Morgunblaðið - 10.02.1963, Page 5
Sunnudagur 10. febröar 1963
MORCUNBLAÐIÐ
5
Leikhnöttur lukkunnar
liggur í þessum reit;
mjög þeim hún mislynd var,
meir þó oft köld en heit;
hvílu, sem þráði þrátt,
þversynjað honum var,
og rór á engan hátt
unnt, nema þessarar.
I»að er Jón Þorláksson,
þessa sem byggir gröf,
bíðandi í blíðri von
betra lífs gjöf.
Þenk maður! þú sem ert,
þvílíkur var hann hér;
þú verður, það er bert,
þvílíkur sem hann er.
Eiga mun afturkvæmt
annað hann lífs á skeið,
því skal af þér ei dæmt
það, sem hann gjörði og leið.
Búst við því koma kann!
kæzt ei af því sem er!
þú veizt ei, heldur en hann,
hvað lukkan ætlar þér.
(Séra Jón Þorláksson; kveðin 5.
nóv. 1788, síðustu nótt, er séra Jón
var í Galtardal).
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Sköia
lúni 2. opið da^ ega fró kl. 2—4 • 1*.
aema manudaga.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er
opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu
daga kl. 1.30 til 4 e.h.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, slml
1-23-08 — Aðalsafmð Þingholtsstræti
29A: Utlánsdeild: 2-10 alla virka daga
nema laugardaga 2-7 og sunnudaga
5-7. — l_.esstofan: 10-10 alla virka
daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34:
Opið 5-7 alla virka daga nema laug-
ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs
vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga
daga nema laugardaga 10-7 og sunnu-
nema laugardaga og sunnudaga.
Asgnmssafn, Bergstaóastræu 74 er
opið priðjud.. fimmtud. og sunnudaga
trá kL ) .30—4 e.h.
Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1.
er opið mánudaga. miðvikudaga og
föstudaga, kl. 10—21. þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna-
ferðir: 24,1,16.17.
Útlbú við Sólheima 27 opið kl. 16-19
alla virka daga nema laugardaga.
Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga.
fímmtudaga, laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla
virka daag frá 13-19 nema laugardaga
£rá 13-15.
Listasafn Einars Jónssonar er lok-
að um óákveðinn tíma.
9Vf
— Mamma, við vorum að fara
gegnum jarðgöng.
★
— Yfir hverjum ósköpunum
ertu nú að kvarta? Er ég ekki að
enda við að bæta skyrtuna þína?
Hrefna Tynes prédikar
Undanfarna sunnudaga hefur
Þjóðkirkjan beitt sér fyrir Æsku
lýðsmessum í ýmsum kirkjum.
Sl. sunnudag var slík messa í
Neskirkju og frú Hrefna Tynes
skátaforingi prédikaði. Hvert
sæti var setið í kirkjunni og með-
al viðstaddra voru forsetahjónin.
í dag verður Æskulýðsmessa í
Réttarholtsskóla kl. 2. Frú Auður
Eir Vilhjálmsdóttir cand.theol
prédikar.
Árbæjarbl. og
Selási
UMBOÐSMAÐUR Morg-
unblaðsins fyrir Árbæjar-
bletti og Selás býr að Ár-
bæjarbletti 36. Til hans
eða til afgreiðslu Morgun-
blaðsins, sími 22480, skulu
þeir snúa sér er óska að
gerast kaupendur að Morg
unblaðinu og fá það borið
heim.
Akranes
AFGREIÐSLA Morgun-
blaðsins á Akranesi, að
Vesturgötu 105, sími 205,
annast alla afgreiðslu á
blaðinu til kaupenda þess í
bænum, og þar er einnig
veitt móttaka á auglýsing-
um í Morgunblaðið.
Sófasett
Svefnsófi og sófaborð til
sölu í dag og næstu daga.
Slmi 32945.
Keflavík
Herbergi vantar fyrir konu
í nágrenni Malstofunnar
Vík.
Matstofan Vík
Keflavik.
Þýzkur
kven-hagfræðinemi óskar
eftir atvinnu. Er vön skrif-
stofustörfum, góð ensku og
frönskukunnátta, vélritun.
Tilb. sendist Mbl. fyrir
miðvikudagskvöld merkt:
„Þýzk — 00000“.
Mjög mikil aðsókn er hjá
Leikfélagi Reykjavíkur að
„HART í BAK“, eftir Jökul
Jakobsson. — Uppselt hefur
verið á allar sýningarnar og
mikil eftirspurn eftir miðum.
Oft hafa verið 5 sýningar í
viku, eftirmiðdagssýningar á
laugardögum og sunnudögum
og jafnvel miðnætursýningar
til þess að anna eftirspurn-
inni.
Á myndinni er Brynjólfur
Jóhannesson í hlutverki Jón-
atans skipstjóra.
Lokað til 25. þ. m.
Halldór jýristinsson,
gullsmiður, Amtmannsst. 2
Sími 16979.
Þeg'ar þú þarft að
auglýsa, haf iu þá hugfast
að Morgunblaðið er helm-
ingi útbreiddara en nokk-
urt annað dagblað.
Sængur
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Seljum æðardúns-
og gæsadúnssængur — og
kodda af ýmsum stærðum.
Dún- og fiðurhreinsunin
Kirkjuteigi 29. Sínu 33301.
AfgreiðsBumaður eða
kona óskast nú þegar
Faskbúðin Sæbjörg
loúð óskast
TIL LEIGU
Bifreiðar og landbúnaðarvélar
Brautarholti 20 — Sími 19345 og 19346.
Atvinnurekendur
Tek að mér vinnlaunaútreikning. Vinnuskrá í tví-
riti, ásamt launamiða fyrir launþegann, tilbúin dag-
inn eftir móttöku. Ennfremur fullkomið vélabók-
hald fyrir þá, er þess óska. — Uppl. í síma 20611.
BÚSTJÓRA
duglegan og stjórnsaman reglumann vantar nú í vor
að Saltvík á Kjalarnesi, sem er í nágrenni Reykja-
víkur. Húsakynni eru góð, 3 íbúðir með rafmagni,
vatnsleiðslu og olíukyndingu. Stærð túns 70 hektar-
ar. Allar heyskaparvélar og súgþurrkun eru til stað-
ar. Hér er um að ræða góða stöðu fyrir áhugasaman
mann, góð laun verða greidd. Þeir, sem hafa áhuga
fyrir starfinu hafi samband við Stefán Thorarensen
apótekara, Laugavegi 16, Reykjavík eða sendi skrif-
lega umsókn, sem tilgreini aldur og fyrri störf.
Stúlka óskast
allan daginn, helzt vön frágangi á prjónastofu eða
annarri algenri verksmiðjuvinnu.
Prjónastofan SNÆLDAN .
Skúlagötu 32.
ViS skipf af ræð ingur
með reynslu áf bókfærslu og uppgjöri fyrirtækja
óskar eftir starfi. Tilboð merkt: „6472“ sendist
Morgunblaðinu.
Skrifstofustúlka
Viljum ráða skrifstofustúlku frá næstu mánaðamót-
um. Haldgóð kunnátta í vélritun, íslenzkri stafsetn-
ingu og reikningi nauðsynleg. Umsækjendur komi til
viðtals á skrifstofu okkar að Sætúni 8, mánudaginn
11. febrúar kl. 11—12 f. h.
O. Johnson & Kaaber H.f.