Alþýðublaðið - 12.07.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.07.1920, Blaðsíða 1
1920 Mánudaginn 12. júlí 156. tölubi. Skósmíðavinmistofu iiefi eg undirritaður opnað á Hverfisgötu 76 B. Ábyggileg vinna. . Fljót afgreiðsla. Virðingarfylst Þorlákur Guðmundsson. Afvopfli PýslalanÉ. Khöfn, 10. júlí. Símað cr frá Spa, að Þjóðverj- ar hafi undirskrifað skuldbinding- una um afvopnun borgara og ör- ■yggishersveitanna. Skuli aðeins a 50 þus. hermenn vera undir vopnum 1. október, en 100 þús. I. janúar 1921. Bayerska stjórnin mótmæíir af- vopnuninni. lafldamenn neifa Pálverjuin. Varsjábúar skelfdir. Khöfn, 10. júlí. Fregn frá Spa segir að banda- mean hafi neitað Pólverjum um tierstyrk, en lofað því, að leita sátta við Sovjet-Rússland. Frá Warsjá er símað, að ógur- leg hræðsla hafi gripið borgarbúa. Pólverjar hörfi á allri herlínunni milli Diina og Rúmeníu og hafi hopað buriu úr Diinaborg (víg- girtri borg við Diina, með 60—70 þús. íbúum. Heitir á rússnesku Dwinsk). IiandshanMnn. Ársreikningur hans fyrir árið 1919 er nýskeð byrtur og hefir gróði eigi lítill orðið á þessu ári að rekstri hans. Tekjurnar hafa verið 1,850,573 kr. Þar af 107 þús. kr. tekjur af rekstri útbúanna á Akureyri, Eskifirði og ísafirði, innborgaðir vextir 695,115 kr., forvextir af víxlum og ávísunum 839,619 kr. og ýmsar tekjur j42,958 kr. Útborgaðir vextir, ^ostnaður við rekstur bankans, tap á rekstri útibusins á Selfossi o. fl. hefir numið 1,082,192 kr. Tekjuafgangur því 768,383 kr., en næsta ár á undan var hann um 100 þús. kr. 'minni, og var þá því nær helmingi meiri en 1917. Landssjóður fær af ársarð- inum 97,567 kr., auk 75ÖO kr. gjalds sem ákveðið er með lög- um. Verðbréf hafa verið færð niður í verði um 98,365 kr. og í varasjóð hafa 557,480 kr. verið lagðar og ér hann þá orðinn 23/4 milj. kr. Efnahagsreikningur bankans sýnir, að víxlar og ávísanir hafa nurnið kr. 17,261,589 reikningslán 2,855,230 og inneign erlendis kr. 4-,532,954-. Innstæða í hlaupareikn- ingi kr. 8,445,417, innstæða í sparisjóði kr. 14,689,619 og inn- stæða gegn viðtölcuskírteinum kr. 2,601,762. Alls hefir veltan verið 33 milj. 749 þús. 642 kr. 77 aur. Má segja að hagur bankans standi yfirleitt mjög vel og verður ekki betur séð, en að hann hafi furðanlega siglt í gegnum þær hættur, er stafa af mikilli gróða- 'fíkn manna. • íslaudsbanki. Velta bankans þetta ár er miklu meiri en næsta ár á undan, eða fullar 568 milj. króna. Árið 1905 var hún rúmar 40 milj. kr,, 1910 tæpar 59 milj. kr. og 1915 tæpar 140 miij kr. Tekjur hafa verið tæplega 21/* milj. kr. þetta ár. Kostnaður við rekstur bankans, og stofnun útbúsins í Vestmanna- eyjum hefir numið 272 þús. kr. og q,rðurinn er því 2 milj. 224 þús. 817 kr. 67 aur., næsta ár á undan var hann 1,615,765 kr. 28 aur. Landssjóður fær io°/o af arðinum eða kr. 204 481,77, í varasjóð renna xo°/o eða kr. 202,033,59 og er hann þá orðinn kr. 3.792.587.37; eða um 84°/» áf»hlutafénu, sem er 4^/2 milj. kr. HEuthafar fá 12% arð, eða 540 þús. kr. Fulltrúaráðið og fram- kvæmdarstjórnin fá kr. 163,830 og munu það bezt launuð störf hér á landi. Víxlar voru um áramót 31 milj. 867 þús. 82 kr., reikningslán rúmlega 6l/x milj. kr., sjálfskuld- arábyrgðarlán rúmlega 1 l/x milj. kr., inneign í erl. bönkum kr. 1,609,895. Innstæðufé á hlaupareikningi um áramót kr. 10,351,547, inn- lánsfé kr. 12,815,898, innlánsfé með sparisjóðskjörum kr. 2,391,928 og skuld við erlenda banka S milj. 719 þús. 826 kr. Seðlar í umferð voru í árslok 1919 8,6 milj. kr., sem er meira en fimmföld sú upphæð er var é umferð í árslok 1614. Málmforð- inn er talinn í árslok kr. 7,903- 200; þar af í gulli kr. 3,031,930» í silfri og kopar kr. 13, 750, £ seðlum Norðurlandaþjóðanna kr. 4,790,000. Má það reyndar virð- ast hæpin raálmtrygging í útlend- um seðlum, sem nú eru óinnleys- anlegir í gulli, þó það eitt sinn hafi þótt góð Og gild vara. E» þetta er v£st heimilt? íslandsbanki stendur sig að þvá ieyti vel, að hann hefir aldrei greitt jafn háan arð og nú; um aðrar ástæður hans verður ekki rætt að sinni. Mönnum er pem- ingakreppan, sera honum er af mörgum kent um, kunnug.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.