Morgunblaðið - 10.03.1963, Page 7
ÍT Sunnudagur 18. marz 1963
WIORCliyHÍ. 4 Ð1Ð
7
Vinsælar
fermingargjafir
Tjöld
Svefnpokar
Bakpokar
Vindsængur
CSeysir h.f.
Vesturgötu 1.
K y n n i n g
Reglusamur og ábyggilegúr
ungur maður sem á nýja í-
búð óskar að kynnast góðri
stúlku 2ðja til 33ja ára eða
ekkju með eitt barn. Þag-
mælsku heitið. Bréfin endur-
send. Tilb. sendist Morgun-
blaðinu fyrir 15. marz merkt:
„Vor — 6429“.
Laugavegi 40. — Sími 14197.
Terylenekjólaefni
Tií fermingargjafa
TERYLENE-PILS
BLÚSSUR
NÁTTFÖT
UNDIRKJÓLAR
SKJÖRT
SLÆÐUR o. fl.
BILA
LCKK
Grunnur
Fylllr
Sparsl
Þynnir
llon
EINKAUMBOÐ
Asgelr ólafsson, heildv.
Vonarstræti 12. - Sími 11073.
LEIGIÐ BÍL
ÁN BÍLSTJÓRA
Areins nýir bílar
Aðalstrætí 8.
____Sími' 20800
Leigjum bíla |
akið sjálf **„ ® i
œtíSi -1
s
í
■*- j t
e:
9
co Z
ÞAÐ ER GAMAN
AÐ LÆRA
BRIDGE
MEÐ
AUTOBRIDGE
Eykur bridge kunnáttu
allra bridge spilara.
Bæði skemmtilegt Og einfalt.
Allir geta lært bridge
á mjög skömmum tíma.
1 V ’ ^ i-
í>ú spilar venjulegan bridge
gegn ósýnilegum mótspilurum
með því að setja spilaspjald
í Autobridge kassann og loka
eða opna smá glugga
á kassanum.
Autobridge
er bezti
bridge-
kennarinn.
Autobrigde segir þér jafn-
óðum hvort þú spilar rétt
eða rangt.
Autobridge er hægt að fá
bæði fyrir byrjendur eða
lengra komna.
Hvenær
sem er —
hvar sem er -
þú lærir einn
Fæst í eftirtöldum verzlunum:
Ísafold, Bankastræti, Rvík.
Þorsteinn Johnson,
Vestmannaeyjum.
Kaupfélag Arnesinga, Selfossi
Sent um land allt gegn
póstkröfu. — Verð kr. 341,-.
SULAIM
umboðs- og heildverzlun.
Pósthólf 445, Reykjavik.
Smurt brauð
og snittur
Opið frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Simi 18680
NÝJUivl BÍL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍG 40
Sími 13776
10.
íbúðir óskast
Höfum kaupandur að 2—7
herb. íbúðarhæðum Qg ný-
tizku raðhúsum í borginni.
Miklar útb.
Höfum kaupanda að tveim
nýtízku 4—5 herb. íbúðum
í sama húsi, má vera í smíð
um. Mikil útb.
Höfum kaupanda að ca.
150—250 ferm. verzlunar-
eða iðnaðarhúsnæði í borg-
inni. Mikil útb.
Nýja fasteignasaían
Laugaveg 12 — Sími 24300
og kl 7.30-8.30 eJx simi 18546
Ibúðir óskast
Höfum kaupendur, að 2 — 6
herb. hæðum, raðhúsum og
einbýlishúsum. Útb. frá kr.
150 — 700 þús.
Einar Sigurísson hdl.
Ingólfsstræti 4. Simi 16”S7
Heimasími kl. 7—8: 35993.
Ibúbir í smiðum
2, 3 og 4 herb. í Háaleitis-
hverfi. Uppl. aðeins á skrif-
stofunni. Teikningar til sýn
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Heimasími kl. 7-8, sími 35993.
7;V sölu
eru eftirtaldar íbúðir
4ra herb. íbúð í Austurbæn-
um.
5 herb. íbúð við Háaleitisbr.
3ja herb. kjaliaraibúð við
Lynghaga
Félagsmenn hafa forkaups-
rétt lögum samkvæmt.
