Morgunblaðið - 06.03.1963, Blaðsíða 10
f
10
MORGVlSBLAÐltí
Miðvikudagur 6. marz 1963
FJORÐA STULKAN FYLGDI HONUM
- Ilk hennar fannst 80 dögum síðar
LAUGARDAGINN 26. febrú-
ar var þrítugur verzlunar-
maður, Carl Jacob Schnitler,
handtekinn í Bergen og hefur
hann játað á sig að hafa nauðg
að og síðan drepið 15 ára
gamla stúlku, Ritu Elisabetu
Hákonsen í lok nóvembermán
aðar í haust, en lík hennar
fannst ekki fyrr en um miðj-
an febrúar sL
Mikið var skrifað um málið
í norskum blöðum þennan
2Vz mánuð, sem leið frá því
Rita hvarf og þangað til hún
fannst og óhugur hefur verið
í fólki í nánd við Bergen, með-
an vitað var að gerræðismað-
! urinn léký lausum hala. En
grunur lék á hvað gerzt hefði,
Carl Jacob Schnitler — öllum
kom saman um að þetta væri
kurteis og prúður ungur mað-
ur.
vegna framburðar þriggja
telpna, sem maður hafði
reynt að lokka upp í bílinn til
sín þennan sama dag. Höfðu
þær því allar séð manninn,
sem þær kváðu vera 25—30
ára gamlan, ljóshærðan stutt-
klipptan, nýrakaðan, og klædd
an dökkum frakka og sögðu
að hann kæmi kurteislega
fram og virtist elskulegur.
Hann æki í ljósum Volks-
wagenbíl.
Þegar hann hitti yngri telp-
urnar tvær, Ritu Östgaard og
Fjólu Ravn, sem eru 12 ára,
stóðu þær fyrir utan matvöru-
verzlun. Þegar þær vildu ann-
að hvort vísa honum leið að
ákveðinni búð, sem hann
spurði um, báðar eða hvorug,
ætlaði hann að láta þær báðar
í aftursætið, en Rita settist
í framsætið. Þó sá hún hann
ekki vel, af því ekki var Ijós
í bílnum. Þegar þær bentu
honum á verzlunina, sem hann
kvaðst vera að leita að, leit
hann varla á hana, en sneri
bílnum og ók þeim til baka
þangað sem hann hafði tekið
þær upp. Síðan reyndi hann
að fá Hjördísi Ravn upp í bíl-
inn, eins og skýrt er frá á
öðrum stað, en án árangurs,
Ætlaði til vinkonu sinnar
Rita Elisabeth Hákonsen,
sem var 15 ára gömul, bjó
skammt frá þar sem Schnitler
hitti Hjördísi. Um kl. 7 um
kvöldið sagði hún foreldrum
sínum að hún ætlaði að
skreppa til vinkonu sinnar,
eins og hún gerði pft, og tók
með sér hljómplötu og viku-
blað. Einnig fékk hún regn-
hlíf að láni hjá föður sínum.
Leið hennar lá upp brekku
og við um 500 m. kafla veg-
arins eru engin hús og gatan
illa upplýst. Kl. 7.45 lagði vin
kona Ritu af stað á móti henni,
þar eð hún var ekki komin,
en sá ekkert óvenjulegt á leið-
inni.
Þegar ekkert hafði til Ritu
Elisabethar spurzt kl. 10 um
kvöldið var hafin leit að
henni, sem síðar varð geysi-
lega umfángsmikil. Maðurinn
í ljósa Fólksvagninum þótti
strax tortryggilégur, 'en í leit-
inni að þessum bíl var lög-
reglan leidd nokkuð á villi-
götur vegna þess að slíkum
bíl hafði verið stolið úr bíla-
leigu og ekið 30 km. þessa
nótt. En seinna kom í ljós að
þjófarnir voru ekki viðriðnir
hvarfið á Ritu.
Meðal nokkurra sem grun-
ur beindist að varð fljótlega
ungur maður, Carl Jacob
Schnitler, einkum þar sem
hann hafði árið 1961 verið
dæmdur fyrir að slá stúlku
í höfuðið með gúmmíkylfu og
sat þá í fangelsi í 3 mánuði.
Lék grunur á að hann hefði þá
haft í hyggju kynferðisbrot,
en það sannaðist ekki. Schnitl
Rannsóknarlögreglan þýddi snjó og ís af yfir 100 fermetra
svæði kringum. staðinn þar sem líkið fannst, í leit að upp
lýsingum. Notuð voru tæki sem blása heitu lofti. Verkið
tók 3 daga.
mikla rannsókn á staðnum.
Allt var þakið snjó, en unnið
var að því í 3 daga að blása
heitu lofti og eldi á snjóinn og
ísinn og þíða allt svæðið.
Þannig fundust bílförin eftir
lítínn bíl, sem ekið hafði verið
þannig að opinu á leiðslunum,
að afturhurðin nam við hler-
ann og því auðvelt með einu
handtaki að lyfta líkinu yfir í'
felustaðinn. En það hefur vafa
laust verið hulið teppi, sem
telpurnar er settust upp í bíi-
inn, sáu í aftursætinu.
