Morgunblaðið - 10.02.1963, Side 7

Morgunblaðið - 10.02.1963, Side 7
Sunnuðagur 10. febrúar 1963 IW O ft C f’ \ P r 4 fíl D 7 Iréskór Trésandalar Klinikklossar Nýkomið margar tegundir ÞÆCILECIR VMfllR tilvaldir fyrir b-eyttar fætur. Geysir hl. Fatadeildin. ÍBÚÐIR OSKAST Mm kaupsndur ú 2ja herbergja íbúðum, útb. frá 100—300 þúsund kr. 3ja herb. íbúðum. Útborganir frá 150—300 þús. krónur. 4ra herb. íbúðum. Útborganir frá 250—400 þús. kr. 5—6 herb. íbúðum og einbýlis húsum. Útborganir allt að 600 þúsund kr. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssunar Austursiræti 9. Símar 14400 — 20480. TAPAÐ Glatazt hefir um síðustu helgi á leiðinni úr Blesugróf og út á Nýbýlaveg kvensvipa með þremur hólkum merkt: S. Ó. Skilvís finnandi skili gegn fundarlaunum eða láti vita í síma 10918 eða 36795. INGÓLFSSTRÆTl 11. Leígjum bíla «© i h. g aU6„6»,V J«* i! io 2 HEFI KAUPENDUR AÐ 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum. Háar útborganir. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteigriasali. Hafnarstræti 15. — Simar 15415 og 15414 heima. F asteignasalan og verðteréfaviðskiptin, óðinsgötu 4. — Simi *. 56 05. Heimasimar 16120 og 36160. Höfum kaupendur að 2ja til 4ra herbergja ris- og kjall- araíbúðum, víðsvegar um bæinn. Skipstjórar og útgerdarmenn Til sölu fiskibátar af flestum stærðum, með nýjum og ný- legum vélum, með hóflegum útborgunum og góðum áhvíl- andi lánum. VcKVuixbi rr SALAN SKIPA- LEI6A VESTURGÖTU5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og söiu fiskiskipa. Nýkomið Hárþurrkur með hjálmi Hitapúðar, Rafmagnsofnar Ofnar með blásara FELDHAUS hring bök.ofnar Hrærivélar Rafm-Kaffikvamir Rafmagns suðuplötur Hraðsuðupottar Hraðsuðukatlar PRESTO CORY kaffikönnur PERKO Perc. kaffikönnur Krómaður kaffikönnur Áleggs-handsnún-sagir Heimilistækin með hagkvæmu greiðslu skilmál- unum. Flest vörur sem aðeins eru seldar að Laufásveg 14 Þorsteinn Bergmann Búsáhöld- Raftæki Laufásveg 14, sími 17-7-71. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkút- ar, pústrór o. fl. varanlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. Aðalstræti 8. S!M* 20800 NYJUM BÍL ftLM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 13776 10. Ihúðir óskast Höfum kaupendur að nýtízku 6—8 herb. raðhúsum og 2ja—5 herb. íbúðarhæðum, sem væru sem mest sér í borginni. Utborganir geta orðið miklar og í sumum tilfellum staðgreiðsla, ef um góðar eignir er að ræða. Mýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24300. 7/7 sölu Einbýlishús við Mosgerði. Lítið timburhús á Gríms- staðaholti. Stór risíbúð við Ægissíðu. Fokhelt einbýlishús í Nýja- hverfi i Garðahreppi. Höfum kaupendur að lítilli risíbúð, 2ja, 3ja og 4ra nerb. íbúðum. Mjög miklar útborganir. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Sími 23987. Ihúðir til sölu 1 herb. og snyrtiherb. í kjall- ara við Kaplaskjól. 2 herb. 50 ferm. kjallaraibúð við Samtún. Skemmtileg 2 herb. risíbúð við Heiðargerði. Góð 3 herb. risíbúð við Blöndu hlíð. Nýleg 4 herb. íbúð á 4. hæð við Kaplaskjólsveg. Raðhús við Álfhólsveg o. m. fl. Húsa & Skipasalan Laugavegi 18, III. hæð. Sími 18429. Eftir kl. 7, sími 10634. Rýmingarsalan Svefnsófar frá 1700 kr. Sófaverkstæðið, Grettisg. 68. Opið 2—9. Sími 20676. ibúð Stór íbúð á tveim hæðum til leigu. Samliggjandi stofur, fjögur herb. eldhús, snyrting á báðum hæðum. Hitaveita. Rúmgóður bílskúr. Tilb. send ist afgr. Mbl. merkt „íbúð — 6037“. BILLINN Iföfðatiini 4 8.18833 C£ ZJáúHYR 4 ^ CONSUL „315“ ^ VOLKSWAGEN OQ LANDROVER Ci COMET vC SINGER ^ VOUGE ’63 BÍLLINN JAPAIMSKA SJALFVIRKA MieUIMARSTÖDIN KODEN KS321UA ÚTGERÐARMEIMN ATH.: Þeir, sem ætla að tryggja sér stöð fyrir komandi síldarvertíð hafi samband við okkur sem fyrst. RADIOMIÐUN S.F. Sími 18038. — Pósthólf 1355. % m Önnumst kaup og sölu á hvers konar fasteignum. llöfum kaupendur að fokheldu raðhúsi, 2ja, 3ja og 4ra her- bergja íbúðum. cJ-asteignasalan K/ ýjarnargotu /V sími 23-987 \_j Til sölu Vegagerð ríkisins hefur ákveðið að selja nokkrar bifreiðar ökufærar og óökufærar, einnig rafsuðuvél, vökvakrana kranabifreið. Tæki þessi verða til sýnis í birgðageymslu Vegagerðar ríkisins við Grafarvog frá kl. 1—4 n.k. mánudag og þriðjudag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora Ránargötu 18 fyrir kl. 2 e.h. miðvikudaginn 13. febrúar. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS. Einbýlishús Stórt og myndarlegt einbýlishús fast við Reykjavík til sölu. Mikið landrými, 3 hektarar, fylgir. Glæsi- legt útsýni. Mikið húsrými fylgir fyrir utan íbúðar- húsnæði. Tilvalið íyrir verkstæði, léttan iðnað eða hestamenn. Upplýsingar ekki gefnar í sima. ..... . _ ,T9>te Austurstræti 10. 5. hæð TRYGGINGAR », PASTEI6N1R

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.