Morgunblaðið - 15.12.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.12.1962, Blaðsíða 9
Laugardagur 15. des. 1962 MORGUN BLÁÐIÐ 9 Tilvalin jólagjöf handafólki á öllum aldri HárgreiðsEunemar Tveir piltar geta komist að við hárgreiðslunám. Þeir sem hafa áhuga á rakaraiðn, ættu að reyna. Einn er við nám. Uppl. í síma 37089 milli kl. 7—9 á kvöldin. ■ÓSKA JÓLAGJÖFIN - Pieapont armbandsúr belur alla kostina höggvarif. A vatnsþétt ★ glæsilegt ★ árs ábyrgð ár dagatal ★ óbrjótanleg gangijoóur ★ Merpont úrln eftirsóttu í glæsilegu urvali. Sendi í póstkröfu um allt land. Garðar Ólafsson, ú«*s«n. Lækjartorgi. — Sími 10081. HINN VELÞEKKTI, GAMLI, G6ÐI HÚSGAGNAÁBURÐUR Fæst í flestum verzlunum. KABLHAIINAFÖT Veá há 7875 UNGLINGAFÖT DBENGJAFÖT Verð frá 1160 Athugið okkar hagstæða vöruverð. GEFJUNH IDUItlN Kirkjustræti FBEEDS Balletskór Æ fingabúningar Verzlunin REYNIMELUR Bræðraborgarstíg 22. Fullnuminn efUr CYRIL Sl'OTT, í þýðingu STKIM W Vli S. BBIEM Heillandi og óvenjuleg bók um meistarann Justin Moreward Haig, djúpvitran og jafnframt bráðskemmtilegan speking, sem hefur þá tómstundaiðju að gefa sig á tal við fólk, er á í erfiðleikum og þarfnast leiðbeininga, og sýna því fram á, að breytt sjónarmið geti oft fært hjartanu frið. „FULLNUMINN" er ein af vinsælustu og víðlesnustu bókum, sem út hafa komið um dulræn efni, og er í henni fjallað um margvísleg vandamál af næmum skilningi og umburðarlyndi. Kenningar meistarans byggjast á vísdómi og skarpri mann- þekkingu, og heilræði hans hafa mörgum lesendum hjálpað. Þrtta rr bók ftjrir fólk á öllunt aldri, skrmmtileg ai- Ienlrar, nýtrtárleg og göigandi. Prentsmiðjan LEIFTUR . Höfðatúni 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.