Morgunblaðið - 15.12.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.12.1962, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 15. des. 1962 af tízkusýningunni sem haldin var í Sjálf stæðishúsinu sunnu- daginn 2. des. verða til sýnis og sölu á saumastofu minni Laugarnesvegi 62 í dag laugardag og sunnudag kl. 4—6. Bergljót Ólafsdóttir. JOLABOK BARNANNA Sögumar af Magga litla og ævintýrum hans, njóta afar mikillar hylli með börnum og unglingum víða út um iönd. í>að er margt sem ber við hjá bömum stórborganna, en sögu- hetjan okkar hann Maggi á heima í Gautaborg. Sagan af honum er því mjög viðburðarík og skemmti leg, ekki sízt vinátta hans við hryssuna Marí. En hryssan sú er ótrúlega stór og sterk enda dreg- ur hún vöruvagna allan daginn í stórborginni. FRÓÐI Beitingamenn vantar á 70 lesta bát frá Hafnarfirði, serr mun hefja veiðar eftir áramót. Upplýsingar í síma 36653 í kvöld og næstu kvöld. SPEGLAB - SPEGLAR Speglar í TEAK-römmum fyrirliggjandi. Margar stærðir og gerðir. Ennfremur: Baðspeglar, Handspeglar, Rakspeglar, Veggspeglar. Einnig margskonar smærri speglar í miklu og fjölbreyttu úrvali. Hentugar jólagjafir. SPEGLABIJÐIIM Laugavegi 15. — Sími 1-96-35. BALLERUP HRÆRIVÉLilV Italskar töfflur Nýtt úrval. Verð frá kr. 190,00, parið. Austurstræti 10. GABOON — fyrirliggjandi — Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16, 19 og 22 mm. Sendum gegn pósfkröfu um allt land. KRISTÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. — Sími 13879. Falleg Kraftmikil Fjölhæf Hrærir — þeytir — hnoðar hakkar — skilur — skrælir rifur — pressar — malar blandar — mótar — borar bónar AFBRAGÐS HRÆRIVÉL Á ÓTRÚLEGA HAGSTÆÐU VERÐI. Vegleg jólagjöf, nytsöm og varanleg! Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. Kaupið BALLERUP með FÖNIX-ábyrgð. 0 \ I \ O. KORNERUP HANSEN Simi 12606 — Suðurgötu 10 Tii jólagjoio „Ég mdla“ Skemmtilegt föndur íyrir unga og gamla. MÁLARINN ÓSKABÓK UNGLINGANNA! PRINS VALÍANT 2. HEFTI er komið í bókaverzlanir. ÁSAÞÓR Athugið 1. heftið er senn á þrotum. Hafnargötu 26 Keflavík. — Sími 1760.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.