Morgunblaðið - 10.03.1963, Síða 5

Morgunblaðið - 10.03.1963, Síða 5
r Sunnudagur 10. marz 1963 MORCUISBLAÐIÐ > ☆ HVER skóli hefur sínar „trad- itionir", sem reyndar eiga ræt ur sínar að rekja misjafnlega langt aftur í tímann. Sumar þeirra eru jafngamlar skól- anum, og aðrar enn eldri. Sum ar eru aftur tltölulega nýjar af nálinni. Margar þessar „tradittionir*4 eru orðnar landskunnar fyrir löngu, til daemis „tollerimg- arnar“ í Menntaskólanum í Reyikjavík, samkomurnar „4 Sal“ í Menntaskólanum á A-k- ureyri, skírnin, í Menntaskól- anum að Laugarvatni, Peysu- fatadagurinn í Verzlunarskól- anum, gangaslagirnir, sem tíðkast í flestum þessum skól- um og „dimmision" sbúdents- efnanna í skólalok og loks má telja „Rússagildið", sem ávallt er haldið á hverju hausti fyrir nýstúden-ta í Há- skólanum. Á föstudagnn var peysu- fatadagur Verzlunarskólans á þessu ári, en á þeim degi halda allir fjórðubekkingar, sem á þessu vori Ijúka verzlunar- deild skólans, hópinn, hittast snemma morguns og s-kilja ekki fyrr en á áliðinni nóttu. Á föstudagsmorgun lögðu þau öll leið sína prúðbúin, stúlkurnar í íslenzkum þjóð- búningi og piltárnir í „kjól og hvítt“ og með háa hatta og stafi, ofan úr Verzlunar- skóla og niður í blómabúðna Rósin í Vesturveri, þar sem koma þeirra hafði verið ötul- lega verið undirbúin um morg uninn. Búðin var sérstaklega skreytt í tilefni dagsins og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur lék sérstaklega valin lög, svo hópurinn gæti sungið með, meðan hann var „trakteraður" á konfekti og skrýddur nellikum í barm og í jakkalöfin. Kirkjan í dag Sunnudagaskóli K.F.U.M. átti 60 ára afmæli s.l. föstudag 8. þm. Afmætlisins verður sérstciklega minnst við hátíðlega barnaguðs- þjónustu í Dómkirkjunni í dag kl. 11 f.h. sem séra Bjarni Jóns- eon vígslubiskup mun annast. Æskulýðskór K.F.U.M. og K mun syngja við guðsþjónustuna. Börn úr öllum deildum KFUM og K í bænum munu taka þátt í þessari afmælis-guðsþjónustu, og foreldrum sunnudagaskóla- barnanna hefir sérstaklega ver- ið boðið. Á almennri samkomu í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8:30 verður afmælis sunnudagaskólans einnig minnst og munu starfsmenn sunnudaga- skólans annast þá samkomu. Allir eru velkomnir á þá sam- | komu. + Gengið + 28. febrúar 1963 Kaup Sala 1 Enskt pund 120,40 120,70 1 Bandaríkjadollar . ... 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,89 40,00 100 Danskar kr 624,45 100 Norskar kr. .. .. 601,35 602.89 100 Sænskar kr ... 827,43 829,58 100 Pesetar 71,60 71,80 ÍO'' Finnsk mörk .... 1.335,72 1.339,1 100 Franskir £r. .. .. 876,40 878,64 100 Belgiskir fr. .. ... 86,28 86,50 100 Svissn. frk .. 992,65 995,20 100 Gyllini 1.193,47 1.196,53 100 Vestur-Þýzk mörk 1.073,42 1.076,18 100 Tékkn. krónur «... ... 596,40 598,00 L.oftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 08:00, fer til Osío, G-autaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 09:30.. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Manchester. Askja kemur til Roqetas í kvöld. Pan Amerikan flugvél er væntan- leg frá Glasgow og London í kvöld og heldur áfram til NY. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Grims by. Arnarfell er í Middlesbrough. Jök- ulfell er í Gloucester. Dísárfell er í er á leið til Batumi. Stapafell losar á Grimsby. Litlafell er í Keflavík. Helgafeíl er i Antwerpen. Hamrafell Austfjörðum. Kleppsholt — Vogar Bílskúr óskast til leigu sem fyrst. Tilb. sendist afgr. Mtol. merkt. 6439. íbúð Barnlaus^ miðaldra hjón óska eftir íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. í síma 17952. Bræðrafélag Laugarnessóknar efnir til KIRKJUKVÖLDS ■ í Laugarneskirkju, þriðjudaginn 12. marz kl. 20,30. Efnisskrá: 1. Ávarp: Sr. Þorsteinn Jóhannesson, fyrrv. próf. 2. Kirkjukór Laugarnessóknar syngur undir stjórn : Kristins Ingvarssonar. 3. Erindi: Sr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup. 4. Einsöngur: Kristinn Hallsson, óperusöngvari með aðstoð Kristins Ingvarssonar. 5. Upplestur: Jakob V. Hafstein, frkv.stj. 6. Kirkjukór Laugarnessóknar syngur undir stjórn | Kristins Ingvarssonar. 7. Kveðjuorð: Sr. Garðar Svavarsson. Keflavík Staða byggingafulltrúa í Keflavík er laus til umsókn- ar. Æskilegt að umsækjendur hafi verkfræði- eða iðn- fræðimenntun. Umsóknarfrestur er til 20. marz n.k. Bæjarstjórinn. Vörugeymsluhúsnæði óskast. — Upplýsingar í síma 2-36-06. VANTAR ÍBÍJÐ Óska eftir 4ra—5 lierb. íbúð strax. — Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrii miðvikudag, merkt: „Ibúð — 6430“. Menn vanir bifvélavirkjun óskast Getum útvegað húsnæði. Bifreiðastöð Steindörs Sími 18585 Sendiferðabifreiðar til sölu Renault 1946 — Dodge 1947 — Seljast mjög ódýrt. Til sýnis í dag kl. 1—4 á Sendibílastöðinni Þresti. Sími 22175. RITARI Ung stúlka með góða íslenzkukunnáttu og nokkra reynslu í vélritun og erlendum málum óskast sem fyrst. Tilboð merkl: „Spítali — 6110“, óskast send á afgr. Mbl. fyrir n.k. miðvikudag þ. 13. febrúar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.