Morgunblaðið - 10.03.1963, Síða 18
18
MORCinvnr 4 bib
Sunmidagur 10. marz 1963
. . IAXMESS
■ElBftR f ðSK|U
■BARNfÐ ER HORHfi
■ FJALLASLÓÐIR
(A Slóöum Fjalla-fifVrndar)
léxfar
KRICTIÍN eldiárn
S16URBUR f)ÓRARINC€ON
Sýndar kl. 5', 7 og 9.
Tumi Þumall
Barnasýning kl. 3
*****i
JUDHSE9&
Síðasta
sólsetrið
ÐOROTHY MALONE
JOStPH COTTtN • CAROl UrWBf
Afar spænnandi og vel gerð
ný amerísk litmynd.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Að fjallabaki
sprenghlægileg með:
Abbott og Costello
Sýnd kl. 3
HÓTEL
BORG
Hódegisverðarmúsik
kl. 12.30.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30. =
Kvöldverðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.
og hljómsveit
1ÓNS PÁLS
borðpantanlr í síma 11440.
PILTAR, /ír}
EF P\Ð EfGlP UNNUSTUNA/r/ /
PÁ Á ÉO HRINOANA / /
tyrfjn /Jimfj/j/icnJ, (
/fJstrfrjer/ 6 . ''.vl- -~p.
TOMABÍÓ
Sími 11182.
3. vika
HETJUR
(The Magnificent Seven)
Víðfræg og snilldarvel gerð
og leikín, ný, amerísk stór-
mynd í litum og PanaVision.
Mynd í sama flokki og Víð-
áttan mikla enda sterkasta
myndin sýnd í Bretlandi 1960.
Yul Brynner
Horst Buchholtz
Steve McQueen
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn.
Barnasýning kl. 3
Peningafalsararnir
STJÖRNURfn
Simi 18936 UIU
SAUTJAN ARA
Ný sænsk úrvalskvikmynd
um ástfangna unglinga. —
Skemmtileg kvikmynd sem
ungir og gamlir hafa gaman
af að sjá. Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Ingeborg Nyberg
Tage Severin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kátir voru karlar
Bráðskemmtilegar nýjar
teikni- og gamanmyndir.
Sýnd kl. 3
Lokað 1 kvöld
vegna einkasamkvæmis.
Trúloíunarhringar
afgreiddir samdægurs
HALLDÓR
Skólavörðustig 2.
LJÓSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima í síma 1-47-72.
LÁTALÆTI
WaudIæy
U-f&HEPBURN
Mmmmsr ... _
x'fmmYS v
HóÓýiWidil $»>>'•/Wp •« '
T?C8!íK8U«
Bráðskemmtileg amerísk lit-
mynd.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnagaman kl. 3
■MMMMMbMMhMaMi
ÞJÓÐLEIKHtfSID
Dýrin í Hálsaskógi
Sýning í dag kl. 15
Uppselt.
PÉTUR CAUTUR
Sýning í kvöld kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
Ekki svarað í sima fyrsta
klukkutímann.
ILEDCFÉU6L
^EYKJAVÍKDg
Eðlisfrœðingarnir
eftir Friedrich Diirenmatt.
Þýðandi Halldór Stefánsson.
Leikstjóri Lárus Pálsson.
Leiktjöld Steinþór Sigurðsson
Frumsýning í kvöld kl. 8,30.
Uppselt
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 2. Sími 13191.
gí J[eÍRfp(aq
^ HHFNflRIJRRÐfiR
KLERKAR
5 X
Sýning þriðju- ,
dagskvöld kl. KI f PII
9 í Bæjarbíói. Mll U
H ......
Kvikmyndin, sem var í fyrstu
algjörlega bönnuð í Frakk-
landi, síðan bannað að flytja
hana úr landi, en nú hafa
frönsk stjórnarvöld leyft sýn-
ingar á henni:
Hœttuleg sambönd
(Les Liaisons Dangereuses)
Heimsfæg og mjög djörf, ný,
frönsk kvikmynd, er alls
staðar hefur verið sýnd við
met aðsókn og vakið mikið
umtal. — Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Annette Ströyberg
Jeanne Moreau
Gerard Philipe
Leikstjóri:
Roger Vadim
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trygger yngri
með Roy Rogers
Sýnd kl. 3
•iwm1 —I —
Tjarnarbær
Sími 15171.
Unnusti minn
í Swiss
Bráðskemmtileg ný
gamanmynd í litum.
DANSKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Liselotte Pulver
Paul Hubschmid
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lísa í undralandi
teiknimyndin fræga eftir Walt
Disney.
Sýnd kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl 1.
Súlna — salurinn
verður opinn almenningi í kvöld.
-K
FJÖLBREYTTUR MATSEÐILL.
■X
HLÓMSVF.IT SVAVARS GESTS
Borðapantanir hjá yfirþjóni eftir húdegi.
Sími 20211
-x
Crillið opið alla daga
In crlre V
bixni 11544.
Synir og elskendur
fJERRY WALD'S
_.. *=- produotl.fi of
D. H. L>wrence »
sons *v'
4&* ,
lovers. * it.
CinimaScopC
Tilkomumikil og afburða vet
leikin ensk-amerísk kvik-
mynd um refilstigu ástarlífs-
ins, byggð á samnefndri skáld
sögu eftir hinn djarfa og
mikið umdeilda brezka rit-
höfund D. H. Lawrence.
(höfund sögunnar Elslthugi
Lady Chatterley).
Trevor Howard
Dean Stockwell
Wendy Hiller
Mary Ure
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum inhan 12 ára.
höldum gleði hátt
á loft
(„Smámyndasyrpa")
Chaplinmyndir — Teiknimynd
ir og fleira.
Sýnd kl. 3
LAUGARAS
m -ii>m
Simi 32075 -- 38150
1 ^ Paj "3/1
MAURICE
ICARON CHEVALIER
CHARLES MORflT
BOYER BUCHHOLZ^
TECHNICOLOR* VWR/
frwiWARNER BROS.
Stórmynd í litum.
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.15.
Hækkað verð.
Barnasýning kl. 3:
T eiknimyndasafr
o. fl.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Leikfélag Kópavogs
Höfuð annarra
Sýning mánudag kl. 8.30 í
Kópavogsbíói. — Sími 19-1-85
Miðasala frá kl 5 í dag.
Málflutningsskrifstofa
JON N SIGURÐSSON
Simi 14934 — Laugavegi 10