00. Upp á líf og dauða Dr. Sigurður Þórarinsson segir í Mbl. 9. des.: „En hann skrifar þessa sjálfsævisögu sína eins og sá einn getur, sem ekki aðeins er gættur góðum gáfum og skarpskyggni, held- ur hefur einnig ósvikna skáldæð . . . Þessi fágaði heimsmaður, glæsilegri en nokkur kvikmyndahetja í Hollyvúdd og kunnáttu- maður um heimsins lystisemdir hefur lifað árum saman frum- stæðu lífi fátækra Eskimóa á austurströnd Grsenlands. f>essi fullhugi, sem hvað eftir annað hefur horfzt í augu við dauð- ann, án þess að æðrast og alla ævi virðist hafa lifað eftir eink- unarorðum fyrirrennara síns og fyrirmyndar: Pourquoi pas? Hvers vegna ekki? hann skrifar nú bók, sem réttilega gæti heitið Pourquoi? Hvers vegna . . .“ FRÓÐI BYLTIIMG A KUBG * ntcb Þög" «<« ■'.fes.-sírtf ÁfírcDAí ^ ÉMmhbui .V' lOgMagnússlapp lifandi trá tastro «-..ik l c«crmorgiu»* Iainir »8 1«» «vcuu" -- * ”« - ______vs* rr ml O.l >,v m SX > r7/ * »«m bl'ar •”« éttxt t •; i -• gBsataar- 1 •nsst^íss? * „J. Maðurlnn er Sjálfslæðismaður! " tá mSííli,ia"Um VCrður ekkl « grein þessarrí snarað hið skjöt\ —® og senda I hraðpðsti suður tO Ká\ Þess að ríkisstjóm fsiands megl\ ^.fldrt - « - ** ^nc//r hamrí og\j^/0/0$*. Wja maður velur sér Z! "íf eItkí rMm. 'XÆ0TX eftir MAGNÚS KJARTANSSON, ritstjóra Fæst í næstu bókabúð. Verð: ib. kr. 220,00 ób. kr. 180,00. HEIMSKRINGLA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.