Morgunblaðið - 06.03.1963, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 6. marz 1963
MORGUISBLAÐIÐ
9
4-
Útboð
Þeir, sem gera vilja tilboð um að byggja vatnsgeymir
á Öskjuhlíð (Golfskálahæð) vitji uppdrátta og út-
boðslýsingar í skrifstofu vora, Tjarnargötu 12, —
III. hæð, gegn 3000,00 kr. skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
IMýiízku íbúð til sölu
á III. hæð hússins Háaleitisbraut 42. — íbúðin er
2 stofur, 3 svefnherbergi, eldhús, skáli og baðher-
bergi með snyrtikleía, og 2 svalir. Að auki fylgir
geymsla í kjallara og hlutdeild í þvottahúsi, kyndi-
klefa, straustofu, reiðhjólageymslu og sorpgeymslu.
Lóðarhutdeild fylgja bilskúrsréttindi. Semja ber
við undirritaða, sem gefa nánari upplýsingar;
GUÐMUNDUR ÁSMUNDSSON, brl.
Sími 17080.
PÁLL S. PÁLSSON, hrl.
Sími24200
IMauðungaruppboð
Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs í Kópavogi
og tollstjórans í Reykjavík, að undangengnum lög-
tökum verða bifreiðirnar Y-32, Y-104, G-1987 og
R-6706 seldar á opinberu uppboði, sem hefst við
skrifstofu mína að Álfhólsvegi 32, miðvikudaginn
13. marz 1963, kl. 15.00. Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Til sölu
7 tonna Bedíord vörubifreið, lítið ekin, með 16
feta palli og ameriskum sturtum. AIIut alveg í fyrsta
flokks standi, til sýnis í dag og næstu daga.
Bílsalan Bíllinn
Höfðatúni 4. — Sími 18833.
Járnsmiður, vélvirki
og rennismiður
óskast strax.
Járn hf.
Síðuraúla 15.
Hin margeftirspurðu
BUIMASSOR - nuddtæki
kornin aftur.
Bankastræti 6.
O AVO ’
y-'
eT** ■.<*■*' *
&
B btfift aftT#»n* Kr. í>O.BO
® Gitlrtte er skrSsett vSmmcri '•
Félagslíl
Knattspyrnufélagið Fram
Knattspymudeild
Meistara- og 1. flokkur.
Fyrst um sinn verður æfinga
taflan eins og hér segir:
A sunnudögum kl. 10 f. h.
á Framvellinum.
Á miðvikudögum kl. 8.30
e. h. í Laugardal.
A fimmtudögum kl. 8.15
e. h. á Framvellinum.
A laugardögum kl. 4.30
í KR-heimilinu.
Mætið vel og stundvíslega.
Þjálfarinn.
Knattspyrnufélagið Fram
Knattspyrnudeild
2. flokkur.
Fyrst um sinn verður aefinga
taflan eins og hér segir:
A sunnudögum kl. 10 f. h.
á Framvellinum.
Á miðvikudögum kl. 8.30
e. h. í Laugardal.
A fimmtudögum kl. 8.15
e. h. á Framvellinum.
Mætið vel og stundvíslega.
_____________ Þjálfarinn.
Heilnsmt <
Ljúifengt
Drjúgt. -
Avallt sömu gæðin.
UTSALA
Aðeins 3 dagar eftir
af útsölunni
Mikil verðlækkun
á öllum vörum
í verzluninni
ILflRHKK
Hafnarstræti 7.
Dráttarvél
Til sölu er Farmal Diesel
dráttarvél, 17 hestöfl, árgerð
1958. Sláttuvél fylgir. Hag-
stætt verð. Nánari upplýsing-
ar á Kolbeinsá II í Hrútafirði.
Sími um Brú.
Hilmar GuÖmundsson.
ALLTMEÐ
EIMSKIP
Á næstunni ferma skip vor til
íslands sem hér segir:
NEW YORK:
Goðafoss 12.—18. marz.
Dettifoss 12.—18. marz.
KAUPMANNAHÖFN:
Fjallfoss 8.—9. marz.
.... foss um 26. marz.
LEITH:
Mánafoss 6.—7. marz.
ROTTERD AM:
Brúarfoss 14.—15. marz.
HAMBORG:
Brúarfoss 17.—20. marz.
Tröllafoss 25.—30. marz.
ANTWERPEN:
Reykjafoss 12.—15. marz.
HULL:
Reykjafoss 16.—18. marz.
GAUTABORG:
Tungufoss 6.—8. marz.
Fjallfoss 9.—11. marz.
... .foss í marzlok.
KRISTIANS AND:
....foss í marzlok.
GDYNIA:
Fjallfoss 6.—7. marz.
VENTSPILS:
Lagarfoss um 21. marz.
HANGö:
Lagarfoss um 23. marz.
Vér áskiljum oss rétt til að
breyta auglýstri áætlun, ef
nauðsyn krefur.
Góðfúslega athugið að
geyma auglýsinguna.
HE EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS