Morgunblaðið - 10.03.1963, Síða 14

Morgunblaðið - 10.03.1963, Síða 14
14 MORmnSBLAÐlÐ Sunnudagur 10. marz 1963 F R A M U S ER V-ÞÝZKUR F R A M U S ER FRÁBÆR GÍTAR Gítarmagnarar — Rafmagnsgítarar Einkaumboð: Hljólfœraverzlun SigríBar Helgadótfur Vcsturveri — Sími 11315. Hjarlanlegar heillaóskii og kveðjur færi ég öllum þeim, sem færðu mér gjafir, skeyti og kveðjur á 75 ára afmæli mínu þanu 1. marz s.L Stefán Sigurfinnsson. Útför VIGFÚSAE PÁLMASONAR sem lézt 5. marz á Hrafnistu fer fram írá Fossvogs- kirkju priðjudaginn 12. marz kl. 13,30. Vandamenn. Faðir minn og bróðir okkar ÓLAFUR GUNNLAUGSSON fyrrverandi kaupmaður, Ránargötu 15, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 12. þ.m. kl. 1,30. Jaðsett verður í Gamla kirkjugarðinum. Halldóra Ólafsdóttir, Arbjöm Gunnlaugsson, Þórarinn Gunnlaugsson, Guðrún G. Carisen. Kveðjuathöfn um GUÐFINNU ÞÓRÐARDÓTTUR frá Vatnagarði, fer frjm frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 12. þ.m. kl. 10,30 f. h. — Athöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður að Skarði á Landi miðvikudaginn 13 þ. m. kl. 1. Vandamenn. Þökkum af alhug samúð er sýnd var við andlát og jarðarför SIGFÚS Þ. ÖFJÖRÐ Lækjarmóti, og virðingu við mínningu hans. Lára Guðmundsdóttir, börn og tengdabörn. I. O. G. T. Barnastúkan Æskan nr. 1 Heldur fund í dag kl. 2 í GT-húsinu. Dagskrá. 1. Inntaka . 2. Framhaldssagan. 3. Myndir af félögum verða til sýnis. 4. Leikþáttur. 5. Hljómsveit Æskunnar og söngvari spila og syngja. Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Gæzlumenn. Svava nr. 23. Munið fundinn í dag. Inn- taka. Venjuleg fundarstörf. Kvikmyndasýning. Gæzlumenn. ALON FI. AUNEL Drengjabuxur á 2ja — 14 ára. — Verð aðeins frá kr. 298.— Smásala — Laugavegi 81. Vinnupláss til sölu 85 ferm. vinnupláss til sölu á hagstæðu verði. Verður að flyljast, en lóð getur fylgt. Stúkan Víkingur nr 104 Fundur mánudag kl 8,30 e.h. Mætið vel. Nánari upplýringar í síma 3-8332. ö.'lfauTt GFRfl RIKiSINS Hekla fer austur um land í hring ferð 15. þ.m. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð isfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á fimmtudag. SkjaldbreiS: fer til Ólafsvíkur, Grunda- fjarðar og Stykkishólms 14. þ. m. Vörumóttaka á mánud. og þriðjud. Farseðlar seldir á fimmtudag. Balður: fer 12. þ.m. til Rifshafnar, Hjallaness, Skarðstöðvar, Krókfjarðarness. Flateyjar og Brjánslækjar. Vörumóttaka á mánudag. Sumardvö! i Danmörku Æskulýðsskóli í fögru umhverfi á Sjálandi getur tekið á móti nokkrum íslenzkum stúlkum 14—18 ára á sumarskóla frá maí eða júní til október 1963. Upplýsingar gefur Júlía Sveinbjarnard. sími 1-6334. Húsgagnasmiður og lagtœkur maður óskast Hansa hf. Laugavegi 176. VOLVO-PENTA dieselvélar fást í eftirtöldum stærðum: MU 47 B 71— 92 ha. 730 kg. TMD 47 B 90—115 ha. 750 kg. MD 67 C 95—125 ha. 925 kg. MD 96 B 133—162 ha. 1275 kg. TMD 96 B 1 170—200 ha. 1300 kg. VOLVO — PENTA ER VOLVO FRAMLETÖSLA. BOLINDER-MUNKTELL dieselvélar fást í eftirtöidum stærðum: 23 ha — 2 cyl ★ 46 ha — 4 cyl ★ 51,5 ha — 3 cyl ★ 68,5 ha — 4 cyl BOLINDER — MUNKTELL ER VOLVO — FRAMLEIÐSLA. VOLVO PENTA OG BOLINDER — MUNKTELL dieselvélar eru fyrir löngu orðnar þekktar hér á landi fyrir sparneytni og öryggi. Allar nánari upplýsingar hjá umboðinu, sem veitir yður aðstoð við val á skrúfustærð og aðra tæknilega þjónustu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.