Morgunblaðið - 10.03.1963, Qupperneq 21
Sunnuclagur 10. marz 1963
21
MORGUWBLAÐIÐ
VoruúrvAl
úrvftlsvorur
, . . allir faekkja BAB - O
BAB - O spegilhreinsar
HOTEL
CONTINENT
N0BREBROGADE 51.
K0BENKAVN N
TELEFON 35 48 00
Nýtt hótel í miðri Kaupmannahöfn. Það leigir góð her-
bergi með sér baðherbergjum og síma. Yfir vetrarmán-
uðina er verðið niðursett. — Hótelið vill gera sér far
um að greiða fyrir íslendingum, sem dvelja í borginni
í lengri eða skemmri tíma.
BARNAGAMAN
í HÁSKÓLABÍÓ í dag
Kl. 3. — Mörg ný skemmtiatriði.
Baldur og Konni o. m. fl,
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Hagsýnn verzlunarstjóri - hátt kaup
Vantar hagsýnan, trúverðugan, kurteisan og fjölhæfan verzlun-
arstjóra að nýrri kjötverzlun ásamt fleiru strax. Öll tæki ný og
fullkomin. — Tilboð merkt: — „Hagsýnn verzlunarstjóri —
6431“ skal skilað á afgr. Mbl. fyrir 15. marz n.k.
BINGÚ - BINGÖ
að Hótel Borg mánudaginn 11. marz kl. 20,30.
Vinningar:
Svefnherbergissett — 12 m. Matarstell postulín — Armstóll —
Reykborð — 12 m. Mokkastell — Sófaborð — Gundaofn — Arm-
bandsúr — 12 dós. Blandaðir ávextir — Straujárn — 12 stk.
teskeiðar — 12 stk. gafflar og fl. stál í kassa.
Allir vinningar dregnir út. — ókeypis aðgangur.
BIIMGÖ - 3IIMGÓ - BIIMGÖ
f G L A U M Æ í kvöld kl. 8,30.
TÍU ÞÚSUND KRÓNA AÐALVINNINGUR EFTIR VALI.
Sjónvarpsstjarnan Arthur Duncan skemmtir. —
Dansað t>l kl. 1.
Aðgöngumiðar á aðeins kr. 20.00 í Tjarnargötu 26 símar 15564 — 12942.
Framsóknarfélögin í Reykjavík.
BIIMGÓ - GLAUIVIBÆR - BIIMGÓ
Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins í Rvík heldur B I N G Ó í GLAUMBÆ
n.k. þriðjudagskvöld kl. 8,30 stundvíslega.
Glæsilegir vinnhigar þ. á. m. húsgögn — borðbúnaður o. fl. — Aðgangur ókeypis.
Eflend skemmtiatriði
ALLIR VELKOMNIR.