Morgunblaðið - 10.02.1963, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.02.1963, Blaðsíða 1
24 sulur 50 árgangur 34. tbl. — Sunnudagur 10. febrúar 1963 l*rentsmi?yja morgunblaðsins Þessl mynd var tekin við inn Lóðsinn fór út honum til hjálp um þegar hægt var að fara undan áleiðis inn í höfnina og siglinguna í Vestmannaeyja- ar. Dró Lóðsinn hann innan að lensa undan. Hér sjást bát Lóðsinn fylgir á eftir. höfn í óveðrinu í vikunni. Vél frá Eiði, austur Faxasund og arnir og gengur sjórinn næst- Ljósm.: Sigurgeir Jónasson. in hafði bilað í m.b. Fjalar og fyrir Klettinn, en sleppti hon um yfir þá, Fjalar lensar á Sjá ennfremur bls. 15. — Ver handtekinn og dæmdur af herdómstól ájamt tveim sluðnijigsmönnum sínum Bagdad, Beirut, London, 9. febr. — AP-NTB Útvarpið í Bagdad skýrði — 2 — 3 — 4 — S — « fylgir blaðinu í dag og er efni hennar m.a.: I Bls. 1 Úr „Ævum lærðra manna“, Geir biskup Vídalín, eftir Kjartan Sveinsson. Svipmynd: Gusti Strindsberg. Bridge. Ókunni hermaðurlnn, eftir William Saroyan. Úr ljóðaflokknum „Vor úr vetri“, eftir Matthías Johannessen. Kuru, dularfullur sjúk dómur á NýjO Gíneu. Nabokov: rödd frá ann »rri öld. — Rabb. í Thorvaldsens-safn- inu (Úr gömlum blöð- nm Guðrúnar Jóhanns dóttur). — 1 Lesbók Æskunnar. — 8 í svefnrofunum, eftir Gísla Halldórsson. Tisot — de Gaulie. — 9 Félagi forsetans, Dave Powers. —10 Fjaðrafok. — 11 Jón Ögmundsson Bíld- fell, eftir Pál Guö- mundsson. —15 Krossgáta. —16 Flotvarpan og fram- tíðarhlutverk hennar. frá því í dag, að Abdul Karim Kassem, forsætisráðherra íraks, og þrír háttsettir stuðningsmenn hans, hafi í morgun verið teknir af lífi — skotnir. Hafi þeir verið handteknir í áðsetri lanuvarna- ráðuneytisins og herdómstóll dæmt þá til dauða. • Fyrr höfðu byltingarmenn í írak haldið því fram, að Kass- em hefði farizt í árásunum á ráðuneytisbygginguna. • Egyptaland, Jemen, Alsír og Kuwait hafa viðurkennt stjórn byltingarmanna í írak, en herir í Jórdaníu, íran og Tyrklandi hafa fengið boð um að vera við öllu búnir. f útvarpsyfirlýsingunni, sem lesin var undir hádegi í dag, sagði að Kassem og vinir hans hefðu verið handteknir í ráðu- neytisbyggingunni, en ekki getið hvenær. Hefði herdómstóll verið settur í skyndi og þeir dæmdir til dauða. Aftakan hefði farið fram kl. 9.30 í morgun (ísl. tími). Þeir, sem skotnir voru með Kassem, voru Kanaan, yfirmað- ur herliígreglunnar, Taha Sheikh Ahmed, sagður umboðsrrjaður kommúnista, og Fadel Abbas E1 Mahdawi, forseti þjóðréttar íraks. Mahdawi var mágur Kassems og yfirmaður her- dómstólsins er kvað upp dauða- dóma yfir þeim, er þátt tóku í hinu misheppnaða samsæri gegn Kassem síðla ársins 1958, þar á meðal yfir Abdul Mohammed Aref, hinum nýskipaða forseta. í yfirlýsingu útvarpsins sagði einnig, að lík tveggja.háttsettra. liðsforingja hefðu fundizt í rúst- unum, þeirra Wasfi Taher, sem var helzti ráðunautur Kassems í hermálum, og Abdul Karim E1 Jedda, yfirmanns öryggisvarðar landvarnaráðuneytisins. Ér talið víst að þessir menn hafi allir haldizt við í byggingunni fram á nótt, þrátt fyrir árásir byltingar- manna. 8 börn Toronto, 9. febr. — NTB — í dag kom upp eldur í húsi í Toronto, en þar bjuggu hjón með átta börn. Börnin, sem voru á aldrinum 4—16 ára fórust öll í eldinum, en lijónin sakaði líitð. í gær skýrt frá skipan Arefs í embætti forseta og Hassan Badr hershöfðingja í embætti forsætisráðherra. Nú hefur ver- ið skipaður utanríkisráðherra Khaled Madjid liðsforingi. 1 til- kynningu Þjócbyltingarráðsins segir, að forsetinn muni í sam- vinnu við það fara með öll völd í landinu fyrst um sinn. Ekki eru sett nein tímatakmörk né boðaðar kosningar. 1 morgun var lesið í útvarp- inu kveðja Arefs, forseta, til Nassers, forseta Egyptalands, og hefst hún á orðunum „Til bróð- ur míns, Nassers". Þakkar Aref Nasser stuðning við byltingar- menn. Útvarpið hefur í morgun hvatt menn til þess að halda ró og reglu, ganga til sinna starfa og sýna skilríki, þegar þess sé kraf- izt og virða útgöngubánnið. Menn eru hvattir til að gefa si.g fram sem sjálfboðaliða og berjast með byltingarmönnum — og þykir það benda til þess, Framh. á bls. 23 Balglsk skýrsla sýnir að Bretar téllust áallt Brussél, 9. fébr. — NTB í morgun var birt í Briissel skýrsla, sem belgíska samninganefndin hjá Efna- hagsbandalagi Evrópu hafði tekið saman skömmu áður en samningaviðræðurnar við Breta fóru út um þúfur vegna afstöðu Frakka. í skýrslu þessari kemur fram, að Bretar hafa fallizt á öll ákvæði Rómarsamnings- ins og ekki krafizt frávika frá neinni grein hans. Skýrslan var birt í morgun eftir að belgískir þingmenn höfðu fengið hana í hendur. — Belgíska nefndin segir, að það hafi aðeins tekið rúmar tólf klukkustundir að vinna skýrsl- una og telur sig þar með hafa Framh. á bls. 23 ímm ■ I Brian Davis. StcrCsistísCur brezMa tlola- MBtáiaráÍíuiseylssias hvertur SÍÐUSTU tvær vikur hefur brezka lögreglan leitað mannsins á meðfylgjandi mynd, sem er Brian Davis, 27 ára starfsmaður breika flota- málaráðuneytisins. Davis hefur starfað við launaútreikninga starfsfólks ráðuneytisins og ekki haft aðgang að hernaðarlegum leyndarmáium. Engu að síð- ur þykir hvarf hans mjög duiarfullt. Davis var fyrst saknað er vinnuféiagi hans hringdi heim til hans, þá hafði hann ekki komið til vinnu í fimm daga og var talinn veikur. Hann reyndist hvergi að finna í íbúðinni, þegar þar var leitað, en föt hans og munir á réttum stað. Talsmaður flotamálaráðu- neytisins telur líklegt að persónulegar ástæður séu fyr- ir hvarfi Davis en af viðtöl- um við fjölskyldu hans hef- ur engin vísbending fengizt um hugsanlega orsök. Brien Davis vann í nokkur ár í Bath, í þeirri deild ráðu- neytisins, sem annast fram- leiðslu nýrra vopna, en flutt- ist á skrifstofuna í London fyrir fimm árum. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.