Morgunblaðið - 10.03.1963, Síða 11

Morgunblaðið - 10.03.1963, Síða 11
Sunnudagur 10. marz 1963 MORGUHBLAÐ1Ð 11 PÓNIK GARÐR Pónik GUTTO Pónik Dansað í kvöld frá kl. 8,30. og Garðar I.U.T. I.U.T. oniuuú DEIVIPARAR fyrir EVRÓPSKA og AMERÍSKA bíla Kristinn Gnðnason Klapparstíg 27 Sími 12314. íbúð oskast Óska eítir að kaupa íbúð, 100—120 ferm. tilbúna undir tréverk eða fullgerða. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „6111“. Samhomui Kristniboðssambandið Síðasta samkoma kristni- boðsvikunnar í Hafnarfirði verður í kvöld kl. 8.30 í búsi KFUM og K. Benedikt Am- kelsson cand theol talar. Allir velkomnir. Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskóli kl. 1.00 Almenn samkoma kl. 8,30 Allir velkomnir. Samkomur Samkoma í Færeyska Sjó- mannaheimilinu kl. 5 sunnu- daginn Skúlagata 18. Öll velkomin. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 Helgunar- samkoma. Kl. 2. Sunnudaga skóli. Kl. 8,30 Hjálpræðissam koma. Kapt. Otterstad talar Flokksforingjarnir stjórna. — Mánudag kl. 4. Heimilasam- band. Þriðjudag kl. 8,30 Æskulýðsfélagið. Velkomin. Fíladelfía Bænadagur í Fíladelfíusöfn uðinum í dag. Brotning brauðs ins kl. 4. Fórnarsamkoma vegna kirkjubyggingar safn- aðarins kl. 8,30. Gienn Hunt og Ásmundur Eiríksson tala. Kórsöngur tvísöngur og ein söngur. Allir velkomnir. Félagslíi Ármenningar. Munið árshátíðina í Þjóð- leikhússkjallaranum á sunnu- dagskvöld. Hefst kl. 21. Fjöl- breytt skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiðar hjá öllum deildum félagsins, í verzl. Hellas og í bókabúðum Lár- usar Blöndals. Skemmtinefnd. KR knattspyrnudeild 3. flokkur: Æfingar verða eftirleiðis sem hér segir: Mánudaga kl. 8.05 inni. Fimmtudaga kl. 8.35 inni. Laugardaga kl. 4.00 útiæfing 4. flokkur: Mánudaga kl. 7.30 inni. Fimmtudaga kl. 7.45 inni. Laugardaga kl. 3.00 útiæfing 5. flokkur: Sunnudaga kl. 2.40 e. h. Mánudaga kl. 6.55 e. h. Fimmtudaga kl. 6.55 e. h. Stjórnin. Taunus 12M „CARDINAL" ALLUR EIIVI NYJUIMG Framhjóladrif — V4-vél — Slétt gólf. Fjögurra gíra hljóðlaus gírkassi o.fl. o.fl. Rúmgóóur 5 mann bíll. Verð aðeins 140 þús. Nauðsynlegt að panta strax, eigi af- greiðsla að fara fram fyrir sumarið. UMBOÐIÐ HR. HRISTJÁNSSON H.f. SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 HANSA-skrifborð HANSA-hillur eru frá: rHÁNSÁV Laugavegi 176. Sími 3-52-52. Aðstoðarstútka óskast við Tannlæknadeild Háskólans um 2—3 mánaða tíma. — Uppl. hjá forstöðumanni Tannlæknadeildar í kjallara nýbyggingar Landspítalans kl. 9—-10 f. h. Sigurbjörn skósmiður Tómasarhaga 46, Hafnarstræti 18, Skúlagötu 51, Brautarholti 2. Opið í hádeginu. V k li í i i i \ Samfellurúmin húsgögn eru komin kristján \ ■ __ siggeirsson 2 g e r ð i r . bf 1. Verð Kr. 2.235.— með dýnu. laugaveg 13 2. Verð Kr. 2.995,— simar138 79 með dýnu. 171 72 Hentug — Vönduð — Ódýi © § FERMÍNGA- SILFRIÐ Nú sem fyr á vordögum þurfa margir að hugsa til hins unga fólks, sem leitt verður til nýs sætis í þjóðlífinu við ferminguna. Það er góður og gróinn siður margra að velja fermingargjöfina á þann hátt að hún megi um langa æfi minna fermingarbarnið á stóra stund. Sígildur íslenzkur silfurgripur er kjör- gripur — gripur sem ekki missir gildi þótt árin líði — og kynslóð taki við af kynslóð. Við höfum á boðstólum í nýjum sýningar- sal fegurt og fjölbreytt úrval gull- og silfurgripa, sem smíðaðir eru á verkstæðum okkar. Gullsmiðir — Úrsmiðir Jön SlpmunílííGon Skorlpripoverrtun 7 „sracfur ýnpu r er ce tlí yndís

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.