Morgunblaðið - 10.03.1963, Qupperneq 15
r
Sunnudagur ltV marz 1963
MORGVNBLAÐ1Ð
15
HOLMSUND
VINYL
Mesta ánægju veita dönsku
HOLMSUND VINYL,
gólfflísarnar
Þekktar um heim allan.
Fjölbreytt litaval.
Ótrúlegt slitþol.
Einkaumboð:
LUDVIG
STORR
!k
Sími
1-3333
1-1620
FERMINGAR
SKARTGRIPA-
SKRÍN
Verð frá kr. 245,00.
— kr. 1067,00.
★
HANZKAR
nýtt úrval.
★
TÖSKUR
úr skinni og comarra
plasti.
★
Félagsláf
Skálaferðir um helgina.
Laugard kl. 9, 3 og 6
Sunnudag kl. 10 10 ög 1
Skíðaráð Reykjavíkur
Veitingahús
Maður, sem hefur lengi haft sjálfstæðan veitinga-
rekstur, óskar eftir að taka á leigu eða veita for-
stöðu hóteli eða veitingahúsi. Staðir í nágrenni bæj-
arins koma til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
1. apríl, merkt; „Veitingahús — 6474“.
Garðeigendur athugið
Nú er heppilegt að klippa tré og bera
húsdýraáburð á garða.
PÉTUR AXELSSON (HEIDE).
Simi: 3-74-61.
NÝ ADDO-X REIKNIVÉL!
Hinar heimsþekktu Addo-X reiknivélar hafa nú
skipt um útlit. Þótt gamla gerðin eigi sér tugi þús-
unda aðdáenda um allan heim, þá mun hið nýja
andlit þessara óviðjafnanlegu reiknivéla verða enn
vinsælla.
★
Bak við hið nýtízkulega útlit eru sömu gæðin og gert
hafa Addo-X víðfrægar. Auk þess hafa hinar nýju
velar ennþá léttari áslátt en áður, þær eru hrað-
gengari og hafa nýja leturgerð, sem er sérlega falleg
og skýr.
★
Sex gerðir er um að velja. Allar hafa þær kredit-
saldo. Gefa útkomu með 10 til 13 stafa tölum. Árs-
ábyrgð á öllum vélum. Eigin viðgerðarþjónusta.
Verð frá 11.975.00 kr.
Gjörið svo vel og skoðið vélarnar hjá okkur eða látið
okkur senda myndalista og aðrar upplýsingar.
MAGNÚS KJARAN
Umboðs- & Heildverzlun
Hafnarstræti 5, III hæð — Reykjavík.
Sími 2 41 40,
1
i
l
Qeik
RITIÐ
er nýtt tímarit um leikhúsmál, sem
Bandalag íslenzkra leikfélaga gefur út.
Ritið birtir heilt leikrit í hverju hefti
ásamt fjölda mynda frá ýmsum leikhús-
um til skýringar efninu. Auk þess flytur
ritið greinar um leik, bókmenntir, leik-
list og fleira eftir því, sem rúm leyfir.
J fyrsta heftinu birtist eitt af önd-
vegisverkum norrænna leikbókmennta
Draumleikur eftir A. Strindberg.
Jsæsta hefti með hinu víðfræga leikriti
A N D O R R A
eftir Max Frisch
kemux út í þessari viku. — Fæst í öllum
bókaverzlunum og hjá leikfélögum um
land allt. —
Áskriftargjald er kr. 100,00.
Utanáskrift: Garðastræti 6, Reykjavík.
Sími: 1 69 74.