Morgunblaðið - 10.03.1963, Síða 9
' Sunnudagur 10. marz 1963
MORGVNBLAÐ1Ð
Framkvœmdastjóra-
starf
Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur óskar að ráða
framkvæmdastjóra, sem jafnframt eftirliti, með
byggingum félagsins annaðist bókhald og önnur skrif
stofustörf. Umsóknir um starfið, ásamt launakröfu
sendist skrifstofu félagsins að Hverfisgötu 116 fyrir
20. þ.m.
STJÓRNIN.
PENINGALAN
tltvega hagkvæm peninga-
lan til 3. eða 6. mán., gegn
öruggum fasteignaveðstrygg-
ingum. Uppl. kL 11.—12.
L h. og kL 8—9 e. h.
MARGEIR J. MAGNtSSON.
Miðstræti 3 a. - Simi 15385.
SPARIFJÁR-
EIGENDUR.
Avaxta sparifé á vinsælan
og öruggan hátt. Uppl. kL
11—12 f.h. og kL 8—9 e.h
MARGEIR J. MAGNtJSSON.
Miðstræti 3 a. - Simi 15385.
BEZT AÐ AUGLÝSA 1
MORGUNBLAÐINU
Fyrir 300.00 kxónur á mánuði getið þér eignazt stóru
ALFRÆÐIBÓKINA
NORDISK KONVERSATIONS
sem nú kemur út að nýju
á svo ótrúlega lágu verði
ásamt svo hagstæðum
greiðsluskilmálum, að alnr
hafa efni á að eignast hana.
Verkið samanstenður af:
8 stórum bindum í skraut-
legasta bandi sem völ er á.
Hvert bindi er yfir 500 síð-
ur, innbundið í ekta „Fab-
lea“, prýtt 22 karata gulli
og búið ekta gullsniði.
f bókina rita um 150
þekktusiu vísindam=nna og
ritsnillinga Danmerkur.
Stór, rafmagnaður ljós-
hnöttur með ca. 50^0 borga
og staðanöfnum, fljótum,
höfnum, hafdjúpum, haf-
straumum o. s. frv., fyigir
hókinni, en það er hlutur,
sem hvert heimili verður að
eignast. Auk þess er slíkur
ljóshnöttur vegna hinna
föaru lita hin mesta stofu-
prýði.
VIÐBæTIR: Nordisk Kon-
versations Leksikon fylgist
ætíð með tímanum og því
verður að sjálfsögðu fram-
hald á þessari útgáfu.
VERÐ alls verksins er að-
eins kr. 4.950,00, ljóshnött-
urinn innifalinn.
GREIÐ SLUSKILMÁLAR:
Við móttöku bokarinnar
skulu greiddar kr. 450,00.
en síðan kr. 300,00 mánaðar
lega, unz verkið er að fullu
greitt. Gegn staðgreiðslu
er gefinn 10% afsláttur,
kr. 495,00.
Undirrit...., sem er 21 árs og fjárráða, óskar að gerast
kaupandi að Nordisk Konversations Lexikon — með af-
borgunum — gegn staðgreiðslu.
Nafn.........................................
Heimili .....................................
......................... Sími ..............
tólutó NOM
Hafnarstræti 4, sími 14281.
Trésmiðir
Viljum ráða tvo góða trésmiði.
Ákvæðisvinna.
Timburverzlunin VÖLUNDUR hl
Klapparstíg 1 — Sími 18430.
Teak
Þurrkað teak fyrirliggjandi.
Timburverzlunin VÖLUNDUR hf
Klapparstíg 1 — Sími 18430.
Tilboð óskast r
Pobefa 7?56
í því ástandi, sem bifreiðin nú er í eftir veltu. Bif-
reiðin verður til sýnis við Bifreiðaverkstæði Kristó-
fers Kristóferssonar, Ármúla 16, Reykjavík, mánu-
daginn 11. marz milli kl. 13.00 til 19.00. Tilboð óskast
send skrifstofu Samvinnutrygginga, herbergi 214,
fyrir kl. 17, þriðjudaginn 12. marz.
Skriísíoíuhúsnœði
Til leigu er húsnæðið Austurstræti 16 5. hæð fyrir
skrifstofur eða léttan iðnað.
Stærð 200—250 ferm. — Lyfta.
Upplýsingar í síma 13167 kl. 16—18 næstu daga.
Rambler s'.ailon '57
til sölu nú þegar. Bifreiðin er sjálfskipt með vökva-
stýri og í mjög góðu standi, til sýnis á Fjólugötu 19 b
í dag. Tilboðum sé skilað í pósthólf 583 fyrir þriðju-
dagskvöld.
ATVINNA
Afgreiðslustúlka óskast í Kópavogi.
Uppl. í sírna 16350 á mánudag.
Verkamenn
óskast í byggingarvinnu við Hallveigarstaði í
Garðastræti. Uppl. hjá verkstjóra á vinnustað.
Verklegar framkvæmdir.
ÚTBOD
Tilboð óskast í að stækka og breyta Útvegsbanka
íslands við Austurstræti og Lækjartorg. Útboðs-
gagna má vitja á teiknistofuna Laufásvegi 74,
sími 11912 gc-gn 3000.— króna skilatryggingu.