Byggingarsamvinnufélag
Reykjavíkur
Athugið!
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa.
í Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hijóðkút-
ar, pústrór o. fl. varanlutir
i margar gerðir bifrsiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi i68. - Sími 24180.
Bifreiðaleigun
BÍLLINM
Höfðatiini 4 8.18833
^ ZEPHYR 4
CONSUL „315“
"3 VOLKSWAGEN
LANDROVER
COMET
^ SINGER
PO VOUGE ’6.3
BÍLLINN
3ja herb. ibúð
Til sölu góð 3ja herb. íbúð á
1. hæð í fjölbýlishúsi í
Vesturbænum. Væg útb.
malflutnings-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 17994 — 22870.
Utan skrifstofutíma:
35455.
Nýkomib tyrir
ferminguna
Hvítar rósir í hárið
Hvítir hársveigar
Hvítir vasaklútar
með blúndu
Hvítar nælonslæður
Hvítir net nylonhanzkar
Mikið úrval skrautbanda
utan um gjafapakka.
Veitið athygli:
Búum til kjólablóm ef komið
er með efni. Sýnishorn fyrir
liggjandi.
Póstsendum.
Sigurbjörns Kárasonar
Simi 16700
Njálsgötu 1, horni Njálsgötu
og Klapparstígs.
Kunert Perlon kvensokkar
eru öryggir fyrir lykkjuföll-
um, enda framleiddir hjá ein
hverri frægustu og stærstu
sokkaverksmiðju Evrópu.
Fagrir fótleggir eru prýði
hverrar konu og njóta sín
bezt í Kunert sokkum.
Kunert-Helanka krepsokkar
fást einnig.
Spyrjið um þessa frábæru
sokka í verzlunum, eða leit-
ið upplýsinga í síma 11630.
Páskaskraut og gular
cellstofservéttur.
Frimerkjasalan
Lækjargötu 6a
Akifi sjálf
nýjuán bíl
Almenna bifreiðalelgan hf.
Suðurgata 91. — Síuu 477.
AKRANESI
„ V,a5> ‘ Kan<n mtnnú
Til sölu
Mjög gott einbýlishús á bezta
stað í bænum, ræktuð og
falleg lóð.
Hálf húseign á Melunum
5 herb. hæð og 4 herb. og eld
hús í risi. Selst í einu lagi.
Falleg hæð í Grænuhlíð. Hita
veita og stór bílskúr.
Rúmgóð 5 herb. hæð við
Kleppsveg.
4 herb. íbúð við Stóragerði.
5 herb. íbúð við Holtagerði.
Einbýlishús í smáíbúðarhverf
inu
Einbýlishús í Kópavogi.
Fokhelt einbýlishús í Garða-
hreppi.
Fokhelt parhús í Kópavogi.
3ja herb. íbúð í Skerjafirði.
2ja herb. kjallaríbúð í Skerja
firði.
Lítið timburhús á Grímstaðar
holti.
3ja herb. íbúðir tilbúnar und
ir tréverk.
Lóð í Garðahreppi ásamt teikn
ingu, steyptur kjallari.
Höfum kaupendur að 2, 3 og
4 herb. íbúðum víðsvegar í j
bænum.
fasteignasalan
Tjarnargötu 14» sími 23987.
Erum ávallt
kaupendur að
söltuðum ufsa-
flökum eða
flöttum ufsa
HUSSMANN & HAHN
Cuxhaven-F.
WESTERN GERMANY
Höfum fyrirliggjandi
steypuhrærivélar
60 1 ineð 1 fasa gírmótor.
Nýja blikksmiðjan
Höfðatúni 6. — Sími 14804.
að auglýsing í stærsta
og útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
Til sölu
Chevrolet sendibifreið, árg ’49
í góðu standi, sæti fylgja.
Til sýnis við Sendibílastöðin
Þröst, Borgartúni 11, í dag frá
kl. 2—4. Tilboð óskast á
staðnum.
Enskar bréfaskriftir
Vanur maður óskar eftir
aukastarfi við enskar bréfa-
skriftir. Lysthafendur leggi
nöfn sín á afgr. Mbl. merkt:
„Verzlunarbréf — 1810“ •
INGÓLFSSTRÆTI 11.