Hanzkinn kom upp
um morðingjann
Nú var gerð húsrannsókn
hjá hinum þrítuga verzlunar-
manni, Carl Jacob Scnitler, og
eftir að lögreglan hafði fundið
hanzka Ritu heima hjá hon-
um, játaði hann á sig verkn-
aðinn, sem hann kvaðst hafa
framið skammt frá Mathopen.
Á líkinu sást að stúlkan hafði
varið sig og fengið skrámur
í viðureigninni, en verið að lok
• ' ' ................................. ^..............
Rita Östgaard — fór með
Fjólu í bil morðingjans.
verið í æstu skapi er hann fór
að heiman daginn sem hann
barði stúlkuna í höfuðið árið
1961, og það hafði einnig verið
þennan dag. í fyrra skiptið
Rita Elisabeth Hákonsen —
stújkan sem var myrt.
er átti ljósan Fólksvagn um
þetta leyti, og sannaðist að
hann hefði þvegið hann mjög
vandlega laugardaginn eftir
að stúlkan hvarf. En sannan-
ir vantaði og ekki var einu
sinni hægt að sanna það að
stúlkunni hefði verið mein
gert, þar eð hún var bara horf
iru
Líkið í vatnsleiðslu
En tveimur og hálfum mán-
uði eftir hvarfið, fannst lík
hennar fyrir hreina tilviljun.
Aðalleiðslan frá vatnsvirkjun
unum norðan við Bergen
sprakk í hinum miklu kuldum
við stað sem nefnist Jómfrúr-
dammen. 'Skipt var um hluta
af leiðslunni, en áður en hægt
yrði að hleypa vatninu á,
þurfti að losa loft úr leiðslun-
um. Yenjulega hefði þetta ver-
ið hægt með lítilli fyrirhöfn,
en meðan vatnið flóði yfir
hafði lofthani frosið fastur og
þurfti því að ná upp loki, sem
var 50x50 sm. að ummáli. Þeg
ar hinu þunga loki var lyft
af, sást að þar lá Rita. Það
lék enginn vafi á því hver
þetta var, þó pilsið væri dreg-
ið upp yfir höfuðið, svo morð-
inginn þyrfti ekki að sjá fram
an í hana meðan hann kom
henni var regnhlífin, hljóm-
henni var regnhlífinn, hljóm-
platan og vikublaðið, allt sem
hún hafði haft með sér nema
annar hanzkinn. Þarna hefði
hún getað legið í mörg ár, án
þess að nokkur vissi um h?ir.a,
ef ekki hefði komið til röð af
tilviljunum.
Það þótti sýnt að morðing-
inn væri kunnugur þarna, því
erfitt var að koma þar við bíi
nema þekkja staðhætti og
strax komu fram vitni, sem
höfðu séð bílljós þarna uppfrá
umrætt kvöld. Hann hefur orð
ið að aka bílnum í myrkri eftir
mjóum vegi meðfram stífl-
unni og alveg út á vegarenda
• á brekkubrún, þar til hann
stóð alveg við lokið.
Lögreglan hóf nú umfangs-
Kortið sýnir umhverfi Bergen. Morðinginn tók stúlkuna upp
í bíllinn í Mathopen, framdi morðið skammt frá ,ók gegn-
um borgina þvera og kom líkinu fyrir í Eidsvaag, þar sem
merkt er með krossi >
um kyrkt, sennilega með háls-
klúti.
Fjarverusöpnunin, sem Carl
Jacob Schnitler hafði borið
fyrir sig, hafði alltaf þótt grun
samleg. Ha.nn kvaðst hafa ver
ið á samkomu í ákveðinni
kirkju, en hvorki presturinn
né aðrir sem til náðist, könn-
uðust við að hafa séð hann
þar. Eins þótti það ætíð tor-
tryggilegt að hann hafði borið
það að hafa orðið reiður og
sló hann ekki nógu fast, og
stúikan komst undan.
Lögreglan hefur ekki enn
gefið nákvæmar upplýsingar
um framburð hans, segir að
það verði að bíða réttarhald-
anna. En eitt er víst, að þenn-
an dag hefur Carl Jacob
Schnitler ekið um í leit að
einhverri stúiku og þykja
telpurnar þrjár, sem fyrr eru
nefndar hafa átt gætni sinni
lífið að launa.
Drangafökull
laskast á Elbu
DRANGAJÖKULL varð fyrir þvi
óhappi, er hann var á siglingu á
Elbu frá Cuxhaven til Hamborg
ar, að hann lenti í árekstri við
10 þús. tonna pólskt flutninga-
skip, Tobruk að nafnL Hvorugt
skipanna skemmdist mikið, en
Drangjökull varð þó að fara til
viðgerðar í Hamborg. Skipið verð
ur aftur tilbúið til siglingar á
föstudag.
IMVit SKOLA-
FLYGIEL
AKRANESI 5. marz.
FLYGILL, nýkominn til lands-
ins, var vígður í Gagnfræða-
skóla Akraness í morgun af
Hauki Guðlaugssyni, skólastjóra
Tónlistarskóla Akraness, ásamt
kennara og nokkrum nemendum
þeirra. Vígsluathöfnin fór fram I
viðurvist allra nemenda gagn-
fræðaskólans, fræðsluráðs, bæj*
arstjóra og fleiri gesta. — Oddur.